Morgunblaðið - 09.08.2019, Síða 32
32 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2019
Smáralind | Kringlunni | Reykjanesbæ | Akranesi | Sími 511 2022 | dyrabaer.is
ULTRA
KATTASANDUR
– fyrir dýrin þín
■■■ Sporast lítið
■■■ Lyktarlaus
■■■ Frábær lyktareyðing
■■■ Náttúrulegt hráefni
■■■ 99.9% rykfrír
■■■ Klumpast vel
VINNINGASKRÁ
14. útdráttur 8. ágúst 2019
67 15449 24161 31761 39998 51948 61290 71447
252 15531 24186 31796 40383 51980 61831 71562
769 15634 24279 31852 41309 52014 61978 71563
1003 16167 24313 32258 41373 52147 61995 71723
1773 16209 24564 32318 41527 52904 62157 72441
4022 16312 24736 32427 41656 53184 62304 72503
4374 16874 24946 32803 41785 53224 62479 73530
4395 16990 25067 33019 41787 53247 63263 73624
5495 17077 25303 33136 41941 53283 63535 73672
6075 17610 25568 33190 42638 53386 63797 74003
6706 18177 25778 33462 42825 53613 63875 74541
7347 19038 25797 33570 42931 53879 63947 74719
7377 19695 25805 33916 43153 54480 64093 75035
7595 19902 25954 34117 43438 54672 64367 76323
7700 20028 26677 34600 43506 54772 64820 76370
8572 20226 27016 34940 43740 55753 65353 76396
9152 20460 27339 34968 44196 55792 65513 76811
9298 20613 27392 35448 44408 56366 65538 76812
9335 21125 27751 35571 45403 56775 65721 76943
9956 21416 27909 35869 45705 57396 66194 77552
10104 21618 27928 36069 46842 57706 67051 77562
10483 21671 28186 36673 47046 57765 67187 77923
10871 21755 28359 36993 47366 58154 67311 77969
11101 21865 28458 37467 47590 58317 67679 78183
11118 22111 28764 37733 48516 58451 67683 78244
11356 22233 28903 37948 48638 58606 67966 78399
11493 22234 29281 38368 48827 58706 68008 78403
12766 22440 29323 38856 48902 59020 68053 78652
13224 22892 29924 38896 49009 59102 69134 79214
13485 23107 30299 38957 49316 59414 69367 79419
13688 23307 30500 39059 49807 59504 69503 79470
13949 23580 30734 39348 49892 59908 69696
14022 23617 30998 39481 50252 60265 69850
14465 23664 31252 39680 50491 60294 70259
14587 23742 31571 39755 50524 60464 70614
15022 23905 31660 39814 50809 60848 70829
15326 24144 31706 39934 50993 60982 71317
655 10172 19553 29585 36216 45142 58058 71917
1484 10721 19789 29821 36711 45796 62872 72913
3018 10800 20201 29827 39104 46487 65174 75654
4162 11235 21061 29898 39985 48738 65345 75748
5228 11567 21826 30056 40714 49164 65738 77529
5327 11603 22005 30196 41211 49746 66233 77878
6718 12005 23799 32499 41617 49782 67130 78066
7231 12358 24251 32704 42185 51716 68061 78441
7273 13593 25499 33240 42510 52729 68338 78583
7523 13790 25928 33830 42528 53295 68777
8805 16944 25947 34053 43351 54895 69245
8889 17910 26619 34414 43572 56594 69893
9012 18996 27683 35392 44748 56807 70064
Næstu útdrættir fara fram 15., 22. & 29. ágúst 2019
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
16912 25760 33894 41513 54842
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4245 29003 39108 49191 59983 69952
14294 29859 43062 49909 66232 73899
19463 33191 44476 52666 67468 75479
20536 33576 46256 59481 68823 78287
Aðalv inningur
Kr. 4.000.000 Kr. 8.000.000 (tvöfaldur)
5 5 0 0 5
BAKSVIÐ
Pétur Hreinsson
peturh@mbl.is
Kauphöll Íslands efndi til opnunar-
bjölluhátíðar í gærdag í tilefni af 20
ára afmæli Hinsegin daga sem hófust
á hádegi í gær. Í lok júlí tilkynnti Nas-
daq, sem rekur Kauphöllina, um sam-
starf við Hinsegin daga í ár sem mun
snúast um stöðu, réttindi og líðan hin-
segin fólks í atvinnulífinu. Páll Harð-
arson, forstjóri Kauphallarinnar, seg-
ir tíma til kominn að beina sjónum að
stöðu hinsegin fólks í atvinnulífinu.
„Þetta samstarf Nasdaq og Hin-
segin daga hefur fyrst og fremst þann
tilgang að opna umræðu sem hefur al-
veg vantað að okkar mati,“ segir Páll í
samtali við Morgunblaðið.
„Þetta er umræða sem hefur ekki
náð upp á yfirborðið sem við teljum að
ekki sé vanþörf á. Það vantar allar
rannsóknir um stöðu hinsegin fólks í
viðskiptalífinu hér heima. Það er eitt-
hvað til um það erlendis og margar
benda þær til að hinsegin fólk mæti
ákveðnum mótbyr og jafnvel gler-
þaki,“ segir Páll.
Íslenskt samhengi kannað
Á mánudaginn næstkomandi efnir
Kauphöllin til hádegisverðarfundar,
einnig í samstarfi við Hinsegin daga,
þar sem kynntar verða niðurstöður
könnunar sem Hinsegin dagar stóðu
fyrir varðandi stöðu hinsegin fólks í
atvinnulífinu. Slík könnun hefur að
sögn Páls ekki verið framkvæmd áður,
en 355 manns tóku þátt í könnuninni.
„Það verður áhugavert að sjá hvort
hinsegin fólk hér á landi mæti svip-
uðum hindrunum og það hefur verið
að mæta erlendis. Hvers eðlis þær þá
eru og þá hversu langt við erum á veg
komin,“ segir Páll.
Hann segir þetta vera réttlætismál
sem hafi þó einnig víðtækari áhrif í
samfélaginu.
„Þetta er mikilvægt fyrir sann-
gjarnt þjóðfélag í fyrsta lagi, en einn-
ig fyrir viðskiptalífið til þess að nýta
mannauðinn. Að það sé ekki verið að
halda fólki niðri. Framganga á að ráð-
ast af verðleikum. Út á það á þetta að
ganga,“ segir Páll sem bindur vonir
við framtakið.
„Við erum alls ekki búin að segja
okkar síðasta og vonum að í framhald-
inu veki þetta frekari umræðu um
málefnið og að við náum einhverjum
áþreifanlegum árangri þegar litið er
fram á veginn varðandi það að bæta
stöðu hinsegin fólks.“
Hann segir að Nasdaq hafi verið
duglegt að vekja athygli á málefninu.
T.a.m. hafi vel sótt ráðstefna verið
haldin í New York í júní.
„Nasdaq hefur verið að vinna mikið
í því að auka fjölbreytileika innan
fyrirtækisins og var fyrirtækið m.a.
tilnefnt sem besta fyrirtækið fyrir
hinsegin fólk til þess að starfa hjá af
viðurkenndum samtökum.“
Réttlætismál sem
hefur víðtæk áhrif
Kauphöll Íslands og Hinsegin dagar efna til samstarfs
Samstarf Páll Harðarson hringir hér kauphallarbjöllunni í gærdag, ásamt Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange, eig-
anda Pink Iceland, og Gunnlaugi Braga Björnssyni, formanni Hinsegin daga, sem hófust formlega á hádegi í gær.
● Verð á rafmyntinni bitcoin hefur hækkað umtalsvert undan-
farna daga. Segja má að verðið hafi byrjað að hækka fyrr í þess-
ari viku þegar Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti að sett-
ur hefði verið 10% skattur á vörur fluttar inn til landsins frá
Kína. Aukin harka hefur verið að færast í viðskiptastríð ríkjanna
og svo virðist sem fjárfestar horfi í auknum mæli til rafmynta á
borð við bitcoin. Frá því á sunnudag hefur virði hvers bitcoins
hækkað um eitt þúsund Bandaríkjadali og stendur nú í 11.700
Bandaríkjadölum, jafnvirði 1.428 þúsund króna.Rafmynt Bitcoin.
Gengi bitcoin heldur áfram að hækka
STUTT