Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Page 60

Skessuhorn - 21.12.2004, Page 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2004 jiUÍSStJIU/^ Hamborgarhryggir vinsælastir Nýlega framkvæmdi Skessu- horn vefkönnun þar sem lesend- ur skessuhorn.is svöruðu því hvað þeir hyggðust hafa í jólamatinn. Niðurstaðan er í samræmi við upplýsingar ann- arsstaðar frá. Svínahamborgar- hryggur er langvinsælasti jóla- maturinn. Samkvæmt niður- stöðunum er réttur helmingur sem hyggst snæða reyktan grísa- hrygg á aðfangadag. Vaxandi vinsælda nýtur reyktur lamba- hryggur, en tæp 10% hafa hann á borðum. Gamla góða hangi- kjötið kemur þar á eftír, en það borða rúmlega 7% aðspurðra. Fiskur er á borðum rúmlega 5% nýtt lambakjöt og hreindýrakjöt snæða hlutfallslega jafn margir. Aðrir réttír eru snæddir í minna mæli, en á blað komst m.a. nýtt svínakjöt, önd, gæs og nautakjöt. Einar Olafsson kaupmaður á Akranesi hefur áratuga reynslu í sölu fersks kjöts úr kæliborði Einar Ólafsson ásamt kjötiðnaðarmanni sínum, Hafsteini Kjartanssyni í Einarsbúð. verslunar sinnar. Hvað sýnist Einari vera vinsælasti jólamatur- inn í ár? „Sala á svínahamborg- arhrygg hefur verið að aukast hjá okkur og líklega eru flestir sem borða hann á jólunum. Mér sýnist einnig að gamla góða hangikjötið haldi þó vel sínum hlut miðað við undanfarin ár. Það sem hefur mest breyst hjá okkur má segja að sé aukning á ýmsum sérpöntunum frá fólki sem það vill prófa eitthvað nýtt og öðruvísi en það hefur eldað áður. Má þar nefna úrbeinuð lambalæri með ýmsum fylling- um, svína bógsteykur með neg- ulnöglum og ýmis önnur sér- vinnsla m.a. á hreindýrakjöti,“ segir Einar Olafsson. MM Lionsmaðurinn Kristján Guðmundsson búinn að pranga giæsiiegu tré inn á Bryndfsi Theódórsdóttur og ekki er að sjá annað en bæði séu ánægð með viðskiptin. Lions selur jólatré Lionsmenn í Grundarfirði standa í ströngu þessa síðustu daga fyrir jól því þeir tóku að sér að útvega sveitungum sín- um jólatré. Aður fyrr var Skóg- ræktarfélag Grundarfjarðar með jólatréssölu en samkvæmt upplýsingum Skessuhorns gekk ekki nógu vel að ná í boðleg tré. Lionsmenn tóku því upp á sína arma að tryggja Grundfirðing- um gleðileg jól og leituðu í því skyni til Danmerkur og flytja inn tré þaðan. GE i-j ónusíu uuglýsi i igu i Skurðgröftur Grunnar Malarflutningarj og ýmsir flutningarj VELALEIGA SIGURÐAR ARILIUSSONAR sími: 897 2171 Skrjfstofuþjónusta fyrir þjg? Viltu meiri tíma með fjölskyldunni? Meiri tíma til að sinna sölu- og markaðsmálum? Meiri tíma til að stjórna fyrirtækinu? Hætta að liggja yfir bókhaldinu á kvöldin og um helgar? Losna við að innheimta? Viltu fá góða skrifstofuþjónustu á góðu verði? Bjóðum upp á alhliða skrifstofuþiói fyrir einstaklinga og fyrirtæki. ónustu Bókhalcl og laumkeyrslur Utgdfa og innheimta reikninga Greiðsluþjónusta og fjdrmálastjórn st V E S I U I! L A N D S Arsreikningar og skattauppgjör Endurskoðun Rekstrarrágjöf Konráö Konráðsson löggiltur endurskoðandi Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Síntar 4371555, 437 1755,43 7 2150 Silkiprent, myndsaumur, fatamerkingar og ijósritun Egilsgötu 6, 310 Borgarnesi snaeprent@simnet.is Sími 437-2279 898-1992 Þjóuusiutíuglýsiíigtíi Þjóuusiutíuglýsiiigtí11 SJOVAT WTAIMENNAR Borgarbraut 61 • 310 Borgarnesi • s. 440 2390 PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir Einangrunargler Öryggisgler Speglar Tvöföld líming Gæðavottað ^ fráR.B. GLUGGA- 0G I GLERHÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 VEISLUÞJONUSTAN RTUNA Býður upp á alhliða veisluþj ónustu. Veislur við öll tilefni - stórar sem smáar. Keyrum heimilismat út í hádeginu tilfyrirtækja á Akranesi og nágrenni Fagmennskan í jyrirrúmi. Upplýsingar í síma 431 3737 HUSBYGGINGAR SUMARHÚSASMÍÐI VIÐHALDSVINNA FOST VERÐTILBOÐ TÍMA ViNNA Trésmiðjan AKUR ehf. Smiðjuvöllum 9 • 300 Akranes • Simi: 430 6600 • Fax: 430 6601 Netfang: akur@akur.is • Veffang: www.akur.is Shellstðlin uorgarnesi Salatbar í hádeginu alla föstudaga 0^ Alhliða málningarverktaki í fremstu röð HIBYLAMALUN GARÐARS JÓNSSONAR ehf. 431 2646-896 2356 www.hibylamalun.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.