Morgunblaðið - 09.08.2019, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 09.08.2019, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2019 Z-brautir & gluggatjöld Opið mán.-fös. 10-18 Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | S. 525 8200 | www.z.is | Mælum, sérsmíðum og setjum upp Úrval - gæði - þjónusta Falleg gluggatjöld fyrir falleg heimili Marta María Jónasdóttir mm@mbl.is Fegurð einkennir þetta stórfenglega hús sem teiknað var af danska arki- tektinum Jørn Utzon. Húsið er stað- sett í Hertfordshire í Englandi og var byggt 1961 fyrir Povl Ahm. Nú hefur húsið fengið nýtt líf og var það arkitektastofan Coppin Dockray sem sá um verkið. Það er að segja að endurhanna húsið með glæsibrag. Húsið er kallað Ahm House og er það eina húsið í Englandi sem hann- að er af Utzon. Saman unnu þeir Ut- zon og Ahm í samtarfi við Ove Arup & Partners að óperuhúsinu í Sydn- ey. Eftir það samstarf ákváðu þeir að fara í það verkefni að byggja þetta einbýlishús þar sem grunn- gildi beggja voru í forgrunni. Húsið er merkilegt að mörgu leyti. Það hefur til dæmis algerlega staðist tímans tönn hvað varðar hönnun og smekklegheit og er í raun ekki ósvipað þeim húsum sem síðar voru byggð af öðru fólki. Þegar hús- ið var endurnýjað var þess gætt að halda í gamla stílinn þar sem hann er frekar vel heppnaður. Fyrsta hæð hússins flæðir til dæmis út í garðinn með þessum stóru og voldugu glugg- um. Múrsteinsveggir setja líka svip á húsið og gera heimilið ennþá hlý- legra. Húsgögn voru svo valin í sam- ræmi við húsið og fær þar Egg Arne Jacobsen að njóta sín á besta stað ásamt Svaninum en þessir stólar þykja vel heppnaðir. Þar er líka PH- ljósið á besta stað í borstofu. PH- ljósið er eitt þekktasta ljós nútímans enda gefur það frá sér ansi góða birtu án þess að ljósið skeri í augun. Mildir litir fá að njóta sín í húsinu og er ekki hægt að sjá neinn einasta klaufaskap í hönnuninni. Engar feilnótur í Hertfordshire Er hægt að endurnýja hús þannig að öll frum- einkenni haldi sér? Svarið er já eða alla vega í tilfelli húss nokkurs sem arkitektinn Jørn Ut- zon hannaði í Englandi 1961. Magnað samspil Hér sést hvernig úti- og innisvæði flæða saman í gegnum glerið. Múrsteinar Annaðhvort kanntu að meta múrsteina eða ekki. Ef þér finnst þeir fallegir þá er fátt sem toppar þetta sjónarhorn. Klassísk hönnun Epal selur hönnun Arne Jacobsen en stólarnir Eggið og Svanurinn sjást hér inn um gluggann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.