Morgunblaðið - 09.08.2019, Page 41

Morgunblaðið - 09.08.2019, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2019 41 Hæfni og menntun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Frumkvæði, fagmennska og skipulagshæfni » Hæfni í mannlegum samskiptum » Góður skilningur á upplýsinga- söfnun og gagnaskilum » Reynsla af viðskiptagreind og fjármálastarfsemi er kostur Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Davíð Jóhannsson, forstöðu- maður Upplýsingagreindar, davidj@landsbankinn.is og Berglind Ingvarsdóttir mannauðsráðgjafi, berglindi@landsbankinn.is. Laust er til umsóknar starf sérfræðings í Upplýsingagreind. Upplýsingagreind er deild innan Upplýsingatæknisviðs og gegnir því hlutverki að vera drifkraur í hagnýtingu upplýsinga til ákvörðunartöku og bættrar þjónustu við viðskiptavini bankans. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á gögnum og greiningum þeirra og hæfni til að miðla upplýsingum innan bankans. Sérfræðingur í gagnagreiningu Helstu verkefni » Greining og vinnsla á gögnum » Framsetning og miðlun upplýsinga » Skýrslugerð innan bankans » Þróun og innleiðing á líkönum » Veita ráðgjöf varðandi gagna- greiningu Umsókn merkt Sérfræðingur í gagnagreiningu fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. JAFNLAUNAVOTTUN 2019 Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.