Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2019, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING - AFÞREYING 23. ágúst 2019 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Í verðlaun fyrir gátu helgar- blaðsins er bókin Hin ósýnilegu Hin ósýnilegu er sterk og áhrifamikil saga um horfinn veruleika, hugdirfsku og fagra en óblíða náttúru. Ingrid elst upp á lítilli eyju við strönd Norður-Noregs snemma á síðustu öld. Heimur hennar er Barrey og fjölskyldan – foreldrar hennar, afi og frænka, litli frændinn, húsdýrin, fuglarnir, fiskarnir, stormar, ís og sjór. Einangruð veröld þar sem gestir gægjast þó af og til inn. Lífsbaráttan er hörð en fólkið á sínar vonir og framtíðardrauma. Faðirinn vill koma upp bryggju til að tengja eyna við umheiminn en náttúruöflin eru á öðru máli. Og svo taka óblíð örlögin í taumana og Ingrid þarf að berjast til að bjarga eynni sem hún hélt að hún gæti yfirgefið. Norski rithöfundurinn Roy Jacobsen hefur tvívegis hlotið tilnefningu til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs fyrir verk sín. Hin ósýnilegu var tilnefnd til alþjóðlegu Man Bookerverðlaunanna 2017, fyrst norskra bóka, og hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál. Höfundur: Roy Jacobsen, Jón St. Kristjánsson þýddi Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Pálmar Kristinsson Sólheimum 14 104 Reykjavík Lausnarorð ORKAN OKKAR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð penar glepur orðstír frásögn gras- toppur púka sorterar tunnu stjarnan lykkja tímabil ------------- bílfæra 2 eins ------------- auðlind romsan mynni ------------- fiskur álpast arða upphaf ------------- kusk kvendýr ------------- úrgangur áverki -------------- 2 eins sperrur ------------- peningar flauta egna nöldrar miskunna ------------- nærð bága ------------- fen svar ------------- ágeng plattfótur nef huglausa 4 eins gróðurinn úrkoma án afláts 2 eins númer dulan -------------- röð rekkja gljúfur -------------- par líffæri ferskur -------------- hast líkams- vefur ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- stallur varðandi kraumar ------------- áflog akk ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- 2 eins stappa ------------- fugl veggi ------------- himna drykkur ------------- kyrrðin ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- svardaga skemmir ------------- tinan spilið ------------ spilið hryllir -------------- áttund ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ræfil djásn illa ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- kremjast una 2 eins garmur gufa sprikl spjall þjóð 3 eins tré band 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 7 8 1 6 2 3 5 9 4 4 2 9 5 7 1 8 6 3 3 5 6 8 4 9 7 1 2 8 6 3 4 1 5 9 2 7 9 7 5 2 8 6 3 4 1 1 4 2 9 3 7 6 5 8 5 1 8 3 6 4 2 7 9 2 9 4 7 5 8 1 3 6 6 3 7 1 9 2 4 8 5 4 7 8 9 6 1 5 2 3 3 2 9 7 5 4 6 8 1 6 1 5 2 8 3 7 9 4 5 8 4 6 1 2 9 3 7 9 3 2 5 4 7 8 1 6 7 6 1 8 3 9 2 4 5 8 4 7 1 9 6 3 5 2 1 9 6 3 2 5 4 7 8 2 5 3 4 7 8 1 6 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.