Morgunblaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2019
50 ára
Gnúpur er
Reykvík-
ingur og er
forstöðu-
maður upp-
lýsingadeildar Air Atlanta.
Maki: Valborg Stefáns-
dóttir, f. 1968, fulltrúi hjá
Sjúkratryggingum.
Börn: Júlía, f. 1992, Diljá,
f. 1995, Dagur, f. 2002, og
Hilmir, f. 2005.
Foreldrar: Halldór Þor-
steinsson, f. 1921, d.
2017, skólastjóri, og
Andrea Oddsteinsdóttir, f.
1930. Hún er búsett í
Reykjavík.
Gnúpur
Halldórsson
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Hræringur
Ónar
Nunnu
Ryk
Lítil
Hik
Reiða
Sókn
Handlanga
Akk
Sinna
Róm
Skot
Ruddi
Segl
Satan
Talin
Mælt
Þjaka
Þröm
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Árás 6) Álitleg 7) Óðan 8) Málæðið 9) Illa 12) Regn 16) Áþekkur 17) Álút 18)
Tanginn 19) Smáa Lóðrétt: 1) Fálmar 2) Viðlag 3) Blaðs 4) Ágóði 5) Áfall 10) Lyktir 11)
Aurinn 13) Eflum 14) Nátta 15) Beint
Lausn síðustu gátu 370
1 3
2 6
1 7
7 2 4 6 8
5
6 2
8 3 5
3 2 4 8 7
7 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
8 6 7 1 2 5 9 4 3
5 3 2 6 9 4 1 7 8
4 1 9 8 7 3 5 6 2
7 2 4 5 3 1 6 8 9
3 8 5 9 6 7 2 1 4
6 9 1 4 8 2 3 5 7
9 7 8 3 1 6 4 2 5
1 5 3 2 4 8 7 9 6
2 4 6 7 5 9 8 3 1
Dæmi um nokkuð algenga gildru:
„[É]g tel óhjákvæmilegt annað en að
launahækkanirnar skili sér út í verð-
lagið.“ Þarna snýr „annað en“ merk-
ingunni við. Mælandi meinar í raun:
óhjákvæmilegt að launahækk-
anirnar skili sér út í verðlagið. Og
að annað sé útilokað.
Málið
Stjörnuspá
21. mars - 19. apríl
Hrútur Láttu það bara eftir
þér að leika þér svolítið í
dag. Sjálfstraust þitt er í
besta lagi.
20. apríl - 20. maí
Naut Eitthvað verður til
þess að trufla þitt daglega
mynstur.
21. maí - 20. júní
Tvíburar Heimurinn hefur
upp á ýmislegt að bjóða;
ævintýri handan hornsins.
21. júní - 22. júlí
Krabbi Þínir nánustu velta
því fyrir sér hvert þú stefnir.
Gættu þess að skuldbinda
þig ekki á nokkurn hátt.
23. júlí - 22. ágúst
Ljón Passaðu upp á það að
setja afþreyingu inn á verk-
efnalistann.
23. ágúst - 22. sept.
Meyja Það er ákveðið
markmið sem þú vilt ná fyr-
ir kvöldið. Hópverkefni sem
gekk vel gæti þróast illa.
23. sept. - 22. okt.
Vog Þótt þú elskir að læra
viltu ekki alltaf láta kenna
þér. Ekki dæma þig of hart.
23. okt. - 21. nóv.
Sporðdreki Þú hefur verið
á þeytingi um allt fyrir alla
aðra en sjálfan þig.
22. nóv. - 21. des.
Bogmaður Þú gerir meiri
kröfur til þín en skynsam-
legt getur talist. Fram-
kvæmdaáætlun birtist þér
eins og í draumi.
22. des. - 19. janúar
Steingeit Það er hugs-
anlegt að þú finnir lausn á
vandamáli með því að ræða
það við vinnufélaga þína.
Láttu fólk sýna ábyrgð.
20. jan. - 18. febr.
Vatnsberi Allir hlutir ganga
betur ef menn taka hönd-
um saman. Hringdu í
stönduga vini og biddu þá
að ráðleggja þér.
19. feb. - 20. mars
Fiskar Það er nauðsynlegt
að staldra við öðru hverju
og skoða líf sitt gaumgæfi-
lega. Þolinmæði þrautir
vinnur allar.
H
ermann Jón Tómasson
fæddist 13. apríl 1959
á Dalvík og ólst þar
upp. „Leiksvæðið var
allur bærinn og ná-
grenni hans, fjaran, bryggjan, áin,
fjöllin og auðu svæðin sem við krakk-
arnir gerðum að leiksvæðum. Við
þurftum sjálf að finna okkur eitthvað
skemmtilegt að gera því það var ekki
mikið um skipulagt tómstundastarf
fyrir börnin á þessum tíma.“
Skólaganga Hermanns hófst í Dal-
víkurskóla og þaðan fór hann í
Menntaskólann á Akureyri (MA) og
síðan Háskóla Íslands þar sem hann
lærði sálfræði og útskrifaðist þaðan
vorið 1983. „Þá héldum við Bára til
Bandaríkjanna, nánar tiltekið til
Lubbock í Texas, með Tómas elsta
son okkar með okkur, þar sem ég
stundaði framhaldsnám í félags-
sálfræði.
Við komum heim 1985 og þá um
haustið hóf ég störf sem kennari við
Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi. Meðan ég var í HÍ hafði ég lokið
stærstum hluta kennsluréttinda-
náms sem ég kláraði fljótlega eftir að
við komum heim frá Bandaríkjunum.
Ég kenndi á Akranesi í þrjú ár en
heimaslóðirnar kölluðu og 1988 réð
ég mig sem kennari við MA. Strax
árið eftir var auglýst staða náms-
ráðgjafa við Verkmenntaskólann á
Akureyri (VMA) og ég sótti um hana
og fékk og hef starfað í þeim góða
skóla síðan.“ Í VMA var Hermann
framan af námsráðgjafi og kennari,
síðan áfangastjóri en síðustu árin
hefur hann eingöngu sinnt kennslu.
„Upp úr aldamótum fór ég að taka
virkan þátt í stjórnmálum og var
annar á lista Samfylkingarinnar í
bæjarstjórnarkosningum á Akureyri
2002. Flokkurinn náði þá aðeins inn
einum bæjarfulltrúa en það varð
ekki aftur snúið og ég leiddi listann í
kosningunum 2006. Við náðum þá
góðum árangri, fengum þrjá bæjar-
fulltrúa, og fórum í meirihluta-
samstarf í kjölfarið. Ég tók mér leyfi
frá starfi mínu sem áfangastjóri í
VMA og tók að mér ýmis trúnaðar-
störf sem oddviti annars meiri-
hlutaflokksins í bæjarstjórn Akur-
eyrar.“ Framan af var Hermann
m.a. formaður bæjarráðs auk þess að
sinna ýmsum öðrum verkefnum fyrir
Akureyrarbæ og 2009-2010 gegndi
hann starfi bæjarstjóra. Fyrir hönd
Sambands íslenskra sveitarfélaga
sat hann svo um tíma í launanefnd
sveitarfélaga og í ráðgjafarnefnd
jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Hann
sat áfram sem bæjarfulltrúi eftir
kosningarnar 2010 en í minnihluta
og sneri þá aftur til starfa í VMA.
„Skólaárið 2012-2013 fékk ég
námsleyfi. Ég fékk aðstöðu til rann-
sókna og skrifa við University of
Central Florida og við Bára fluttum
tímabundið til Orlando ásamt
Bjarka, yngsta syni okkar. Þar lauk
Hermann Jón Tómasson framhaldsskólakennari – 60 ára
Brúðkaup Frá vinstri: Bjarki, Bára, brúðhjónin Hallgrímur og Harpa,
Hermann, Tómas og Heba fyrir utan Menningarhúsið Hof 13. júní 2015.
Heimaslóðirnar kölluðu
Barnabörn Frá vinstri: Viktor Bjarki, Dagbjört Bára, Hrafnhildur Sara og
Jónas Ari, en þau eru Hörpu- og Hallgrímsbörn.
Afinn Hermann og Arna Magnea,
dóttir Tómasar og Hebu, árið 2017.
40 ára
Hrönn er
Reykvík-
ingur og
Seltirningur
og býr í
Reykjavík. Hún er smíða-
kennari í Grunnskóla Sel-
tjarnarness.
Sonur: Birkir, f. 2012.
Foreldrar: Hjörtur Emils-
son, f. 1950, skipatækni-
fræðingur hjá Navis, og
Ágústa Unnur Gunn-
arsdóttir, f. 1955, fram-
haldsskólakennari og
kynningarstjóri í FB. Þau
eru búsett á Seltjarnar-
nesi.
Hrönn
Hjartardóttir
Til hamingju með daginn
Nýr borgari
Garðabær Heimir Hyl-
dahl Erlingsson fædd-
ist 9. ágúst 2018 kl.
10.20. Hann vó 3.364 g
og var 50 cm langur.
Foreldrar hans eru
Andrea Björnsdóttir og
Erling Þorgrímsson.
Lausn sudoku
Smáralind | Kringlunni | Reykjanesbæ | Akranesi | Sími 511 2022 | dyrabaer.is – fyrir dýrin þín
Litlir kettlingar þurfa
gott fóður sem hentar
þörfum þeirra