Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 07.03.2007, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2007 15 Stakkhamarshjónin fá landbúnaðarverðlaun Hjónin Laufey og Þröstur ífjósinu á Stakkhamri. Landbúnaðarverðlaun voru sl. sunnudag veitt við upphaf Búnað- arþings. Guðni Agústsson land- búnaðarráðherra afhenti landbún- aðarverðlaunin sem nú eru afhent í ellefta skipti, en verðlaunin hlutu ábúendur á bæjtm- um Syðra-Skörðu- gili, Asaskóla (minkabúið Mön), Úthlíð og Stakk- hamri á Snæfells- nesi. Hjónin Lauf- ey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarn- arson á Stakkhamri fá verðlaunin fyrir áræði og dugnað í kúabúskap. Eins og Skessuhorn greindi ffá fyrir skömmu var búið á Stakk- hamri með hæstu afurðir kúa á liðnu ári en þar hefur markviss ræktun og dugnaður bænda sann- arlega skilað sér. MM SAMFYLKINGIN KREFST BREYTINGA LaugQrdQginn 10. mars klv 12.00 hefst opinn kjördæmafundur á Hótel Ólafsvík. Fundurinn verður settur með iéttum hádegisverði en síðon hefjast pallborðsumræður um helstu málefni Samfylkingarinnar í kjördæminu. Hópavinna hefst að loknum umræðum. Fundi verður síðan slitið með sameiginlegum Isvöldverði. Fjölskyldan verður í fyrirrúmi og eru foreldrar hvattir til að taka börn sín með. Sérsfök barnadagskrá. Sérstakur heiðursgesfur er Guðmundur Steingrímsson. MÆTUM OG MÓTUM OKKAk FRAMTÍÐ. AHir í pottinn! Áttundi bekkir Grunnskólans í Stykkishólmi og Grunnskóla Grundarfjarðar áttu ffábæra viku í skólabúðunum á Laugum í Sæl- ingsdal í liðnum mánuði. Hér má sjá krakkana skemmta sér við að koma sem flestum í pottinn og er það áskorun blaðsins til lesenda að reyna telja hversu margir eru í pottinum. KH Ný Scania til Breiðavíktir Nýlega afhenti OJ-Arnarson ehf. kassa sem er 7,5 m. að lengd, með útgerðarfélaginu Breiðavík í Rifi á frystivél og vörulyftu. Á myndinni Snæfellsnesi nýja Scania R 340 er Örn Johansen ffamkvændastjóri flutningabiffeið. Biffeiðin er mjög ÖJ-Arnarsonar ehf að afhenda bif- vel útbúin með svefhhúsi, olíumið- reiðastjóra Breiðavíkur bifreiðina. stöð og með einangruðum ffysti- MM Gangstéttir bættar í Borgamesi Á fundi Byggðaráðs Borgar- byggðar fyrir skömmu var sam- þykkt að fela forstöðumanni ffam- kvæmdasviðs, Sigurði P. Harðar- syni að leggja fram áætlun um end- urbætur á götum og gagnstéttum í Borgarnesi. Jafhframt að huga að nýframkvæmdum við götur og göngustíga. Að sögn Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra er meira fjármagn af- lögu í gangstéttir og götur í sveitar- félaginu en undanfarin ár og því var ákveðið að gera gangskör í að lag- færa þar sem úrbóta er þörf. Einnig hefur komið upp sú hugmynd að gera göngustíga innan Borgarness þar sem svipaðar ffamkvæmdir hafa átt sér staði í öðrum þéttbýliskjöm- um sveitarfélagsins á liðnum árum. Einkum er rætt um að gera göngu- stíg úr svo kölluðu Bjargslandi og upp að golfvellinum við Hamar og e.t.v. víðar. BGK Oskað eftir nafiii á nýju Grundarfjarðarbryggjuna Undanfarið hafa verið miklar hafnarffamkvæmdir í Grandarfirði sem munu bæta aðkomu og þjón- ustu þar enn frekar, enda metnað- armál bæjarbúa að bjóða upp á þá bestu hafnarþjónustu sem völ er á. Nú fer þeim hinsvegar brátt að ljúka og á vef Grandarfjarðar er íbúum og velunnurum staðarins boðið að koma með tillögur að heiti á nýju bryggjuna í Grundar- fjarðarhöfh. Öllum er frjálst að taka þátt og eins og segir í auglýs- ingunni, er heimilt að leggja til fleiri en eitt heiti. Tillögurnar eiga •að berast á tölvupóstfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is í síðasta lagi 8. mars n.k. KH Frekari upplýsingar er að finna á www.samfylking.is/nordvesfur og í síma 691-6300 eða í gegnum nefpósf nv@samfylking.is Samfylkingin eiRABAM* / HANDVERKSBAKARÍ * Digranesgötií 6 - Borgamesi - sími: 437 tg-20 Morgunkaffi í boði Geira milli klukkan 7 og 9 alla virka daga KAKA ÁRSINS: Tilboðsverð 1.950,- Helgartílboð: Nýbökuð rúnstykki 2 fyrir 1 frá klukkan 7-12 laugardaga og 9-12 sunnudag Vikutilboð frá föstudegi til fimmtudags: Jólakaka 190 kr. Súkkulaði og appelsínukaka 190 kr. BORGARBYGGÐ Skipulagsauglýsing Gamli miðbærinn Borgarnesi, Deiliskipulagsbreytingar í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við breytingu á ofangreindu skipulagi. Breytingar felast í því að íbúðarfjölda í einstökum húsum er breytt ásamt því sem bílastæðum við Skúlagötu er breytt. Deiliskipulag verðurtil sýnis í ráðhúsi Borgarbyggðar frá 7.03.2007 til 4.04.2007. Fresturtil athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 19.04.2007 Athugasemdir við breytingar á skipulaginu skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Borgarnesi 27.02.2007 Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.