Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2016, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 13.01.2016, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2016 25 Stykkishólmur - miðvikudagur 13. janúar Snæfell og Hamar mætast í úrvals- deild kvenna í körfuknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi kl. 19:15. Akranes - fimmtudagur 14. janúar ÍA mætir Reyni Sandgerði í 1. deild karla í körfuknattleik í íþrótta- húsinu við Vesturgötu á Akranesi kl. 19:15. Borgarbyggð - fimmtudagur 14. janúar Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðu Snorrastofu kl. 20. Nú er komið að fyrsta kvöldinu á þessu ári. Kvöldstund við hannyrðir, spjall og kaffisopa í bókhlöðunni. Allir vel- komnir og munið að bókasafnið er opið til útlána þessi kvöld! Fullt af nýjum bókum! Hlökkum til að sjá ykkur. Borgarbyggð - föstudagur 15. janúar Skallagrímur fær Val í heimsókn í 1. deild karla í körfuknattleik kl. 19:15. Borgarbyggð - föstudagur 15. janúar Mr. Skallagrímsson snýr aftur, kl. 20 í Landnámssetri. Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi mun Benedikt Erlings- son flytja hinn óborganlega ein- leik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sló sýningin algjörlega í gegn. Einnig sýning laugardags- kvöld kl. 20. Miðasala á midi.is og í Landnámssetri. Miðaverð kr. 3.900 kr. Akranes - föstudagur 15. janúar Gunnar Sturla ásamt stórsveit tónlistarmanna flytur eigin lög á Gamla Kaupfélaginu. Einnig munu Margrét Saga og Marinó koma fram. Hljómsveitina skipa Birgir Baldursson, Eðvarð Lárusson, Elfa Margrét Ingvadóttir, Flosi Einars- son, Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, Heiðrún Hámundardóttir, Mar- grét Saga Gunnarsdóttir og Pétur Sigurðsson. Aðgangseyrir: 2000 kr. (enginn posi). Dalabyggð - sunnudagur 17. janúar Bingó í Árbliki kl. 14. Kvenfélagið Fjóla heldur bingó. Bingóspjaldið kostar 800 kr. Allur ágóðir rennur til góðra málefna í Dalabyggð. Sjoppa á staðnum. ATH! Enginn posi á staðnum. Stykkishólmur - sunnudagur 17. janúar Félagsvist í Setrinu kl. 15:30. Aðgangseyrir: 500 kr. Borgarbyggð - þriðjudagur 19. janúar Skallagrímur fær KR í heimsókn í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Stykkishólmur - þriðjudagur 19. janúar Snæfell og Haukar mætast í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi kl. 19:15. Stykkishólmur - þriðjudagur 19. janúar Snæfell og Höttur mætast í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi kl. 20:15. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar 4. janúar. Stúlka. Þyngd 3.410 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Telma Björk Helgadóttir og Orri Jónsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Starfsmaður óskast á verkstæði Vélabær ehf. bíla- og búvélaverk- stæði í Borgarbyggð. Óskum eftir starfsmanni vönum viðgerðum á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 435-1252 og 893-0688, Björn eða netfang: velabaer@vesturland.is. Þrif í heimahúsum Tek að mér þrif í heimahúsum á Akranesi. Er ódýr. Nánari upplýsingar í síma 863-1199. Til sölu rúlluvél Welger RP 200 mjó sópvinda. Verð 300 þús. + vsk., uppl. í síma 861-3878, Þröstur. Til sölu rúlluvél Welger RP 200 breið sópvinda, vantar topphlíf. Verð 450 þús. + vsk. Uppl. sími 861-3878, Þröstur. Til sölu notuð dráttarvéladekk 2 stk. 540/65 34. 2 stk. 440/65 24. 1 stk. 11,2/10 24. 1 stk. 9,5 24. 1 stk. 16,9/14 30. Get sent myndir. Uppl. sími 861-3878, Þröstur. Til sölu glæsilegt Chesterfield sófasett Til sölu glæsilegt Chesterfield sófa- sett: sófi, tveir stólar og skrifborðstóll í góðu standi, selst saman. Verð- hugmynd 220 þús. kr. eða raunhæft tilboð. Sófinn er 190 cm (L) x ca. 83 cm (D) x 74 cm (H). Stóll: 106 cm (W) x 83 cm (D) x 74 cm (H). Upplýsingar í s: 696-2334 eða ispostur@yahoo. com. Lazy boy stólar Til sölu eru tveir lazy boy stólar, eru með tauáklæði annar brúnn, hinn grænn. Einnig stressless stóll með lausu skammeli, leðurklæddur. Selj- ast á 8.000 kr. stykkið. Uppl. í síma 865-7558. Mjög vönduð Rosewood vegg- samstæða með bar Mjög vandaður stofuskápur frá 1988, úr gegnheilum, rauðbrúnum ro- sewood við. Í skápnum eru hillur og hurðir úr gleri með lýsingu að ofan. Vinstra megin er sjónvarpsskápur og í miðjuhólfi er mjög fallegur bar með ljósi og speglum. Lengd: 257 cm. Hæð:200 cm. Dýpt: 54 cm. Óska eftir verðtilboði. Verðhugmynd: kr.250 þús. Tölvupóstur: fridmeyhelga5@ hotmail.com, gsm. 867-6927 eða heimasími 431-1735. Einbýlishús í Hvalfjarðarsveit Til leigu frá næstu mánaðarmótum 105 fermetra einbýlishús í Hval- fjarðarsveit. Hitaveita og ljósleiðari. Upplýsingar í síma 898-2551. Húsnæði óskast Íbúðarhúsnæði óskast í Borgarnesi, Akranesi eða nágrenni. Leigutími eftir samkomulagi. Skammtímaleiga gæti alveg komið til greina, t.d. ef eign er á sölu eða slíkt. Skoða allt. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. Einar. S. 698-3404. Leiguhúsnæði óskast Hjón með 3 börn sem hafa mikinn áhuga á að setjast að í Borgarfirði óska eftir leiguhúsnæði. Um er að ræða trausta leigjendur, reglufólk og rólyndismanneskjur. Margrét, sími 866-5307. Húsnæði óskast Vantar 2 herbergja íbúð til leigu á Akranesi um mánaðarmótin janúar TIL SÖLU HÚSBÚNAÐUR / HEIMILISTÆKI Markaðstorg Vesturlands BÍLAR / VAGNAR / KERRUR LEIGUMARKAÐUR ATVINNA ÓSKAST 4. janúar. Stúlka. Þyngd 3.570 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Lovísa Rut Jónsdóttir og Björn Ingi Ragnarsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Með á myndinni eru bræður stúlkunnar, Ragnar Ingi 8 ára og Arnór Logi 5 ára. 5. janúar. Drengur. Þyngd 4.455 gr. Lengd 52,5 sm. Foreldrar: Brynja Rut Halldórsdóttir og Tómas Ísleifsson, Vestmannaeyjum. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 6. janúar. Stúlka. Þyngd 3.650 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Arna Rannveig Guðmundsdóttir og Ásgeir Þór Kristinsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir (amma barnsins). Stúlkan hefur verið nefnd Jóhanna Margrét. ATVINNA Í BOÐI SPEGLAR Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Þriðjudagurinn 19. janúar 2016 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu „…allir gluggar opnuðust…“ Áhrif og ímynd Ágústs H. Bjarnasonar Dr. Jakob Guðmundur Rúnarsson frá Þverfelli í Lundarreykjadal flytur Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Fjallað verður um verk dr. Ágústs og áhrif heimspeki hans á íslenskt samfélag á fyrstu áratugum 20. aldar. Þá verður einnig skoðuð sú ímynd, sem dregin hefur verið upp af honum hin síðari ár. 10. janúar. Stúlka. Þyngd 3.480 gr. Lengd 52,5 sm. Foreldrar: Maren Ósk Elíasdóttir og Oddur Helgi Óskarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. - febrúar. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er eftir. Uppl. í 867-2971 eða spalmadottir1@gmail.com. Hesthús til sölu Til sölu hesthús í Selás Borgarnesi. Pláss fyrir 6 hesta. upplýsingar í síma 848-2245. Markaðstorg Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.