Morgunblaðið - 15.08.2019, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2019
Opið virka daga kl. 10-18, lokað laugardaga
Faxafeni 14, 108 Reykjavík | Sími 551 6646 | Laura Ashley á Íslandi
Fallegar vörur fyrir falleg heimili
Á föstudag Norðaustan 5-10 m/s.
Dálítil rigning eða súld við norður-
ströndina og á Austurlandi og hiti 4
til 10 stig þar en léttskýjað víða um
landið sunnan og vestanvert og hiti
8 til 15 stig.
Á laugardag og sunnudag Norðaustlæg átt, 5-13, hvassast austast. Bjartviðri á suð-
vestanverðu landinu en skýjað í öðrum landshlutum.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2016-2017
14.15 Skýjaborg
15.15 Popppunktur 2011
16.20 Landinn 2010-2011
16.50 Í garðinum með Gurrý
17.20 Hljómskálinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Strandverðirnir
18.38 Handboltaáskorunin
18.47 Græðum
18.50 Svipmyndir frá Noregi
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Sannleikurinn um
líkamsrækt
20.50 Heimavöllur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Spilaborg
23.15 Poldark
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Younger
14.15 Will and Grace
14.40 Our Cartoon President
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Fam
20.10 The Orville
21.00 Proven Innocent
21.50 Get Shorty
22.50 Still Star-Crossed
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
01.05 NCIS
01.50 The First
02.40 Jamestown
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Great News
10.00 The Secret Life of 4 Ye-
ar Olds
10.45 Dýraspítalinn
11.10 Óbyggðirnar kalla
11.35 Heimsókn
12.00 Ísskápastríð
12.35 Nágrannar
13.00 Sleepless in Seattle
14.45 Scooby-Doo! Shaggy’s
Showdown
16.10 Seinfeld
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Næturvaktin
19.55 Fresh Off the Boat
20.20 Masterchef USA
21.00 L.A.’s Finest
21.45 Animal Kingdom
22.30 Wigstock
24.00 Real Time with Bill Ma-
her
01.00 The Victim
02.00 I Love You, Now Die
03.00 Absentia
03.45 Crashing
04.15 Gone
04.55 Gone
05.35 Gone
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Úrval
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
20.00 Heimildarmynd –
Brotið
20.30 Heimildarmynd –
Brotið
21.00 Landsbyggðir –
Drífa Snædal
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljóðabókin syngur II.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:19 21:46
ÍSAFJÖRÐUR 5:10 22:05
SIGLUFJÖRÐUR 4:52 21:49
DJÚPIVOGUR 4:45 21:20
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 vestantil á landinu, annars víða 3-10 m/s. Vætusamt norðan og norð-
austantil, einkum á Ströndum og austan Tröllaskaga en bjartviðri um landið sunnanvert
og allvíða síðdegisskúrir. Hiti 5 til 11 stig norðanlantil en 10 til 15 stig syðra.
Þegar fram líða
stundir og sagn-
fræðingar fara að
taka það saman
verður sumarsins
2019 minnst sem
gullaldar Nætur-
vaktarinnar á Rás 2,
þess gamalgróna út-
varpsþáttar sem
frægastur er fyrir að
hafa brúað bilið á
milli manns og rost-
ungs og að spila Slayer beint á eftir Elly Vil-
hjálms. Án þess að roði hlaupi í kinnar.
Hver höfðinginn af öðrum hefur sest við hljóð-
nemann í sumar. Týndi sonurinn, Ingi Þór Ingi-
bergsson, sneri aftur eftir útlegð, við gríðarlegan
fögnuð hlustenda. Meira að segja Guðmundur
bóndi hrærðist og hringdi aftur í þáttinn. Ingi Þór
kann að búa til stemningu og fæddist til að stjórna
Næturvaktinni. Það vita allir lifandi menn nema
akkúrat sá sem ræður þessu í Efstaleitinu. Er það
ein helsta ráðgáta íslenskrar útvarpssögu.
Ég hef áður fjallað um Dodda litla á þessum
vettvangi, en það hlýtur að vera einn skemmtileg-
asti maður sem settur hefur verið í útvarp á Ís-
landi. Doddi kom inn úr sumarfríi til að stjórna
vaktinni fyrir skemmstu og hámarki náði stuðið
þegar Búbbúsín nokkur bjallaði í hann úr Kjós-
inni. Já, allt getur gerst á Næturvaktinni.
Matthías Már Magnússon leit líka við í hljóð-
verinu og fær hikstalaust 3 M fyrir sína fram-
göngu. Yfirvegaður útvarpsmaður og svalur.
Því miður er ekki útlit fyrir að við fáum að
heyra í þessum mönnum á næstunni. Sem er hel-
vítis vesen. Svo við tölum nú bara íslensku.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Gullöld kom og fór
Skúffaður Þessi missir
aldrei af Næturvaktinni.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Strákasveitin Boyz II Men fór í
toppsæti bandaríska smáskífulist-
ans á þessum degi árið 1992 með
lagið „End
Of The
Road“. Var
það fyrsta
lag drengj-
anna til að
komast á
toppinn þar
í landi. Það
var samið fyrir kvikmyndina „Boo-
merang“ sem skartaði Eddie
Murphy í aðalhlutverki. Upp-
runalega var lagið ekki að finna á
fyrstu plötu Boyz II Men, „Cooleyh-
ighharmony“ sem kom út ári áður,
en því var bætt við plötuna eftir
gríðarlegar vinsældir lagsins. „End
Of The Road“ sat samfleytt í 13
vikur í toppsæti Billboard Hot 100-
listans og sló þar með 36 ára gam-
alt met rokkkóngsins Elvis Pres-
leys.
Slógu met Elvis
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Akureyri 9 rigning Dublin 19 skúrir Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Vatnsskarðshólar 11 skýjað Glasgow 16 súld
Mallorca 28 heiðskírt London 16 skúrir
Róm 29 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 24 heiðskírt
Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 18 rigning
Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Hamborg 20 heiðskírt
Montreal 20 skýjað Kaupmannahöfn 17 súld Berlín 21 heiðskírt
New York 25 rigning Stokkhólmur 14 skúrir Vín 22 heiðskírt
Chicago 25 skýjað Helsinki 18 léttskýjað Moskva 22 heiðskírt
Heimildarþáttur frá BBC þar sem Michael Mosley ræðir við vísindamenn um
bestu leiðirnar til að koma sér í gott form og fjallar um ýmsar mýtur sem tengj-
ast líkamsrækt.
RÚV kl. 20.00 Sannleikurinn um líkamsrækt