Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2016, Síða 13

Skessuhorn - 02.03.2016, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2016 13 Almennur fundur Skógræktarfélags Akraness í Grundaskóla (í unglingadeild við Víkurbraut) mánudaginn 7. mars kl. 20 1) Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur flytur erindi Hvaða plöntum má bæta inní skógræktarsvæðin? Berjarunna, ávaxtatré og fleiri tegundir auk þeirra sem þar eru núna 2) Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri fjallar um skógrækt á Akranesi 3) Verkefni Skógræktarfélagsins 4) Umræður og fyrirspurnir Unnendur skógræktar, útivistar og fagurs umhverfis á Akranesi og nágrenni eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum Allir hjartanlega velkomnir heimasíða: www.skog.is/akranes Skógrækt og umhverfi á Akranesi Skógræktarfélag Akraness SK ES SU H O R N 2 01 6 KAUPSYSLAN.ISKAUPSYSLAN@KAUPSYSLAN.IS · Landið er samtals 58 hektarar, þar af er Berufjarðarvatn 15 hektarar. · Fasteignir eru samtals 1015,2 m2 að stærð. · Nítján herbergja hótel ásamt innbúi, tækjum og tólum. · Sex smáhýsi með verönd. · Starfsmannahús. · Gott tjaldsvæði með þjónustuskála, Verð: 120.000.000 kr. Hótel BJARKALUNDUR – elsta sveitahótel landsins Nóatún 17 - 105 Reykjavík - Sími: 5711800 JÚLÍUS JÓHANNSSON Sölumaður fasteigna Sími 823 2600 JÓHANNES E. LEVY Sölumaður fasteigna Sími 823 2500 MONIKA HJÁLMTÝSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími 823 2800 Um síðustu helgi var haldið silfur- námskeið í Snæfellsbæ. Var það opið öllum þó það væri haldið í Búbót, húsnæði sem tilheyrir eldri borg- urum í sveitarfélaginu. Á námskeið- inu var fólk á öllum aldri. Var fólk áhugasamt og niðursokkið í verk- ið þegar ljósmyndari kíkti við. Þátt- takendur lærðu að hanna og smíða hálsmen eftir fornri aðferð. Leið- beinandi á námskeiðinu var Þor- grímur Kolbeinsson listamaður sem býr og starfar í Grundarfirði. Sagði Þorgrímur að þátttakendur á nám- skeiðinu væru flinkir og auðvelt og skemmtilegt að kenna þeim. Til stendur að halda annað námskeið ef áhugi er fyrir hendi. þa Kenndi silfursmíði í Snæfellsbæ Dágóður hópur félagsmanna í Vél- hjólaíþróttafélagi Akraness (VÍFA) fer reglulega á veturna til æfinga- aksturs á ís. Ein slík ferð var farin síðastliðinn laugardag inn í Hval- fjörð og mótorfákarnir teknir til kostanna af konum jafnt sem körl- um. Við slíkan akstur reynir á tækni, hraða og þá skiptir dekkjabúnaður öllu máli. Meðfylgjandi myndir tók Þorvaldur Sveinsson. Minna má á að félagið auglýsir aðalfund sinn 8. mars næstkomandi. mm Tekið á því á ísnum

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.