Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Page 28

Skessuhorn - 21.12.2016, Page 28
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 201628 Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir viðskiptin á árinu. SK ES SU H O R N 2 01 4 Árleg kaffistofukeppni kennara í Grundaskóla á Akranesi var hald- in síðasta föstudag í níunda sinn. Starfsfólk skólans keppir um hverj- ir eiga best skreyttu deildarkaffistof- una í skólanum og hvert stig skreytti sína deild eftir ákveðnu þema. Líkt og undanfarin ár var mikill metnaður lagður í skreytingarnar og mikið fjör í skólanum. Yngsta stigið var skreytt eftir þem- anu „Jól í Hálsaskógi“. Þar voru pip- arkökur bakaðar af fullum krafti og mátti sjá Hérastubb bakara og bangsa, svo eitthvað sé nefnt. Á mið- stiginu var Star Wars þema. Þar voru bæði starfsfólk og börn í flott- um búningum og mátti þar finna flestar sögupersónur Stjörnustríðs í fullum skrúða. Þemað í unglinga- deildinni var Harry Potter og mik- ið lagt í skreytingarnar. Lestarpallur 9¾ var á sínum stað, hús risans Hag- rids og að sjálfsögðu var kaffistof- an sjálf skreytt sem matsalur Hogw- arts skóla, með fljúgandi kertum og tilheyrandi. Þá höfðu list- og verk- greinar ásamt stjórnunarálmunni skreytt neðstu hæð skólans. Þar mátti finna hinn eina sanna Grýluhelli, þar sem Grýla sjálf sat yfir rjúkandi potti ásamt svöngum og skítugum jóla- sveinum. Óháð dómnefnd var fengin til að velja sigurvegarana og í ár var hún skipuð þeim Svölu Hreinsdótt- ur, Valgerði Janusdóttur og Þorgeiri Hafsteini Jónssyni, starfsmönnum hjá Akraneskaupstað. Úrslit í keppn- inni voru kunngerð á mánudaginn og var það yngsta stigið sem bar sig- ur úr býtum. grþ Glæsilegar kaffistofur í Grundaskóla Yngsta stig Grundaskóla var skreytt eftir þemanu „Jól í Hálsaskógi“ og voru piparkökur bakaðar á meðan piparkökusöngurinn var sunginn hástöfum. Í Hálsaskógi mátti að sjálfsögðu finna Lilla klifurmús og vini hans. Ljósm. Grundaskóli. Skuggalegt var um að litast í Grýluhelli, þar sem Grýla sat yfir pottinum ásamt sonum sínum. Harry Potter var staddur í matsal Hogwarts skóla. Flokkunarhattinn góða má sjá í bakgrunni en í þessum matsal var hatturinn kaka. Star Wars þema var á miðstigi skólans. Það þurfti að fara á brautarpallur 9¾ til að komast inn í Hogwarts skóla á unglingastiginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.