Morgunblaðið - 15.08.2019, Blaðsíða 57
1947, gift Sigurberg Guðjónssyni,
búsett í Reykjavík. Hálfsystur sam-
feðra eru Inga Þórhalla ritari, f. 2.2.
1964, búsett í Reykjavík, og Nína
(Árnína Björg) klæðskeri, f. 8.9.
1965, búsett í Reykjavík. Stjúpsystir
er Elísa Björg Þorsteinsdóttir list-
fræðingur, kennari og þýðandi, f.
29.5. 1952, búsett í Reykjavík. Móðir
þeirra er seinni kona Njáls, Júlíana
Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur fædd í Flatey á Skjálfanda
30.8. 1923, d. 7.4. 2019.
Foreldrar Einars voru hjónin
Njáll Bergþór Bjarnason kennari, f.
9.11. 1913, d. 2.2. 2003 og Árnína
Björg Einarsdóttir húsmóðir, f. 29.6.
1918, d. 4.10. 1959.
Einar Guðni
Njálsson
Jónatan Þorleifsson
bóndi í Litlu-Þúfu
Anna Filippía Jónsdóttir
húsfreyja í Litlu-Þúfu í
Miklaholtshr., Snæfellsnesi
Bjarni Jónatansson
verkamaður að Básum
Stefanía Arngrímsdóttir
húsfreyja og verkakona að Básum
á Flateyri við Önundarfjörð
Njáll Bergþór Bjarnason
kennari við Barnaskóla Húsavíkur
og Sólborg á Akureyri
Arngrímur Jónsson Vídalín
bóndi og skipstjóri í
Hjarðardal ytri
Laura Williamine Margarethe Thomsen
húsfreyja í Hjarðardal ytri í Önundarfi rði,
f. í Nordborg á Als, Danmörku
Sören Einarsson sjómaður
og veiðimaður í Dverga-
steini á Húsavík
Bergljót Bjarnadóttir húsfreyja í Brautar-
holti í Haukadal í Dýrafi rði og Rvík
Una Margrét Bjarnadóttir verkakona á Flateyri
Sólveig Stefanía Bjarnadóttir hús-
freyja, verkakona og form. Slysavarna-
deildarinnar Snæljóss á Flateyri
Dagrún Bjarnadóttir, bús. á Flateyri,
dáin á Vífi lsstöðum 26 ára
Arngrímur Jón Vídalín Bjarnason skrif-
stofustjóri og aðalfulltrúi KEA á Akureyri
Sören Einarsson
bóndi á Björgum, Saltvík og Máná, S-Þing.
Elín Ísleifsdóttir,
húsfreyja á Björgum í Þing.,
síðast búsett á Akureyri
Einar Ármann Sörensson
sjómaður á Húsavík, formað-
ur og rómuð selaskytta
Guðný Árnadóttir
húsfreyja á Húsavík
Árni Hemmert Sörensson
bóndi í Dýjakoti, Skógum og
Kvíslarhóli á Tjörnesi S-Þing.
Björg Sigurpálsdóttir
húsfreyja á Kvíslarhóli, á
Tjörnesi, frá Skógum, S-Þing.
Úr frændgarði Einars Guðna Njálssonar
Árnína Björg Einarsdóttir
húsfreyja á Húsavík
DÆGRADVÖL 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2019
Varahlutir í allar
Cummins vélar
Fljót og áreiðanleg þjónusta
Frá 1940
www.velasalan.is
Sími 520 0000, Dugguvogi 4 , 104 Reykjavík
„JÆJA, NÚ ÞEGAR ÉG HEF LOKSINS
FANGAÐ ATHYGLI ÞÍNA …”
„EITT SKREF ENN OG ÞÚ VERÐUR
HOLDVOTUR.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að fá stundum
óvæntan glaðning.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
„KÆRA SPYRÐU HUND …” „BRA! BRA!
BRA! BRA!”
FYRIRGEFÐU EN VIÐ
TÖLUM EKKI ANDAMÁL
AMLÓÐI! EKKI KOMA MEÐ GEITUR INN Í
HÚSIÐ! MAMMA ÞÍN VERÐUR FOXILL!
ÞETTA VAR HENNAR
HUGMYND!
BAAA
AA
Sigurlín Hermannsdóttir yrkir aðloknu heimsmeistaramóti ís-
lenska hestsins:
Hún Stína var stúlka svo keik
sem stundum gat brugðið á leik.
Og til sín mjög fann hún
er fimmganginn vann hún
en þá var nú brugðið Bleik.
Jón Þorsteinsson á Arnarvatni orti
í orðastað manns um hest:
Góði minn, þegar æfi er öll
eigandans týndra vona,
um grjótin norðan við Herrans höll
hlauptu þá með mig svona.
Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifar
í Leirinn: „Þennan bragarhátt hef ég
vissulega prófað en mér lætur illa dýr
kveðskapur. Hvernig sem á því stend-
ur vill dýr vísan taka af mér völdin og
hlaupa útundan sér þegar líður á. En
ég get prófað einu sinni enn“:
Sefur blærinn, sólin hlær,
sjórinn vær að líta.
Þornar há er höldar slá.
Hrafnar bláu skíta.
Jón Arnljótsson tekur upp þráðinn
frá síðasta Vísnahorni:
Af forvitni ég Fíu spyr,
fráleitt þó í gríni,
því ástand versnar enn sem fyr:
Áttu nóg af víni?
Og Fía svarar: „Það er nú þannig í
dag að maður má ekki stunda matar
né vínsóun svo“:
Alvaran er ekkert grín
menn eiga að spara.
Undir kodda á ég vín
og eina í skáp, til vara.
Mér þótti fara vel á því að Pétur
Stefánsson sagði: „Njótum lífsins!“:
Æviveg ég áfram reika
alveg fram að lokahnykk.
Í tilverunni er ljúft að leika
og lífsins njóta í mat og drykk.
Á föstudag birtist hér í Vísnahorni
ljóðið „Við Jaðarsbakkalaug“ eftir
Sigmund Benediktsson. Hann hefur
breytt síðustu vísunni og þykir mér
rétt að birta hana svo breytta:
Gliti mettuð gufan steig
glóðum saumuð rauk og hneig.
Busl og skvettu bylgjufans
buðu sól í geisladans.
Ármann Þorgrímsson um pólitík-
ina:
Hneykslast sumir menn á mér
sem máta aldrei nýja flík
láta bara ljúga að sér
en lífið snýst um pólitík.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Íslenski hesturinn,
matur og vín