Morgunblaðið - 02.07.2019, Síða 27

Morgunblaðið - 02.07.2019, Síða 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2019 EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: Umspil um sæti í 8-liða úrslitum: Svíþjóð – Lettland ................................ 77:62 Bretland – Svartfjallaland................... 92:71 Norðurlandamót U16 stúlkna Finnland – Ísland ................................. 52:47  Ísland hafnaði í 4. sæti. Norðurlandamót U16 drengja Finnland – Ísland ................................. 66:85  Ísland hafnaði í 3. sæti. Norðurlandamót U18 stúlkna Finnland – Ísland ................................. 76:48  Ísland hafnaði í 4. sæti. Norðurlandamót U18 drengja Finnland – Ísland ................................. 79:53  Ísland hafnaði í 3. sæti. KÖRFUBOLTI  Íslensk landslið í körfuknattleik tryggðu sér í gær tvenn brons- verðlaun á Norðurlandamóti yngri landsliða sem lauk í gær. U16 ára lið drengja vann brons eftir sigur á Finnum, 85:66, og U18 ára lið drengja vann einnig brons þrátt fyr- ir tap gegn Finnum 79:53. U18 ára lið stúlkna hafnaði í fjórða sæti og U16 ára lið stúlkna í því fimmta.  Kvennalið KR í knattspyrnu hefur bætt við sig framherja fyrir barátt- una seinni hluta sumars. Hin banda- ríska Gloria Douglas gekk í raðir fé- lagsins í gær en hún er 27 ára gömul og lék með yngri landsliðum Bandaríkjanna á sínum tíma. Dou- glas er komin með leikheimild og getur spilað sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni gegn Selfossi annað kvöld. Eitt ogannað I Gul spjöldMarinó Axel Helgason, Marc McAusland, Rodrígo Gómez (Grinda- vík). Pétur Viðarsson, Halldór Orri Björnsson, Guðmann Þórisson (FH) I Rauð spjöldEngin. Dómari: Jóhann Ingi Jónsson, 6. Áhorfendur: 767. GRINDAVÍK – FH 0:0 M Gunnar Þorsteinsson (Grindavík) Josip Zeba (Grindavík) Marc McAusland (Grindavík) Vladan Djogatovic (Grindavík) Brynjar Ásgeir Guðmundsson (FH) Davíð Þór Viðarsson (FH) Guðmundur Kristjánsson (FH) Halldór Orri Björnsson (FH) I Gul spjöldErlingur Agnarsson (Víkingi R.), Einar Logi Einarsson, Marcus Johansson, Stefán Teitur Þórðarson, Árni Snær Ólafsson (ÍA). I Rauð spjöldEngin. VÍKINGUR R. – ÍA 0:0 Dómari: Þorvaldur Árnason, 8. Áhorfendur: 1.425. M Halldór Smári Sigurðsson (Vík.) Sölvi Geir Ottesen (Víkingi) Einar Logi Einarsson (ÍA) Marcus Johansson (ÍA) Stefán Teitur Þórðarson (ÍA) Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi landsliðsmarkvörð- ur í handknattleik sem samdi við danska félagið GOG í vor, mun á næsta tímabili fá samkeppni frá gömlum reynslubolta hjá liðinu. Félagið tilkynnti í gær að það hefði samið við hinn 45 ára gamla Sören Haagen til eins árs, en sá hefur marga fjöruna sopið í boltanum. Danskir fjölmiðlar töluðu um að GOG myndi á næsta tímabili tefla fram spennandi blöndu af efnivið og reynslu í þeim Viktori og Haagen Haagen byrjaði ferilinn með GOG þar sem hann vann danska meistaratitilinn 1995, 1996 og 1998, en fór svo til Flensburg í Þýskalandi. Þar spilaði hann einnig með Kiel. Hann hætti hins vegar í handbolta árið 2004 eftir að hafa barist lengi við liðagigt, en tók skóna af hillunni tíu árum síðar og samdi á ný við GOG. Í fyrra var hann á mála hjá Ribe-Esbjerg í Danmörku, en snýr nú heim til GOG á ný. Haagen spilaði 79 landsleiki fyrir Dani á árunum 1994-2000. „Ég vona að við getum staðið okkur eins vel á næsta tímabili og liðið gerði í vetur,“ sagði Haagen, en GOG fór þá alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn með Óðin Þór Ríkharðsson í liðinu. yrkill@mbl.is 45 ára kempa við hlið Viktors Viktor Gísli Hallgrímsson og við byrjuðum mótið,“ sagði Jó- hannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir leikinn. „Við byrjuðum mótið af miklum krafti og nú snýst mest um að finna þann grunn aftur. Hugar- farið og vinnusemin voru til fyrir- myndar í dag og við erum komnir aðeins í grunninn aftur. Þá eru aðrir hlutir í sóknarleiknum sem við get- um bætt en þetta var mjög góð frammistaða, strákarnir voru skipu- lagðir og tilbúnir að vinna hver fyrir annan,“ sagði Jóhannes Karl. Víkingar voru með sterka vörn þar sem Sölvi Geir Ottesen og Hall- dór Smári Sigurðsson hirtu flestallt sem kom nálægt þeim. Skagamenn voru líka með sína turna, Einar Loga Einarsson og Lars Marcus Johansson. Það fór því ekki mikið fyrir miðjumönnum, sem komu vel aftarlega. Hvað þá sóknarmönnum, sem máttu sín lítils gegn þéttum vörnum. ste@mbl.is Skrúfuðu fyrir lekann FH og Grindavík gerðu marka- laust jafntefli í Grindavík. FH vann 7:1-sigur er liðin mættust í bik- arnum síðasta fimmtudag og var ljóst að markmið Grindavíkur var fyrst og fremst að halda hreinu. FH var mun meira með boltann og pressaði þungt á Grindavík stóran hluta leiks og sérstaklega í seinni hálfleik. Það benti allt til þess að FH myndi komast yfir eftir rúmlega klukkutíma leik en Vladan Djogato- vic varði víti frá Steven Lennon með tilþrifum. Það var dæmigert fyrir FH í leiknum. Þetta var einn af þessum dögum þar sem boltinn vildi hreinlega ekki inn. Grindvíkingar voru mjög þéttir og töfðu þegar það þurfti. Það láir þeim það enginn eftir skellinn á fimmtudag, nema kannski Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH. Hann var ósáttur við Srdjan Tufegd- zic, þjálfara Grindavíkur, eftir leik. Grindavík þurfti að fara aftur í grunnatriðin, verjast vel og fara áfram á baráttuandanum. Að halda hreinu var ákveðinn sigur fyrir Grindavík, sem hefur aðeins fengið á sig níu mörk í deildinni í sumar, fæst allra. Það þarf hins vegar mikið að breytast í sóknarleik Grindvíkinga, sem enn og aftur var geldur. Liðið fékk nokkur færi eftir að FH-ingar færðu sig fram völlinn, en oddurinn á spjóti Grindvíkinga er ansi bitlaus. Stuðningsmenn FH vonuðust til að liðið væri komið á siglingu eftir sigurinn í bikarnum. Sú er hins veg- ar ekki raunin. FH er með einn besta leikmannahóp deildarinnar en hefur þrátt fyrir það ekki unnið deildarleik síðan 20. maí. Mun styttra er í neðstu liðin en þau efstu og hlýtur sæti Ólafs Kristjánssonar að verða orðið heitt. Væntingarnar eru miklar hjá FH og frammistaðan í deildinni til þessa er hörmung. johanningi@mbl.is Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Morgunblaðið/Árni Sæberg 1:0 Kristinn Jónsson 8. 2:0 Óskar Örn Hauksson 61. I Gul spjöldKristinn Jónsson og Kennie Chopart (KR), Guðjón Pétur Lýðs- son, Guðmundur Böðvar Guð- jónsson, Arnar Sveinn Geirsson, Damir Muminovic og Davíð Ingvars- son (Breiðabliki). Dómari: Ívar Orri Kristjánsson, 5. Áhorfendur: 3.012. KR – BREIÐABLIK 2:0 M Beitir Ólafsson (KR) Arnór S. Aðalsteinsson (KR) Finnur T. Pálmason (KR) Kristinn Jónsson (KR) Arnþór I. Kristinsson (KR) Pálmi R. Pálmason (KR) Óskar Örn Hauksson (KR) Damir Muminovic (Breiðabliki) Davíð Ingvarsson (Breiðabliki) Samvinna Sölvi Geir Ottesen og Nikolaj Hansen í vörn gegn ÍA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.