Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2015, Síða 13

Skessuhorn - 14.01.2015, Síða 13
13MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 2015 Borgarbyggð auglýsir eftir framsæknum leiðtogum Sviðsstjóri fjölskyldu- og fjármálasviðs Við leitum að framsæknum leiðtoga í stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fjármálasviðs. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með fjármálum, stjórnsýslu, fræðslumálum, íþrótta- og tómstunda- málum, félagsþjónustu og menningarmálum. Verkefni og ábyrgðarsvið Ábyrgð á rekstri skrifstofu og framkvæmd málaflokka sem heyra undir sviðið Yfirumsjón með gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sviðið og stofnanir þess Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið Vinnur að stefnumótun og mannauðsmálum fyrir sviðið og stofnanir þess Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða sem í gildi eru og heyra undir sviðið Menntunar- og hæfnikröfur Háskólamenntun á sviði stjórnunar og fjármála Menntun á sviði fræðslumála er æskileg Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum Reynsla af áætlanagerð og fjármálastjórn Þekking á opinberri stjórnsýslu Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Við leitum að framsæknum leiðtoga í stöðu sviðsstjóra um- hverfis- og skipulagssviðs. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með um- hverfis-, hreinlætis- og sorpmálum, umferðar- og samgöngu- málum, skipulags- og byggingarmálum, landbúnaðarmálum, fasteignaumsjón og áhaldahúsi, brunamálum og almanna- vörnum. Verkefni og ábyrgðarsvið Ábyrgð á rekstri og framkvæmd verkefna sem heyra undir sviðið Umsjón með gerð fjárhags- og starfsáætlana Yfirumsjón með skipulags- og byggingarmálum, umhverfismálum, sorpmálum, samgöngumálum, brunamálum og almannavörnum Yfirumsjón með framkvæmdum, rekstri mannvirkja, útboðum og gerð samninga Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða sem í gildi eru og heyra undir sviðið Menntunar- og hæfnikröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði tækni, verkfræði og skipulagsmála Þekking og reynsla af stjórnun og framkvæmdum Þekking og reynsla á skipulags- og byggingarmálum Þekking og reynsla á sviði umhverfismála Reynsla af verk-, kostnaðar og fjárhagsáætlunum Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti Upplýsingar veitir Kolfinna Jóhannesdóttir í síma 433 7100 Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar nk. Umsækjendur eru beðnir um skila inn umsóknum á netfangið kolfinna@borgarbyggd.is. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. S K E S S U H O R N 2 01 5 N1 bauð í heimsókn Heimilisfólk á Brákarhlíð í Borg- arnesi fékk gott heimboð frá ná- granna sínum á þrettándanum, síðastliðinn þriðjudag. N1 í Borgarnesi bauð þá í kaffi og ekki vantaði hnallþórurnar þegar gest- ir gengu í hús. „Það var starfsfólk N1 sem bauð upp á og skenkti heimilisfólki og starfsmönn- um Brákarhlíðar kaffi og kök- ur. Stundin var notaleg í vistleg- um húsakynnum N1,“ sagði Björn Bjarki Þorsteinsson framkvæmda- stjóri í Brákarhlíð að heimsókn lokinni. mm/ Ljósm. bbþ. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? Áskriftarsími: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.