Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2015, Page 13

Skessuhorn - 10.06.2015, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 13 Stykkishólmsbær Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmur - Sími: 433-8100 Grunnskólinn í Stykkishólmi Við auglýsum eftir kennurum í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst n.k. 50% kennara í textílmennt• 50% íþróttir stúlkna• 50% íþróttir pilta• 50% sérkennara• Gleði – samvinna – sjálfstæði eru einkunnarorð skólans. Viðkomandi þarft að vera tilbúinn að vinna með okkur í að efla starfið í þeim anda enn frekar. Umsóknir skulu berast Gunnari Svanlaugssyni, skólastjóra, gunnar@stykk.is, sem einnig veitir allar frekari upplýsingar í síma 864-8864. Umsóknarfrestur er til 15. júní. SK ES SU H O R N 2 01 5 Sjálfsmyndir, eða selfie, er býsna algengt að taka með nútíma snjall- símum. Hérna er svo hin heilaga sjálfsmynd en hún er af séra Aðalsteini Þorvaldssyni ásamt ungmennum sem fermdust á hvítasunnudag í Grundar- firði. Frá vinstri eru Áslaug Stella Stein- arsdóttir, Freyja Líf Ragnarsdóttir, séra Aðalsteinn, Emilía Rós Sólbergsdóttir og Björg Hermannsdóttir. tfk Úrslitaviðureignin í spurninga- keppni grunnskólanna fór nýverið fram í Vonarsalnum við Efstaleiti 7 í Reykjavík. Þar mætti lið Grunn- skóla Borgarfjarðar liði Árbæjar- skóla. Var þetta í fyrsta sinn sem skóli af landsbyggðinni keppir til úrslita í þessari keppni. Lið GBF skipuðu þau Magdal- ena Sigurðardóttir frá Hóli, Erna Elvarsdóttir frá Brekku, Þórð- ur Brynjarsson frá Sleggjulæk og Katrín Pétursdóttir frá Helgavatni var varamaður. Fjölmennt stuðn- ingslið sem samanstóð af nemend- um, starfsfólki og foreldrum fylgdi liðinu til keppni. Eftir æsispenn- andi keppni þurftu Borgfirðing- ar að játa sig sigraða með aðeins þriggja stiga mun og höfnuðu því í öðru sæti spurningakeppni grunn- skólanna 2015. kgk/ Ljósm. Þórhildur Þorsteinsd. Hin heilaga sjálfsmynd Lið GBF í öðru sæti spurninga- keppni grunnskólanna Í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna verður opnuð sýning í Guðnýjar stofu, Fjölbreytt og merkileg saga heilbrigðisþjónustunnar Þetta er sýning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara og sérstaklega ekki þeir sem eitthvað hafa komið nálægt heilbrigðisþjónustu. Opið alla daga kl. 10.00 – 17.00. Allir hjartanlega velkomnir SK ES SU H O R N 2 01 5 SÓKNARÁÆTLUN VESTURLANDS Saga líknandi handa SÝNINGIN OPNAR FIMMTUDAGINN 11. JÚNÍ KL. 17.00 – 18.30 Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og systir okkar Jóhanna Guðjónsdóttir Grund í Skorradal andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt laugardagsins 6. júní sl. Útför hennar verður gerð frá Reykholtskirkju föstudaginn 12. júní nk. kl. 15 Davíð Pétursson Pétur Davíðsson Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir Jens Davíðsson Sigrún J. Steindórsdóttir Guðrún Davíðsdóttir Njörður Stefánsson Guðjón Elías Davíðsson Þuríður Kr. Sigurðardóttir Skúli Guðjónsson Friðrik Guðjónsson og barnabörn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.