Skessuhorn - 10.06.2015, Side 18
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 201518
Menningarstyrkir
Umsækjandi Nafn verkefnis Úthlutanir
Byggðasafnið í Görðum Umönnun sjúkra og fæðandi kvenna í 100 ár 750.000
Landnámssetur Íslands Sýningar á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi 750.000
Andri Freyr Ríkharðsson Ólgustjór/kvikmynd frá Hellissandi 700.000
Northern Wave Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave 600.000
Safnahús Borgarfjarðar Gleym þeim ei, sýning um íslenskar konur 600.000
Blús og Djassfélag Akraness Blúshátíð Akraness 2015 500.000
Félag nýrra Íslendinga Þjóðahátíð Vesturlands 500.000
ILDI ehf. / Sögustofan Norrænt sagnaþing í Grundarfirði 500.000
Sigurgeir Agnarsson/ Reykholtshátíð Reykholtshátíð 500.000
Snorrastofa Fyrirlestrar og viðburðir í Snorrastofu 2+015 500.000
The Freezer ehf Ferðin að miðjur jarðar - Leiksýning 500.000
Vesturlandsstofa Menningarmyndband Vesturlands (People of Iceland) 500.000
Ásbjörg Jónsdóttir Rými til tónsköpunar í Akranesvita 400.000
Íslenskir eldsmiðir Færanleg eldsmiðja 400.000
Íslenskir eldsmiðir Eldsmíði, fræðsluverkefni 250.000
Karlakórinn Söngbræður Kórstarf með áherslu á samvinnu milli landshluta 400.000
Halldór Heiðar Bjarnason Listasmiðja í Fljótstungu 400.000
Norska húsið Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð 400.000
Norska húsið Skotthúfan 2015 250 000
Hjálmtýr Heiðdal/Seylan ehf Svartihnjúkur - stríðssaga úr Eyrarsveit 400.000
Tómas Freyr Kristjánsson Bær í mótun - byggingarsaga Grundarfjarðar 400.000
Leikfélagið Skagaleikflokkurinn Leiksýningin Bar par 325.000
Átthagastofa Snæfellsbæjar Fjölmenningarhátíð í Snæfellsbæ 300.000
Átthagastofa Snæfellsbæjar Breyting á sýningu í Pakkhúsi Ólafsvíkur 200.000
Átthagastofa Snæfellsbæjar Sjómannadagssýning 200.000
Grundarfjarðarbær Yfirfærsla VHS myndefnis á starfrænt form 300.000
Sveinn Arnar Sæmundsson Kalman-listafélaga. Listviðburðir á Akranesi 300.000
Anna Melsteð / Listvinafélag Stykkishólmskirkju Menningarstarfsemi allt árið í Stykkishólmskirkju 300.000
Rögnvaldur Guðmundsson / Ólafsdalsfélagið Ólafsdalshátið 2015 og 100 ára ártíð Torfa 300.000
Vatnasafnið Menningarviðburðir í Vatnasafni 300.000
Ástþór Vilmar Jóhannsson, f.h. Kórs Akraneskirkju Jólatónleikar kórs Akraneskirkju, frumflutningur 250.000
Drífa Gústafsdóttir Listasýning þriggja kynslóða kvenna á Akranesi 250.000
Húsafell Resort Sögusýning á Húsafelli 250.000
Þórunn Sigþórsdóttir Júlíana - hátíð sögu og bóka 250.000
Leir7 ehf Rakubrennsla á keramiki og eldsmíði 250.000
Leir7 ehf Sumarsýning Leir 7 2015 250.000
Pan Thorarensen Extreme Shill Festival 2015 - Undir Jökli 250.000
Steinunn Guðmundsdóttir Þar sem maður hittir mann, námskeið, listsýning 250.000
Bjarni Þór Bjarnason “Allir mála vegginn, ævintýravegginn” 200.000
Freyjukórinn í Borgarfirði Tónleikar Freyjukórsins 2015-2016 200.000
Karlakórinn Svanir Aldarafmælistónleikar 200.000
Hollvinasamtök Borgarness Skemmtidagskrá á Brákarhátíð 200.000
Tónlistarfélag Borgarfjarðar Tónlistarfélag Borgarfjarðar - hálfrar aldar afmæli 200.000
Tónlistarfélag Hvalfjarðarsveitar Sumartónleikar í Hvalfjarðarsveit 200.000
Alexandra Chernyshova / DreamVoices ehf Og þá kom stríðið 150.000
Bókasafn Akraness Fróðleikur og skemmtun fyrir alla 150.000
Bókasafn Akraness Ritsmiðja unga fólksins 100.000
Logi Bjarnason Fullklára myndverk á vatnstankinum í Brákarey 150.000
Jón R. Hilmarsson /DreamVoices ehf Ljósmyndasýning - Ljós og náttúra Vesturlands 100.000
Samband borgfirskra kvenna Fjölskylduhátíð 100.000
Gylfi Árnason / Tourist Online ehf. Ferðatengd stuttmyndagerð 100.000
Kvennakórinn Ymur Jólatónleikar í tilefni 20 ára afmælis kórsins 50.000
Ragnheiður H. Brynjúlfsdóttir Gleðigjafinn - kór eldri borgara 50.000
16.875.000
Á föstudaginn fór fram úthlutun
á styrkjum úr Uppbyggingarsjóði
Vesturlands fyrir árið 2015. Hún
átti sér stað í húsakynnum Fjöl-
brautaskóla Snæfellinga í Grund-
arfirði. Þetta er í fyrsta sinn sem
úthlutað er úr Uppbyggingar-
sjóðnum en hann kemur í staðinn
fyrir fyrri úthlutanir samkvæmt
Vaxtarsamningi Vesturlands og
Menningarsamningi Vesturlands.
Nýi sjóðurinn mun úthluta ár-
lega styrkjum til nýsköpunar í at-
vinnulífi og til menningarmála.
„Úthlutun menningarstyrkja
var seint á ferð í ár miðað við
fyrri ár. Yfirleitt hefur hún átt
sér stað í mars. Þetta tafðist núna
vegna breytinga sem áttu sér stað
við það að sameina Vaxtarsamn-
inginn og Menningarsamning-
inn. Á næsta ári gerum við hins
vegar ráð fyrir því að allt verið
komið í fastar skorður og að út-
hlutunin verði í mars. Hins veg-
ar verður styrkjum sem tengj-
ast atvinnu- og nýsköpun úthlut-
að bæði í mars og svo á haust-
in,“ segir Elísabet Haraldsdótt-
ir menningarfulltrúi hjá Samtök-
um sveitarfélaga á Vesturlandi
(SSV).
Í stjórn Uppbyggingasjóð sitja
Helga Guðjónsdóttir Snæfellsbæ
(formaður), Rakel Óskarsdóttir
Akranesi, Sveinn Pálsson Dala-
byggð, Jenný Lind Egilsdóttir
Borgarbyggð og Hallfreður Vil-
hjálmsson Hvalfjarðarsveit.
Eftirfarandi er listi yfir styrk-
þega þessa árs flokkað í menn-
ingarstyrki, stofn- og rekstrar-
styrki og atvinnu- og nýsköpun-
arstyrki. mþh/ Ljósm. tfk.
Fyrsta fjárveitingin úr
Uppbyggingarsjóði Vesturlands:
Rúmlega 36 milljónum
úthlutað til
vestlenskra verkefna
Fulltrúar þeirra sem hlutu styrki í ár ásamt starfsfólki Uppbyggingarsjóðs.
Rósa Björk Jónsdóttir frá Hvanneyri tók við styrkjum vegna menningarmála þar,
Bryndís Geirsdóttir í Árdal veitti móttöku styrks vegna sjónvarpsþáttanna Hið
blómlega bú, Sigursteinn Sigurðsson fyrir hönd Vitbrigða Vesturlands og Kári
Viðarsson fyrir Frystiklefann í Rifi.