Morgunblaðið - 02.07.2019, Side 30

Morgunblaðið - 02.07.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2019 Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 n Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 n Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 n alnabaer.is alnabaer.is Við erum sérhæfð í gluggatjöldum SCREEN RÚLLUGARDÍNUR Á miðvikudag Suðlæg eða breyti- leg átt 5-10 m/s og rigning um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt NA- og A-til. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig. Á fimmtudag Norðaustan 5-13. Rigning suðaustantil, smáskúrir norðanlands. Hiti 7 til 15 stig, RÚV 13.00 Útsvar 2015-2016 14.05 Andri á flandri í túrista- landi 14.35 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 14.55 Manstu gamla daga? 15.40 Hið sæta sumarlíf 16.10 Ferðastiklur 16.50 Menningin – samantekt 17.10 Bækur og staðir 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Ósagða sagan 17.59 Hönnunarstirnin 18.16 Bílskúrsbras 18.20 Vísindahorn Ævars 18.30 Fréttayfirlit 18.40 HM stofan 18.55 England – Bandaríkin 20.55 HM stofan 21.15 Allt gott 21.50 Hið sæta sumarlíf 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Skylduverk 24.00 Haltu mér, slepptu mér 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 A.P. BIO 13.30 Black-ish 13.50 American Housewife 14.15 Charmed (2018) 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Neighborhood 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 For the People 21.50 Star 22.35 i’m Dying up here 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 The Middle 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Suits 10.20 NCIS 11.05 Jamie’s Quick and Easy Food 11.30 It’s Always Sunny in Philadelpia 11.55 Um land allt 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 13.55 Britain’s Got Talent 14.50 Britain’s Got Talent 15.50 Seinfeld 16.15 Nettir Kettir 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Hálendisvaktin 19.30 Golfarinn 20.00 Modern Family 20.25 The Goldbergs 20.45 Kevin Can Wait 21.10 Our Girl 22.00 Jett 22.55 Knightfall 23.40 Last Week Tonight with John Oliver 00.10 The Bold Type 20.00 Hafnir Íslands 2017 20.30 Ísland og umheimur 21.00 Bankað upp á 21.30 Sögustund: Ómar Ragnarsson og Frið- þjófur Helgason endurt. allan sólarhr. 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 In Search of the Lord’s Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 20.00 Að Norðan 20.30 Jarðgöng –Sam- félagsleg áhrif (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 2. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:08 23:57 ÍSAFJÖRÐUR 1:52 25:23 SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20 DJÚPIVOGUR 2:24 23:39 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 3-10 m/s en norðvestan 8-18 austanlands, hvassast og rigning við strönd- ina. Víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast S- og V-lands. Þeim gamalgróna út- varpsþætti Næturvakt- inni á Rás 2 var óvænt og skyndilega skotið á sporbaug um jörðu þegar Þórður Helgi Þórðarson, Doddi litli, settist í sjóðheitt sæti umsjónarmanns fyrir skemmstu. Til að gera langa sögu stutta lék kappinn við hvurn sinn fingur, eins og kýrnar forð- um, og fíraði upp í hlustendum eins og þeir væru staddir á miðju þriggja brennara grilli í Húsafelli. Við hjónin sofnuðum bæði sæl og glöð á eftir – út frá eigin hlátri. Magnaður maður, Doddi litli. Kappinn virðist að vísu ekki hlusta mikið á Næt- urvaktina sjálfur en hann kom af fjöllum þegar beðið var um slagara sem leiknir hafa verið árum saman vikulega í þættinum, eins og Haustblómið með Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. „Karla hvað?“ hváði Doddi litli. Sumir hlustendur virtust heldur ekki hlusta að staðaldri á Dodda litla sem unnið hefur áratugum saman á Rás 2. Þannig spurði einn sem hringdi inn: Hvað heitir svo ungi maðurinn? Það er einn Þórður Helgi Þórðarson í þjóðskrá og sá datt í fimmtugt í byrjun sumars. En þetta skipti ekki nokkru einasta máli. Doddi litli og Næturvaktin eiga eins vel saman og snúður og glassúr og hann hlýtur að taka fleiri gigg á næstunni. Helst ekki sjaldnar en annað hvert laug- ardagskvöld. Hefur hann nokkuð annað að gera, ungi mað- urinn? Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Doddinn í’ða Næturhress Doddi litli. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Jón Axel flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Chris Pratt fagnaði fertugsafmæl- inu sínu á dögunum og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger ákvað að koma honum á óvart með gjöf sem er ansi óhefðbundin en hún gaf honum tvö lítil gælusvín. Chris deildi mynd af tveim Kune- Kune-svínum sem Katherine gaf honum. Myndin er búin að fá 640.000 like en hann er með 26,2 milljón fylgjendur á Instagram. Chris er búinn að skíra svínin sín Tim og Faith, sem má ætla að sé í höfuðið á Tim McGraw og Faith Hill, en þau eru kántrísúper- stjörnur sem hafa verið par í mörg ár. Chris Pratt fékk gælu- svín í afmælisgjöf Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 heiðskírt Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Akureyri 10 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 31 heiðskírt Egilsstaðir 8 skýjað Vatnsskarðshólar 11 heiðskírt Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 34 heiðskírt London 20 alskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 7 skýjað París 23 alskýjað Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 24 léttskýjað Ósló 20 heiðskírt Hamborg 20 léttskýjað Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 27 heiðskírt New York 27 léttskýjað Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 29 skýjað Chicago 27 léttskýjað Helsinki 21 léttskýjað Moskva 26 heiðskírt  Hörkuspennandi þættir frá HBO um þjófinn Daisy Kowalski eða Jett eins og hún er þekkt í undirheimunum. Þegar Jett losnar úr fangelsi bíða hennar hættulegir glæpamenn sem svífast einskis til að fá hana til að vinna fyrir sig. Stöð 2 kl. 22.00 Jett

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.