Skessuhorn


Skessuhorn - 17.08.2016, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 17.08.2016, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2016 45 Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Óska eftir íbúð Bráðvantar íbúð í langtímaleigu. Þarf að vera með þremur svefnher- bergjum. Öruggum greiðslum heitið og góðri umgengi. Upplýsingar í síma 780-7989. Borgarnes – íbúð Óska eftir stúdíóíbúð eða lítilli tveggja herbergja íbúð til lang- tímaleigu í Borgarnesi, helst með húsgöngum og internettengingu. Nánari upplýsingar í síma 694-9398. Óska eftir gömlum mótorhjólum og skellinöðrum Ég er að safna gömlum mótorhjól- um og skellinöðrum, einnig pörtum úr gömlum hjólum, t.d. vél, felgum eða grind. Hjólið má vera óskráð, ljótt og bilað. Ég skoða allt, hvar sem er á landinu og allar ábendingar eru vel þegnar. Upplýsingar í tölvupósti valur@heimsnet.is. Gamalt ódýrt hjólhýsi óskast Óska eftir að kaupa mjög ódýrt gamalt hjólhýsi til notkunar á sum- arbústaðarlóð sem bráðabirgða íverustað. Upplýsingar í netfangi greengrass@englandmail.com eða í síma 612-7001. Viltu losna við bjúg, sukurþörf og léttast líka? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. Pakki með 100 tepokum er á 4.300. Ef keyptir eru 2 pakkar er verðið 7.800. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eftir tiltölulega stuttan tíma og bjúgurinn fer mjög fljótt. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. S: 845-5715, Nína eða siljao@internet.is. Sorptunnuskýli til sölu Til sölu steypt sorptunnuskýli. Málin að innan eru breidd u.þ.b. 71 sm., dýpt 85 sm. og hæð 120 sm. Kostar nýtt um 60.000 kr. Verður að vera sótt í Hvalfjarðarsveit. Tilboð óskast á netfangið 67dagny@gmail.com eða í síma 865-7133. Gefins sófasett Sófi og tveir sófastólar fást gefins gegn því að vera sóttir. Upplýsingar í tölvupósti: gudlaug.sigurdardottir@ gmail.com. Akranes – miðvikudagur 17. ágúst Tónlistarkonan Inga María verður með útgáfutónleika á Gamla Kaup- félaginu kl. 20. Þar mun hún taka öll uppáhalds lögin sín ásamt nokkrum glænýjum frumsömdum. Auk Ingu Maríu kemur Heiðmar fram og verður hennar stoð og stytta. Þá mun Ingi Björn, betur þekktur sem Red Robertsson, spila raftónlist og þau Mirra Björt, Almar og Demi mæta og sýna danshæfileika sína. Akranes – miðvikudagur 17. ágúst 3. deild karla í knattspyrnu. Kári – Þróttur V. á Akranesvelli kl. 18:30. Stykkishólmur Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Chalumeaux tríóið, þrjár klarínettur, verða með tónleika í Stykkishólms- kirkju kl. 20. Miðaverð er 2.000 kr. og enginn posi verður á staðnum. Reykhólar – laugardagur 20. ágúst Efnt verður til flóamarkaðar á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum núna á laugardaginn kl. 11. Upplagt er að taka til í geymsl- unni og selja. Hægt er að panta sér söluborð fyrir föstudaginn í síma 894-1011 eða í netfanginu info@ reykholar.is. Reykhólar – laugardagur 20. ágúst Skákmót til minningar um Birnu E. Norðdahl verður haldið í íþrótta- húsinu kl. 14. Mótið er öllum opið og meðal keppenda verða margar helstu hetjur íslenskrar skáksögu: Friðrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, auk íslenska kvennalandsliðsins. Veitingar verða í boði á meðan á mótinu stendur. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Hrafni Jökulssyni í netfanginu hrafnjokuls@hotmail. com og hjá Róberti Lagerman í net- fanginu chesslion@hotmail.com. Snæfellsbær – laugardagur 20. ágúst Djúpalónssandur – Dritvík. Sjórinn gaf og sjórinn tók. Gestir hitta land- verði við bílastæðið á Djúpalóns- sandi kl. 14. Gengið um Djúpalóns- sand og til Dritvíkur. Á leiðinni eru völundarhús og búðarústir, norðan Dritvíkur eru fiskreitir. Á Djúpalóns- sandi eru steintök sem vermenn reyndu afl sitt á. Snæfellsbær – sunnudagur 21. ágúst Barna- og fjölskyldustund á Malar- rifi kl. 11. Landverðir taka á móti börnum við gestastofuna á Malarrifi og rannsaka með þeim náttúruna, segja sögur, fara í leiki og margt fleira. Barnastundir eru miðaðar við börn 6-12 ára. Foreldrum er velkomið að taka þátt. Snæfellsbær - sunnudagur 21. ágúst Malarrif – Svalþúfa. Lífið í bjarginu frá kl. 14 - 16. Gestir hitta land- verði við gestastofuna á Malarrifi. Gengið að Lóndröngum sem eru glæsilegir útverðir þjóðgarðsins. Sagt frá minjum um vermennsku fyrri tíma. Gengið á Svalþúfu þar sem Kolbeinn Grímsson og Kölski kváðust á forðum. Snæfellsbær – sunnudagur 21. ágúst Pepsi deild karla: Víkingur Ó. – Fjölnir á Ólafsvíkurvelli kl. 18. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Markaðstorg Vesturlands ÓSKAST KEYPT Markaðstorg Vesturlands skráðu sMáauGlýsinGuna á www.skessuhorn.is fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöGuM LEIGUMARKAÐUR 8. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.282 gr. Lengd 49 sm. Foreldrar: Elsa Hrund Kristinsdóttir og Hávarður Olgeirsson, Kópavogi. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 10. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.675 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Helena Sóley Þórarinsdóttir og Hrannar Már Ómarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 13. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.670 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Hildur Lára Ævarsdóttir og Patryk K. Kilanowski, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 11. ágúst. Drengur. Þyngd 5.200 gr. Lengd 55 sm. Foreldrar: Eva Ösp Matthíasdóttir og Bjarki Heiðar Bjarnason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. TIL SÖLU Reykholtskirkja Verið innilega velkomin í Reykholtskirkju S K E S S U H O R N 2 01 6 - L jó sm . G Ó Messa sunnudaginn 21. ágúst kl. 14.00 Berum ábyrgð á eigin heilsu Líf án streitu - lærðu að njóta lífsins 11.-18. september 2016 Núvitund - mindfulness Átta vikna námskeið Hefst 14. september 2016 Komdu með - hressandi námskeið 8.-15. janúar 2017 Sorgin og líð - ástvinamissir og áföll 2.-9. október 2016 og 5.-12. febrúar 2017 Ritmennska - skapandi aðferð gegn þunglyndi Helgarnámskeið, 21.-23. okt. 2016 og 27.-29. janúar 2017 Úr fjötrum kvíðans - að styrkja sig innan frá 6.-12. nóvember 2016 Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is Heilsustofnun NLFÍ Allar nánari upplýsingar um námskeiðin má nna á heimasíðu okkar heilsustofnun.is og í síma 483 0300 Fjölbreytt námskeið framundan 14. ágúst. Drengur. Þyngd 4.280 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Halldóra Kristjánsdóttir Larsen og Þórir Freyr Flosason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. GEFINS

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.