Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2015, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 29.04.2015, Blaðsíða 6
Verðmæti til framtíðar Landsvirkjun var stofnuð 1. júlí 1965. Búrfellsstöð var fyrsta stór framkvæmd fyrirtækisins og stærsta framkvæmd Íslands- sögunnar á þeim tíma. Með byggingu hennar var lagður grunnur að nýjum iðnaði í landinu sem leiddi af sér aukna verkþekkingu og fjölbreyttara atvinnulíf á Íslandi. Stofnun Landsvirkjunar Landsvirkjun 50 ára 1965 2015 Landsvirkjun byggir á traustum grunni. Eftirspurn eftir endur- nýjan legri íslenskri raforku er orðin meiri en framboð og góður rekstur hefur skapað tækifæri til að skila arði til eiganda fyrirtækisins, íslensku þjóðarinnar. Á opnum ársfundi á 50. afmælis- ári Landsvirkjunar bjóðum við lands mönnum að kynna sér sögu og framtíð orkufyrirtækis í almannaeigu. Við stöndum frammi fyrir einstökum tæki- færum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar. Ársfundur á 50. afmælisári Landsvirkjunar Verið velkomin á ársfund Landsvirkjunar í Eldborg í Hörpu, þriðjudaginn 5. maí kl. 14-16. Bein útsending frá fundinum verður á Landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar og skráning á landsvirkjun.is.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.