Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2019, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2019, Qupperneq 35
 1. mars 2019 KYNNINGARBLAÐ Gott betra BEST Rakabomba „Við erum svo að taka inn nýja maska sem við erum spenntar fyrir. Þetta eru hyaluronic-sýru maskar sem eru sérstaklega rakagefandi fyrir húðina. Í boði verður Lúxus demantshúð- slípunarmeðferð með þessum mösk- um og við höfum vægast sagt verið mjög ánægðar með þessa samsetn- ingu. Einnig verða maskarnir til sölu hér á stofunni hjá okkur.“ 20% af Dermapen-meðferð í mars „Við vorum að fjárfesta í nýjustu kynslóðinni af Dermapen sem gefur enn betri árangur en sá gamli, sem er reyndar bara ársgamall. Önnur nýj- ung hjá okkur er að bjóða áhrifameiri Dermapen-meðferð þar sem sér- hannaðar ávaxtasýrur eru notaðar samhliða, en þessi samsetning gerir okkur kleift að vinna vel með bæði ysta- og miðlag húðarinnar,“ segir Lára og bætir við: „Það gleður okkur alltaf að geta gert vel við viðskipta- vini okkar og því ætlum við að bjóða þessa eftirsóttu meðferð á 20% afslætti út mars.“ Fyllt upp í djúpar línur með áhrifa- ríkum hætti Notkun á Restylane fylliefniefnum til að minnka og fjarlægja djúpar línur í húðinni er ein vinsælasta húð- meðferðin í dag enda algengt að heyra hve úthvíldur maður er eða líti vel út eftir þessa meðferð. Restylane, sem er gert úr náttúrulegu rakaefni húðarinnar, er sett rétt undir húðina og við það sléttist úr húðinni en það er venjulega skuggaspil andlitslína sem lætur okkur taka mest eftir þeim. Þannig hverfa línurnar eða verða minna sýnilegar. Varir minnka oft með aldrinum og þá er hægt að nota Restylane til að gefa meiri fyllingu í þær. Húðslípun gegn bólum og fíla- penslum Húðslípun (microdermabrasion) er vinsæl meðferð hjá ungu fólki enda vinnur hún gegn bólum og fíla penslum. „Þá notum við dem- antshúðslípunartæki sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endur- nýjun ysta lags húðarinnar. Meðferðin gerir húðina sléttari auk þess sem hún virkar á þurra húð og gefur aukinn ljóma. Auk meðferðanna leggjum við áherslu á að upplýsa fólk um hvað það geti gert sjálft til að hlúa vel að húðinni enda hefur lífsstíll mikið að segja um hvernig húðin stenst tímans tönn,“ segir Lára. Gjafabréf að eigin vali Gjafabréf í húðmeðferð hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarið. „Það er kannski vegna þess að fólki líkar orðið betur að gefa ástvinum sínum upplifun eða vellíðan frekar en að auka á hið sístækkandi safn hluta sem fólk sankar að sér. Á vandaðri heimasíðu Húðar- innar, hudin.is, er að finna ítarlegar upplýsingar um allar meðferðir. Einnig eru veittar upplýsingar í síma 783-2233. HÚÐIN skin clinic er í Hátúni 6b, 105 Reykjavík. Nýjungar í húðmeðferð HÚÐIN SKIN CLINIC: Húðmeðferðarstöðin HÚÐIN skin clinic býður upp á fjöl-breyttar húðmeðferðir og faglega þjónustu. Þar starfa dr. Lára G. Sigurðardóttir læknir, Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og förðunarfræðingur, Drífa Ísabella Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur og Esther Helga Ólafsdóttir, móttöku- ritari og snyrtifræðingur. „Hjá HÚÐIN skin clinic fögnum við fjölbreytileika og leggjum áherslu á að bæta en ekki breyta náttúrulegu útliti. Undanfarinn áratug hefur orðið mikil vakning um hversu margt er hægt að gera til að hugsa betur um húðina, bæði með því sem maður getur gert sjálfur og meðferðum sem bæta ástand húðarinnar, eins og að draga úr öldrunareinkennum. Við erum sífellt að auka þekkingu okkar og taka inn nýjar vörur og með ferðir, því ástríða okkar er að gefa fólki kost á að halda húðinni heilbrigðri og fallegri. Auk fjölda húðmeðferða bjóðum við upp á einstaklingsmiðaða ráðgjöf,“ segir Sigríður Arna. Undraefnið kollagen „Við vorum að taka inn glænýja vöru sem hefur verið að slá í gegn undan- farið. Þetta eru kollagendrykkir sem maður innbyrðir í morgunsárið en þetta hefur stinnandi áhrif á húðina. Kollagen fæst einnig í duft- og töflu- formi en drykkirnir eru sérstaklega hentugir og hafa reynst vel. Einnig erum við með til sölu sérstaka varasalva með kollagenpeptíð- um sem auka raka í vörum og gera þær þrýstnari og mýkri. Fyrir mér er kollagen undraefni fyrir húðina.“ Dermapen-meðferð, fyrir og eftir. 1. mars 2019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.