Morgunblaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.04.2019, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. APRÍL 2019 „Hann fylltist bjartsýni er hann sá hve fylgi hans jóx hröðum skrefum.“ Þarna hafa óx og jókst sameinast og getið af sér þessa fallegu þátíð: jóx, sem við verðum því miður að slá af þótt maður dauðsjái eftir henni. Bara að það væri hægt að sækja um málvistarleyfi til þar til gerðrar nefndar ... Málið 1. apríl 1855 Íslendingum var leyfð frjáls verslun við þegna allra þjóða. Áður hafði verslun verið bund- in við þegna Danakonungs. 1. apríl 1955 Tíminn skýrði frá því að ákveðið hefði verið að æðstu menn Bandaríkjanna, Sov- étríkjanna og Bretlands myndu hittast á heimsvelda- fundi 20.-24. apríl og að Sov- étmenn hefðu óskað eftir að fundurinn yrði í Reykjavík. Daginn eftir var sagt frá því að fréttin hefði verið apríl- gabb. 1. apríl 1957 Útvarpið flutti þær fréttir að 600 lesta flatbotna fljótaskip, Vanadís, sem áður sigldi á Saxelfi, hefði verið keypt til landsins og hefði hafið ferðir til Selfoss. Þetta mun vera eitt frægasta aprílgabbið. 1. apríl 2017 Hlynur Andrésson setti Ís- landsmet í 5.000 metra hlaupi á móti í Bandaríkjunum, hljóp á 14 mínútum og 0,83 sek- úndum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eva Björk Þetta gerðist… 7 3 5 6 4 2 8 9 1 2 1 8 3 5 9 7 4 6 6 4 9 8 1 7 2 3 5 9 8 3 5 2 4 1 6 7 5 2 1 9 7 6 3 8 4 4 7 6 1 8 3 9 5 2 3 6 7 2 9 5 4 1 8 8 5 4 7 3 1 6 2 9 1 9 2 4 6 8 5 7 3 6 1 4 3 5 8 2 9 7 2 3 8 9 7 1 5 6 4 7 9 5 6 4 2 3 8 1 3 2 9 8 6 4 7 1 5 4 6 7 1 2 5 8 3 9 8 5 1 7 9 3 4 2 6 5 8 2 4 1 9 6 7 3 9 7 3 5 8 6 1 4 2 1 4 6 2 3 7 9 5 8 9 7 2 1 3 4 6 5 8 1 6 5 8 7 9 2 3 4 4 8 3 2 6 5 1 7 9 3 4 7 6 8 2 9 1 5 2 1 8 9 5 3 7 4 6 5 9 6 7 4 1 8 2 3 8 2 4 3 1 6 5 9 7 6 5 9 4 2 7 3 8 1 7 3 1 5 9 8 4 6 2 Lausn sudoku 3 4 8 2 7 4 9 8 4 1 9 7 4 1 3 7 2 9 5 3 1 1 8 7 9 7 2 5 2 1 3 1 4 2 3 9 5 7 2 8 4 1 3 9 7 1 3 5 8 7 1 6 5 7 4 6 1 2 9 5 1 9 5 6 7 2 1 9 7 5 1 8 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl L G W T U Q J M G S K T F Y T I V V G E I R V Ö R T U N U M X C U L S Z S L K M P Q P U G A V X D H M K K V G P E Á Q V O H J W D M N T J Á A J Q A G L A D S X U L Z P S N T J G T D K S E D F J Ö T R A R N I R T A P D S V S O R T N A C E M A Z T S R M H Ó N T A W R R Q M D P I I L L S U R C L R J Z H J F A C B Ð Ð S N M N O F Z A D B W E P I W Z R A B A E U S E N R U X P E L I O O A L Æ O K N S Z V B T L P E C S L D V A L E K R A R Y Ú Á X D F L U T W Á S D W L Á N M R N L R I R N B Z A H D A F A J N J A A Á T S Y Y C R A R N R Q U R A S O Ð R I M O Q Y O C H A I N S O W S Q I Þ N R U P K P J D H L M T P L F A R A D L I E H L P Z B L O M S Hávarði Bældari Fjötrarnir Geirvörtunum Handsalaði Heildarafl Helstar Hrossanna Skagar Smekklaust Sortna Sporjárnunum Stjákli Álestrarbúnaði Óskapleg Þrálát Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Tuddi Merja Sjúga Rýran Stó Maula Ólykt Byggt Beinn Árna Aldur Áburð Skána Liðni Umbun Ósaði Tæpur Málm Starfs Hamla 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óskertur 7) Kynið 8) Örin 9) Elur 11) Öls 14) Nár 15) Illt 18) Dæmd 19) Efnuð 20) Afréttur Lóðrétt: 2) Synjun 3) Eyða 4) Trölli 5) Reim 6) Ákveð 10) Rándýr 12) Slöngu 13) Staði 16) Væna 17) Sett Lausn síðustu gátu 359 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 d5 5. Bg2 O-O 6. Rgf3 b6 7. O-O Bb7 8. b3 Rbd7 9. Bb2 Re4 10. Hc1 f5 11. a3 Be7 12. b4 c6 13. Db3 Kh8 14. Hfd1 De8 15. Re5 Rxe5 16. dxe5 Hd8 17. cxd5 exd5 18. e3 c5 19. bxc5 Bc6 20. Da2 bxc5 21. f3 Rg5 22. f4 Re4 23. Rxe4 fxe4 24. Ba1 Dg6 25. De2 Bb7 26. Bf1 Bc8 27. Dg2 h5 28. Hb1 d4 29. exd4 cxd4 30. He1 e3 31. Hbc1 d3 32. Hc6 d2 33. Hd1 Dh7 34. Hc7 Hd7 35. Dc6 Hxc7 36. Dxc7 He8 37. Bb5 Staðan kom upp á alþjóðlegu skák- móti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Liem Quang Le (2715) frá Víetnam hafði svart gegn hollenska kollega sínum í stórmeistarastétt, Ben- jamin Bok (2638). 37... De4! 38. Bxe8 e2 og hvítur gafst upp. Bandaríski stór- meistarinn Jeffery Xiong (2663) varð hlutskarpastur á mótinu með 6 vinn- inga af níu mögulegum. Opið hrað- skákmót hjá KR í kvöld. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sonurinn. S-Allir Norður ♠ÁD83 ♥G52 ♦KD43 ♣Á10 Vestur Austur ♠K9764 ♠52 ♥43 ♥ÁD9 ♦985 ♦G2 ♣943 ♣DG8652 Suður ♠G10 ♥K10876 ♦Á1076 ♣K7 Suður spilar 4♥. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft og Kevin Rosenberg hefur vafalítið lært spilið af foreldrum sínum, þeim Debbie og Michael Rosenberg, sem lengi hafa verið áberandi í bandarísku bridslífi. Kevin er reyndar ekkert smá- barn lengur, maður um þrítugt og margreyndur við spilaborðið. Hann spil- aði með enska landsliðsmanninum Dav- id Gold í svokölluðum platínutvímenn- ingi á vorleikunum í Memphis. Þeir voru hér í vörn gegn 4♥, Kevin í austur. Út kom lauf, sem sagnhafi tók með ás í borði og spilaði litlu trompi. Og Kevin fylgdi fumlaust með drottn- ingunni! Sagnhafi átti slaginn á kónginn og hugsaði sinn gang. Líklegast var að austur ætti ♥ÁD tvíspil, en drottning blönk var líka möguleiki. Alla vega þótti honum tilvalið að spila næst áttunni og hleypa henni til verja sig gagnvart ♥Á9xx í vestur. Nei – Kevin átti níuna og fékk þar dýrmætan tvímenningsslag. Suðurlandsbraut 6, Rvk | S. 419 9000 info@handafl.is | handafl.is Við útvegum hæfa starfskrafta í flestar greinar atvinnulífsins VANTAR ÞIG STARFSFÓLK? Traust og fagleg starfsmannaveita sem þjónað hefur íslenskum fyrirtækjum í áraraðir Sálm. 86.7 biblian.is Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig því að þú bænheyrir mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.