Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2007, Síða 2

Skessuhorn - 07.03.2007, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 Haraldur endur- kjörinn Haraldur Benediktsson var endurkjörinn formaður Bænda- samtaka Islands til næstu þriggja ára á Búnaðarþingi í gær. Kosningin var mjög afger- andi þvi Haraldur fékk 46 af 49 greiddum atkvæðum, tveir seðl- ar voru ógildir (annar með nafni Guðna Agústssonar) og einn auður. Sex aðalmenn í stjórn Bændasamtaka Islands voru kosnir. Af sitjandi stjórn- armönnum gáfu þrír ekki kost á sér, þau Gunnar Sæmundsson, Sigríður Bragadóttir og Guð- mundur Jónsson. Sveinn Ingv- arsson (46 atkvæði), Sigurbjart- ur Pálsson (43 atkv.) og Jóhann- es Sigfússon (40 atkv.) voru endurkjörnir og með þeim í stjórn voru kjörin Karl Krist- jánsson (33 atkv.), Svana Hall- dórsdóttir (33 atkv.) og Þor- steinn Kristjánsson (27 atkv). MM Til minnU Við minnum á stórleiki í íþróttum í vikunni. Skallagrímsmenn taka á móti ÍR í lokaumferð úrvals- deildarinnar í körfuknattleik á fimmtudagskvöldið og á föstu- dagskvöldið sækja KR-ingar Skagamenn heim í Akraneshöll- ina. Leikir ÍA og KR hafa áratug- um saman verið hápunktar hverrar leiktíðar. Veðurhorfur Það þykknar heldur upp þegar líður að helgi og spáð er skúrum og jafnvel slydduéljum vestan- lands á föstudag og laugardag. Á sunnudaginn léttir til að nýju og spáð er bjartviðri. Hiti verður á bilinu 0-5 stig í fyrstu en um frostmark á sunnudag. Spumiwj viKfjnnar Við vildum vita hvort lesendur vildu samræmingu fasteigna- gjalda yfir allt landið . Það vildu 43,2% lesenda gera, 10,5% les- enda vissu ekki hvað skyldi gera og 46,3% svöruðu spurningunni neitandi. Næst spyrjum við: „Er ferming- in farin að kosta forráðamenn of mikið í fjármunum talið? Svaraðu án undanbragða á www.skessuhorn.is Vestlendiníjivr viKi\nnar Starfsmenn HC Granda hf. á Akranesi sem þessa dagana vinna dag og nótt við að búa til verðmæti úr loðnuhrognum eru án vafa Vestlendingar vikunnar. Nýr dráttarbátur til Faxaflóahafiia Hafnarstjórn Faxaflóahafna sf. hefúr veitt hafharstjóra heimild til að leita tilboða í nýjan dráttarbát í stað Jötuns sem smíðaður var í Hollandi árið 2000 og hefúr 14 tonna togkraft. Að sögn Gísla Gíslasonar hafnarstjóra er stefnt að því að nýi báturinn verði með um 25 tonna togkraft og með kaupun- um verði bætt mjög dráttarbáta- þjónusta hafnarinnar en auk Jötuns á höfnin Magna með 40 tonna tog- kraft, Leyni með 14 tonna togkraft og Þjót með 6 tonna togkraft. Gísli segir að með þessum kaup- um sé verið að mæta aukinni þörf sem skapast hefur með komum fleiri og stærri skipa til Grundar- tanga auk stækkandi flota skemmti- ferðaskipa sem sækja hafnirn- ar heim. Einnig hefur umferð stórra skipa aukist til Hafnarfjarðar og í Helguvík. Gísli segir að þegar hið nýja skip bætist í flotann verði Dráttarbáturinn Jötunn sem seldur hefur verið til Porlákshafnar. starfs- menn Faxaflóahafna færir í flestan sjó sem áður í þjónustu sinni. Hann segir nú unnið að hönnun skipsins og undirbúningi útboðs og ekki sé reiknað með afhendingu hins nýja báts fýrr en að einu og hálfú ári liðnu. Faxaflóahafnir hafa þegar undirritað samning um sölu Jötuns til Þorlákshafar. HJ Fönn kaupir rekstur Lísu Fönn ehf. í Reykjavík hefur keypt rekstur þrotabús Efnalaugarinnar Lísu á Akranesi sem tekin var til gjaldþrotaskipta í síðustu viku. Að sögn Jóns Hauks Haukssonar skiptastjóra kaupir Fönn vélakost efnalaugarinnar, yfirtekur ráðning- arsamninga við fjóra starfsmenn og þá viðskiptasamninga sem Eftia- laugin hafði meðal annars við Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi. Jón Haukur segir að áhersla hafi verið lögð á að eyða fljótt þeirri óvissu sem skapaðist og hann hafi unnið að málinu í góðri samvinnu við Landsbanka Islands, sem sé stærsti kröfuhafi, og Verka- lýðsfélag Akraness sem er stéttarfé- lag starfsmanna. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvernig húsnæði þrotabúsins verður ráðstafað. Ari Guðmundsson framkvæmda- stjóri Fannar ehf. segir að Efna- laugin verði opin eins og áður, í það minnsta næsta mánuðinn. A næst- unni muni rekstrargrundvöllurinn á Akranesi verða skoðaður og fullur vilji sé til þess að halda rekstrinum áfram þar. Það verði þó neytendur sem eigi síðasta orðið í því efni. Fönn ehf. rekur alhliða þvottahús og efnalaug og þjónustar fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga með allan þvott og hreinsun. Einnig hefur fyrirtækið boðið uppá leigu á borð- dúkum, handklæðadreglum og gólfmottum. Ari segir það stefnuna að bjóða alla þjónustu fyrirtækisins á Akranesi og því þurfi einstakling- ar og fýrirtæki ekki að leita langt yfir skammt með slíka þjónustu. HJ Rekstur fíkniefiiahunds kostar 800 þúsund krónur Kostnaður við að reka fullþjálfað- an fikniefiialeitarhtmd er um 800 þúsund krónur á ári og er launa- kostnaður umsjónarmanns þá ekki talinn með. Þetta kemur firam í svari Bjöms Bjamasonar dómsmálaráð- herra á Alþingi við fýrirspurn Magnúsar Þórs Hafsteinssonar al- þingismanns Frjálslynda flokksins. I svari ráðherra kemur einnig frarn að á árinu 2000 hafi fíkniefúaleitar- hundar í landinu verið fjórir en síð- an hafi þeim fjölgað og nú séu þeir tíu talsins. Auk þess stendur nú yfir þjálfun tveggja htmda sem lokið verður í september. Þá kemur ffam að ríkislögreglu- stjóri styrki lögregluembætti á landsbyggðinni, sem hafa leitarhund í sinni umsjá, með mánaðarlegum greiðslum. Þá tekur embættið einnig þátt í kostnaði sem leitt getur af aðstoð við embætti sem ekki hef- ur á að skipa leitarhundi, einkum þegar mál em yfirgripsmikil og kostnaður getur orðið hár. HJ 140 ára verslunarafinæli Borgamess Þann 22. mars næstkomandi á verslun í Borgamesi 140 ára afmæli og eiginlega kauptúnið Borgames um leið þar sem það byggðist upp í kringum verslunarstarfsemi. Að sögn Hólmfnðar Sveinsdóttur, verkefnisstjóra Borgarbyggðar verð- ur haldið upp á daginn með afmæl- isveislu og síðan verða uppákomur í verslunum sveitarfélagsins. Allir verslunareigendur hafa sýnt vilja til að vera með eitthvað skemmtilegt í tilefni dagsins, og þá líklega helgina á eftir, en sjálfan afmæhsdaginn ber upp á fimmtudag. „Þetta er gráupp- lagt tældfæri til að minna íbúa og aðra landsmenn á hversu fjölbreytt flóra verslunar er starffækt í sveitar- félaginu. Effir tíu ár, þegar affnæhð er stærra gerum við eitthvað enn og meira, á því liggur engin vafi,“ sagði Hólmfríður. BGK Ok á bam á gangbraut án þess að stoppa Síðastliðinn miðvikudagsmorgun var ekið á nemanda yngsta stigs Grundaskóla á Akranesi þar sem hann var á gangbraut með gang- brautarljósum á Innnesvegi. Bamið slapp að mestu án meiðsla. Oku- maður bílsins ók yfir gangbrautina gegn rauðu ljósi og áffam sína leið án þess að athuga með barnið. Að sögn Astu Egilsdóttur umferðar- fulltrúa Grundaskóla urðu nokkur böm vitni að atvikinu og staðfestu þau öll að græna gangbrautarljósið hafi verið farið að loga þannig að ökumaðurinn hefur eins og áður sagði ekið gegn rauðu ljósi. Asta segir nemendum og starfs- fólki Grundaskóla að vonum bmgðið yfir þessum atburði. Sér- staklega vegna þess að í vetur og þá sérstaklega frá áramótum hefur markvisst verið unnið að því að tryggja sem best öryggi bama í um- ferðinni í kringum skólann. Fyrir skömmu var hámarkshraði gama í nágrenni skólans lækkaður niður í 30 km/klst og nemendur 10. bekkj- ar skólans stóðu vakt við gang- brautir umhverfis skólann í svartasta skammdeginu. Atakið hefði því að mati Astu ekki átt að hafa farið ffamhjá neinum og í rauninni merldlegt ef til era bæjar- búar sem telja það eftír sér að taka þátt í því að tryggja öryggi bama bæjarbúa. Asta segir starfsmönnum skólans hafi borist það til eyma að óþolin- mæði gæti hjá bílstjórum sem bíða við gangbrautaljósin á Innnesvegi á meðan böm fara þar yfir. Hún vejt- \ ir því fýrir sér hvort ekki sé kominn tími til þess að staldra aðeins við og fara hægar yfir. Það sé ekki undir neinum kringumstæðum ásættan- legt að fólki liggi svo mikið á að bömin verði utanveltu. HJ Leiðrétting I síðasta tölublaði Skessuhoms er kynning á keppendum í Ungffú Vesturland, þar á meðal Eh'su Eðvarðsdóttur. I síðustu línu kynningar hennar féll út í um- broti megnið af setningu sem er hennar „Mottó“. Þar áttí að standa: „Skógurinn væri þögull, ef enginn fúgl syngi, nema sá sem syngur best.“ Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. -mm Grjót hrundi af vörubíl BORGARFJÖRÐUR: Tvö umferðaróhöpp áttu sér stað í umdæmi Borgarneslögreglu í liðinni viku. I öðra tílfellinu hrundi grjót af vömbíl á ffam- rúðu bíls með þeim afleiðingum að hún brotnaði. I hinu tilfellinu fór bíll útaf í hálku og endaði ferð sína út í skurði. Engin meisl urðu á fólki í þessum óhöppum. -kh Breiðablik fær andlitslyftingu SNÆFELLSNES: Hrepps- nefiid Eyja- og Miklaholtshrepps ákvað á fúndi síniun síðastliðinn mánudag að fara í viðgerðir á fé- lagsheimilinu Breiðabliki. Að sögn Eggerts Kjartanssonar hreppsstjóra stendur til að sldpta um alla glugga og hurðir í húsinu og taka það aðeins í gegn. Tími hafi verið kominn á viðgerðir og því ákveðið að drífa í fram- kvæmdum. -bgk Sigurður Amar í Fiskistofu STYKK3SHÓLMUR: Sigurð- ur Amar Þórarinsson skipstjóri hefur verið ráðinn til þess að stýra starfsemi nýs útibús Fiski- stofu í Stykkishólmi sem opnar þann 1. apríl. Sigurður var ráð- inn úr hópi ellefú umsækjenda um stöðuna. Hann hefur undan- farin ár verið sldpstjóri á Amari SH 157 í Stykkishólmi. Einnig vom auglýst laus störf tveggja veiðieftirhtsmanna við útíbúið og að sögn Eyþórs Bjömssonar for- stöðumanns veiðieftirlitssviðs hefur Jón Ingi Hjaltalín verið ráðinn í annað starfið en ákvörð- un um ráðningu í hins stöðuna verður tekin síðar. -hj Lýst efirir öku- manni bifreiðar AKRANES: Lögreglan á Akra- nesi vill koma eftirfarandi til- kynningu á ffamfæri: Að morgni miðvikudagsins 28. febrúar var ekið á dreng við gangbrautarljós- in á Innnesvegi við Grundaskóla á Akranesi. Drengurinn meidd- ist h'tið en ökumaður biffeiðar- innar fór af vettvangi. Lögreglan Akranesi þarf nauðsynlega að ná tah af ökumanni biffeiðarinnar og vitnum að atburðinum. -mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.