Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Blaðsíða 60

Skessuhorn - 21.12.2004, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2004 jiUÍSStJIU/^ Hamborgarhryggir vinsælastir Nýlega framkvæmdi Skessu- horn vefkönnun þar sem lesend- ur skessuhorn.is svöruðu því hvað þeir hyggðust hafa í jólamatinn. Niðurstaðan er í samræmi við upplýsingar ann- arsstaðar frá. Svínahamborgar- hryggur er langvinsælasti jóla- maturinn. Samkvæmt niður- stöðunum er réttur helmingur sem hyggst snæða reyktan grísa- hrygg á aðfangadag. Vaxandi vinsælda nýtur reyktur lamba- hryggur, en tæp 10% hafa hann á borðum. Gamla góða hangi- kjötið kemur þar á eftír, en það borða rúmlega 7% aðspurðra. Fiskur er á borðum rúmlega 5% nýtt lambakjöt og hreindýrakjöt snæða hlutfallslega jafn margir. Aðrir réttír eru snæddir í minna mæli, en á blað komst m.a. nýtt svínakjöt, önd, gæs og nautakjöt. Einar Olafsson kaupmaður á Akranesi hefur áratuga reynslu í sölu fersks kjöts úr kæliborði Einar Ólafsson ásamt kjötiðnaðarmanni sínum, Hafsteini Kjartanssyni í Einarsbúð. verslunar sinnar. Hvað sýnist Einari vera vinsælasti jólamatur- inn í ár? „Sala á svínahamborg- arhrygg hefur verið að aukast hjá okkur og líklega eru flestir sem borða hann á jólunum. Mér sýnist einnig að gamla góða hangikjötið haldi þó vel sínum hlut miðað við undanfarin ár. Það sem hefur mest breyst hjá okkur má segja að sé aukning á ýmsum sérpöntunum frá fólki sem það vill prófa eitthvað nýtt og öðruvísi en það hefur eldað áður. Má þar nefna úrbeinuð lambalæri með ýmsum fylling- um, svína bógsteykur með neg- ulnöglum og ýmis önnur sér- vinnsla m.a. á hreindýrakjöti,“ segir Einar Olafsson. MM Lionsmaðurinn Kristján Guðmundsson búinn að pranga giæsiiegu tré inn á Bryndfsi Theódórsdóttur og ekki er að sjá annað en bæði séu ánægð með viðskiptin. Lions selur jólatré Lionsmenn í Grundarfirði standa í ströngu þessa síðustu daga fyrir jól því þeir tóku að sér að útvega sveitungum sín- um jólatré. Aður fyrr var Skóg- ræktarfélag Grundarfjarðar með jólatréssölu en samkvæmt upplýsingum Skessuhorns gekk ekki nógu vel að ná í boðleg tré. Lionsmenn tóku því upp á sína arma að tryggja Grundfirðing- um gleðileg jól og leituðu í því skyni til Danmerkur og flytja inn tré þaðan. GE i-j ónusíu uuglýsi i igu i Skurðgröftur Grunnar Malarflutningarj og ýmsir flutningarj VELALEIGA SIGURÐAR ARILIUSSONAR sími: 897 2171 Skrjfstofuþjónusta fyrir þjg? Viltu meiri tíma með fjölskyldunni? Meiri tíma til að sinna sölu- og markaðsmálum? Meiri tíma til að stjórna fyrirtækinu? Hætta að liggja yfir bókhaldinu á kvöldin og um helgar? Losna við að innheimta? Viltu fá góða skrifstofuþjónustu á góðu verði? Bjóðum upp á alhliða skrifstofuþiói fyrir einstaklinga og fyrirtæki. ónustu Bókhalcl og laumkeyrslur Utgdfa og innheimta reikninga Greiðsluþjónusta og fjdrmálastjórn st V E S I U I! L A N D S Arsreikningar og skattauppgjör Endurskoðun Rekstrarrágjöf Konráö Konráðsson löggiltur endurskoðandi Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Síntar 4371555, 437 1755,43 7 2150 Silkiprent, myndsaumur, fatamerkingar og ijósritun Egilsgötu 6, 310 Borgarnesi snaeprent@simnet.is Sími 437-2279 898-1992 Þjóuusiutíuglýsiíigtíi Þjóuusiutíuglýsiiigtí11 SJOVAT WTAIMENNAR Borgarbraut 61 • 310 Borgarnesi • s. 440 2390 PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir Einangrunargler Öryggisgler Speglar Tvöföld líming Gæðavottað ^ fráR.B. GLUGGA- 0G I GLERHÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 VEISLUÞJONUSTAN RTUNA Býður upp á alhliða veisluþj ónustu. Veislur við öll tilefni - stórar sem smáar. Keyrum heimilismat út í hádeginu tilfyrirtækja á Akranesi og nágrenni Fagmennskan í jyrirrúmi. Upplýsingar í síma 431 3737 HUSBYGGINGAR SUMARHÚSASMÍÐI VIÐHALDSVINNA FOST VERÐTILBOÐ TÍMA ViNNA Trésmiðjan AKUR ehf. Smiðjuvöllum 9 • 300 Akranes • Simi: 430 6600 • Fax: 430 6601 Netfang: akur@akur.is • Veffang: www.akur.is Shellstðlin uorgarnesi Salatbar í hádeginu alla föstudaga 0^ Alhliða málningarverktaki í fremstu röð HIBYLAMALUN GARÐARS JÓNSSONAR ehf. 431 2646-896 2356 www.hibylamalun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.