Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2019, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2019, Blaðsíða 20
 2. ágúst 2019KYNNINGARBLAÐ 23. Nú þegar hafa verið byggð yfir 170 hús á Íslandi og eru vinsældirnar alltaf að aukast. Húsin eru enda rómuð fyrir styrkleika og einstaklega góða hönnun sem hentar íslensku veðurfari afar vel,“ segir Kjartan Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Húseiningar. Tveggja þátta timburhúsin frá Hús- einingu eru íslensk hönnun og fram- leiðsla samkvæmt tilsettum stöðlum og úr sérvöldu C 18–24 gæðatimbri. Lofthæð húsanna er 2,8 metrar og eru þau útbúin þýskum glugga og hurðaprófíl úr PVC, sem tryggir lágmarks viðhald. Húsin eru afar sterkbyggð og umhverfisvæn og heil- næmur íverustaður. Mikil loftun í öllu burðarvirki tryggir gæði og endingu húsanna. Með réttu efnisvali verður til hús sem aldrei þarf að mála. Úrval húsa frá Húseiningu Húseining býður upp gott úrval af stærri og smærri húsgerðum. Það geta allir fundið gæðaheimili frá Hús- einingu sem hentar þeim. Húseining framleiðir tilbúin sumarhús og einbýl- ishús í verksmiðju, allt að 120 fer- metra, og einnig parhús, allt að 240 fermetra, með öllum innréttingum, gólfhita, rafmagni og vatnskerfum, flytja má í húsin strax og þau hafa verið tengd heimæðum á bygginga- stað. Einnig eru framleiddir forsteypt- ir sökklar undir húsin. Verksmiðja Húseiningar er stað- sett að Hraunholti á Vogum og eru framleiðsluferlar fyrirtækisins sér- hannaðir með það að markmiði að lágmarka kostnað. Í verksmiðjunni er framúrskarandi aðstaða, þar sem hægt er að framleiða og fullklára allt að 240 fermetra hús. Þessi frábæra aðstaða lækkar framleiðslukostn- að og eykur gæði húsanna. Húsin eru framleidd og afgreidd fullbúin úr verksmiðju með baði, eldhúsi og öllum innréttingum, tilbúin til flutnings í samvinnu við Samgöngustofu um leiðir á viðkomandi byggingarstað. „Til að tryggja faglega gæðastýringu við hönnun húsanna, fengum við til liðs við okkur þá Kristin Ragnarsson arkitekt, Þorgeir Jónsson arkitekt og Emil Þór Guðmundsson bygginga- tæknifræðing.“ Láttu drauminn um nýtt heimili eða sumarbústað verða að veruleika með Húseiningu. Húseining er staðsett að Hraun- holti 1, 190 Vogum. Nánari upplýsingar má nálgast á huseining.is Allar frekari upplýsingar fást í síma 770-5144 eða með því að senda tölvupóst á kjartan@huseining.is Heimili er svo miklu meira en bara bygging Smart einbýli tilbúið til flutnings!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.