Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 10

Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 10
10 ÞRIÐTUDAGUR 21. DESEMBER 2004 jntaawiu... Sjö kóra veisla í boði Sparisjóðs Mýrasýslu Sparisjóður Mýrasýslu stóð fýrir stórtónleikum á aðventu annað árið í röð. Að þessu sinni voru tónleikarnir haldnir á Hótel Borgarnesi og þar komu fram sjö kórar úr Borgarfirði, Freyjukórinn, karlakórinn Söngbræður, Kammerkór Vest- urlands, Kirkjukór Borgarnes- kirkju, Kirkjukór Saurbæjar- sóknar, Kór Reykholts- og Hvanneyrarkirkna og Samkór Mýramanna. Að sögn Guðrúnar Daníels- dóttur hjá Sparisjóði Mýrasýslu voru aðventutónleikarnir haldnir í fýrsta skipi í fýrra í til- efni 90 ára afmælis Sparisjóðs- ins og þá í Reykholtskirkju. „Þetta tókst það vel að við á- kváðum að gera þetta að hefð og halda þetta til skiptis í Reyk- holti og Borgarnesi og við erum afar ánægð með viðtökurnar, það er ekki hægt að segja ann- að,“ segir Guðrún. Tónleikarnir voru vel sóttir en um fimm hundruð manns voru á samkomunni, gestir og tónlistarfólk. Kynnir kvöldsins var Bjarni Guðmundsson, pró- fessor og tónlistarmaður á Hvanneyri og fór hann á kost- um inn á milli laga. GE bil gefið út jólakort með myndum eftir nemendur skól- ans. Að þessu sinni var ákveðið að láta ágóðann af jólakortun- um renna til góðgerðarmála og voru þau seld í skólanum og á jólamarkaði Ullarselsins á Hvanneyri. Jólakortamyndirn- ar voru vatnslitamyndir og þema þeirra var norðurljósin. Myndirnar sem unnar voru í ár voru sendar í jólakortasam- keppni Menntagáttar (www.menntagatt.is ). Tæp- lega 1300 myndir bárust í sam- keppnina og 20 þeirra hlutu viðurkenningu. Þar af var ein mynd eftir nemanda í Anda- kílsskóla, mynd Sigmars Arons Omarssonar af heimili sínu, Verðlauna jólakort Andakílsskóli hefur um ára- Sigmar Aron Ómarsson. Á innfeldumyndinn er svo jólakortið. Ardal, sem var verðlauna- vef menntagáttar og senda þau myndin. Allar myndirnar má sem vefjólakort til vina og sjá á www.andakill.is. Þá má vandamanna. finna myndir allra nemenda á GE Gleðileg jól Sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld d nýju dri Þökkum samstarfið ó órinu sem er að líða Þingmenri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi www.xb.is Starfsmenn KB banka óska viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleöilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. KB BANKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.