Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 38

Skessuhorn - 21.12.2004, Qupperneq 38
38 ÞRIÐTUDAGUR21. DESEMBER 2004 LinC.93ltIU>u Handverkskonur í Borgarfirði standa fyrir jólamarkaði í tuttugasta sinn og að þessu sinni er hann stað- settur í Hyrnutorgi. Þar getur að líta fjölbreytt handverk, jólaskraut ofl. Mynd: GE Ólafur Jósefsson yfirþjálfari UKIA, Magnús Óskarsson form. UKÍA, Guðmundur E. Björnsson frá SS og Svava Ragnarsdóttir ritari UKÍA. SS gerir samning við unglinganefiid KIA Nýverið var skrifað undir KIA. I samstarfssamningi þess- akademíu UKIA. Einnig mun samning sem felur í sér stuðn- um felst m.a. að SS styrldr starf SS styrkja Skagamót Coke og ing Sláturfélags Suðurlands við félagsins með því að greiða með KB-banka á næsta ári. starfsemi Unglinganefndar knattspyrnuskóla og Morgun- MM Aðventunni fagnað í Borgamesi Snjólaug Guðmundsdóttir sýnir Einari Kárasyni rithöfundi réttu hand- tökin við jólavefinn. Það sem af er desember hef- ur verið boðið upp á ýmsa við- burði í Safnahúsinu í Borgar- nesi en undanfarin ár hafa margir kvartað yfir því að lítið væri um að vera þar í bæ á að- ventunni þótt yfirleitt sé blóm- legt menningarlíf á svæðinu á öðrum tímum yfir veturinn. Borgnesingar hafa þó allavega ekki haft yfir neinu að kvarta síðustu vikurnar því dagskrá Safnahússins hefur verið þöl- breytt. Meðal annars hafa rit- höfundar heimsótt Borgarnes og lesið upp úr verkum sínum og sagnamenn og tónlistar- menn úr Borgarfirði hafa látið gamminn geysa. Þá hefur gallerí Snjólaugar hreiðrað um sig í kaffistofu Safnahússins að ógleymdum Agli Skallagríms- syni sem kom þar í fylgd Hall- veigar Thorlacius en hún frum- sýndi þar leikritið Egla í nýjum spegli fyrir skömmu. GE Sagna- og söngvakonur. F.v. Eygló Lind Egilsdóttir, Jenný Lind Egils- dóttir, Steinunn Pálsdóttir og Suzanna Budai. Myndir Eva Sumarliðadóttir Skallinn á bamaspítala Miðvikudaginn 15. desem- ber gerði lukkudýr Skallanna úr Borgarnesi, bolabíturinn Skallinn, víðreisn. Hann skellti sér í höfuðborgina og í heim- sókn á Barnaspítala Hringsins. Þar skemmti hann börnum sem þar lágu og gaf þeim stórt plakat með mynd af sjálfum sér á körfuboltavelli þeirra Skall- anna, að sjálfsögðu áritað og í boði KKD Skallagríms. Einnig færði hann börnunum bókina Jólastríðið eftír skapara sinn og Borgnesinginn, Jóhann Waage. A meðal barna sem Skallinn heimsótti var Borg- nesingurinn og hetjan Torfi Lárus Karlsson, en honum þótti Skallinn frekar líkjast flóðhesti en bolabít. MM Fyrirlestur um Færeyjar Ernst Olsen hélt fyrirlestur um Færeyjar í Borgarnesi í síð- ustu viku á vegum Norræna fé- lagsins í Borgarfirði og Safna- húss Borgarfjarðar. Ernst hefur undanfarin ár starfað sem ritari Norrænu ráðherranefndarinn- ar, með aðsetur á Islandi, en trúlega þekkja hann mun fleiri sem Færeyinginn úr Dominos pizza auglýsingunum. GE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.