Morgunblaðið - 02.07.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.07.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2019 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu „ÞESSI GÆTI VERIÐ OF VÍÐUR FYRIR VINNUNA. YFIRMENNIRNIR ERU MJÖG ÞRÖNGSÝNIR.” „ÉG VERÐ BÚINN EFTIR 30 SEKÚNDUR, ELSKAN MÍN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að sjá að hann er svolítið feiminn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, ERTU NOKKUÐ AFBRÝÐISAMUR ÚT Í SAMBAND MITT VIÐ LÍSU? NEI? ÞÚ ERT EKKERT SÉRSTAKUR FÉLAGAR, HEPPNI EDDI ÆTLAR AÐ KOMA MEÐ AUKABIRGÐIR FYRIR ORRUSTU DAGSINS! GLEYMDI ÉG AÐ MINNAST Á HVERSU SKELFILEGIR ANDSTÆÐINGARNIR ERU? BLEIUR HANN HÚN Hugi, f. 25.10. 1999, Stirnir, f. 27.3. 2002, og Eyja, f. 14.2. 2008; 3) Jóra Jóhannsdóttir ljósmyndari, f. 27.10. 1971, maki: Kristjón Freyr Sveins- son hagfræðingur, f. 10.11. 1970, bú- sett í Reykjavík. Dóttir þeirra er Kría, f. 23.2. 2012. Systkini Jóhanns: Katrín Ragn- heiður kennari, f. 2.10. 1945, Gerður Elín, f. 24.12. 1949, d. 2.7. 1950, Gerður Elín lyfjatæknir, f. 25.9. 1952, Þorvarður rithöfundur, f. 15.3. 1957, og Örn, verslunarstjóri og hljómlistarmaður, f. 30.12. 1958. Foreldrar Jóhanns voru hjónin Jensína Ágústa Jóhannsdóttir hús- móðir, f. 8.6. 1918 á Hellissandi, d. 26.3. 1998, og Hjálmar Bjartmar Elíesersson skipstjóri, f. 3.13. 1913 í Höfn í Bakkafirði, N-Múl., d. 3.10. 1972. Þau voru síðast búsett í Kópa- vogi. Jóhann Hjálmarsson Elín Þorsteinsdóttir húsfreyja, úr Staðarsveit, Snæf. Sigurður Eiríksson bóndi á Refsteinsstöðum og í Litlu-Hlíð í Vesturhópi, V-Hún. Elíeser Sigurðsson útgerðarmaður á Seyðisfi rði Hjálmar Bjartmar Elíesersson skipstjóri á Hellissandi og í Reykjavík Þorgerður Albertsdóttir húsfreyja á Seyðisfi rði Soffía Eymundsdóttir húsfreyja, frá Höfða á Langanesi Albert Jón Finnsson bóndi á Skálum á Langanesi Júlíus Alexander Þórarinsson sjómaður og verkalýðsforingi á Hellissandi Jón Júlíusson kaupmaður í Nóatúni Guðmundur Júlíusson kaupmaður í Melabúðinni Guðrún Ágústa Þórarinsdóttir húsfreyja á Hellissandi Ólafur Jens Pétursson kennari í Rvík Pétur M.G. Guðmundsson útvegsbóndi á HellissandiPétur Már Ólafsson bókaútgefandi Gunnsteinn Ólafsson tónskáld og tónlistarmaður Björn Elíesersson verkamaður á Vopnafi rði Aðalbjörn Björnsson skólastjóri á Vopnafi rði Jensína Jóhannsdóttir húsfreyja, frá Búðum Jón Þórarinsson koparsmiður í Rvík Sigríður Á.D. Símonardóttir húsfreyja í Rvík Sigríður Jónsdóttir húsfreyja í Rvík Friðrik Ólafsson skákmeistari Þórarinn Þórarinsson hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Saxhóli í Beruvík, Snæf. Jóhann Kristján Þórarinsson sjómaður á Skuld Ingveldur Skúladóttir húsfreyja í Bjarneyjum Ólafur Bergsveinsson bóndi og skipasmiður á Hvallátrum Bergsveinn Ólafsson augnlæknir í Rvík Katrín Þorvarðardóttir verkakona á Skuld á Hellissandi og rak smábarnaskóla þar Ragnheiður Skúladóttir húsfreyja, frá Hellissandi Þorvarður Þorvarðsson bóndi og sjómaður á Hallsbæ á Hellissandi Úr frændgarði Jóhanns Hjálmarssonar Jensína Ágústa Jóhannsdóttir húsmóðir á Hellissandi og í Reykjavík Á föstudaginn birtist frétt afárekstri á mbl.is: „Konan var ein í bíl ásamt hundi, sem rotaðist við áreksturinn. Hundurinn var sá eini í bílunum tveimur sem var ekki í bílbelti.“ Sigurlín Her- mannsdóttir orti á Leir þann sama dag: Öryggisólar skal nota allt annað telst þar til brota. Þótt spangóli’ og gelti skal spenna ’ann í belti ef ei viltu rakkann þinn rota. Pétur Stefánsson orti um kvöld- ið framundan: Fyrir sumbli er sálin veik, um syndavegi rambar. Pétur Stef. í lífsins leik lyftir glasi og þambar. Ingólfur Ómar telur þetta vita á gott: Linar sút og sára kvöl sálin óðum hlýnar, þegar rennur áfengt öl ofan í kverkar mínar. Enn gerðist það þennan sama dag að Páll Imsland heilsaði leir- liði á hlýjum degi: – „En það er ljótt að kynda undir þorstanum með ölvísum. Og hana nú!“ Öls að skál mér er nú mál. Öll er sál á flökti. Þrælslegt tál nú þræltók Pál. Hann þorstans bálið slökkti. Skírnir Garðarsson leit yfir far- inn veg: Lít ég yfir lífsins hlaup, langt sem aldir fjórar, ýmsa fjöru’ ég einatt saup, ítem hveljur stórar. Ármann Þorgrímsson veltir fyrir sér hvort eitthvert sannleikskorn sé í því sem oft er talað um að aldraðir búi yfir einhverri speki: Ekkert safnast sarpinn í sama fjandans stritið. Enn þá bíð ég eftir því að aukist hjá mér vitið. Pétur Stefánsson yrkir um Sig- urð Breiðfjörð: Landskunnur hérna var drengurinn dyggi, drykkfelldur var hann og brúkaði þref. Býsna lunkinn var Breiðfjörðs Siggi að búa til vísna- og rímnastef. Jón S. Bergmann orti út af skál- aræðu: Einhver gæti orðið sár yfir þessu fulli, ómálga og ekkna tár urðu þér að gulli. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af hundi, bílbelti og þorsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.