Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Síða 29

Skessuhorn - 21.12.2016, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 29 Knattspyrnufélag ÍA óskar Skagamönnum, leikmönnum, foreldrum iðkenda, þjálfurum, samstarfsaðilum og stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða. Minnum á flugeldasölu Knattspyrnufélagsins og Kiwanisklúbbsins Þyrils í Bíláshúsinu, Smiðjuvöllum 17. S K E S S U H O R N 2 01 6 Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920 Opnunartímar yfir hátíðirnar: 23. Þorláksmessa 7-19 24. Aðfangadagur Lokað 25. desember Lokað 26. desember Lokað 27. desember 7-17:30 28. desember 7-17:30 29. desember 7-17:30 30. desember 7-19 31. Gamlársdagur Lokað 1. janúar Lokað 2. janúar 7-17:30 Verslum í heimabyggð S K E S S U H O R N 2 01 6 Geirabakarí óskar öllum gleðilegra jóla, góðs og farsæls komandi árs. Þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. „Í konungsríki, óralangt í burtu, býr undurfögur prinsessa sem er elskuð og dáð af öllum þegnum sínum. Líf hennar virð- ist fullkomið þangað til hún vaknar dag einn og þarf að takast á við risa- vaxið vandamál sem koll- varpar allri veröld henn- ar. En er vandamálið eins skelfilegt og hún telur það vera?“ Meira má ekki upp- lýsa hér, en þannig hljóm- ar kynning á nýrri barna- bók eftir Viggó I Jónas- son frá Rauðanesi á Mýr- um. Bókin er myndskreytt af Ara Hlyn Guðmunds- syni Yates, en bókaútgáfan Hringur gefur út. Viggó hefur frá því um aldamótin verið búsettur í Kópa- vogi ásamt konu og nú eiga þau þrjú börn á aldrinum 12, 7 og 3 ára. „Þetta er fyrsta bókin mín og vonandi ekki sú síðasta,“ seg- ir Viggó um útkomu bókarinnar um bólubaslið. „Börnin mín eru mjög hrifin af sögunni en að vísu eru þau ekki alveg hlutlaus. Und- anfarið hef ég verið að kynna bók- ina, meðal annars farið á leikskóla til að lesa fyrir krakkana þar. Það er örugglega besta og skjótvirk- asta geðlyf sem ég veit að lesa fyr- ir leikskólabörn og fá hrósið frá þeim,“ segir Viggó. Aðspurð- ur segir hann að rithöfundurinn hafi blunda í honum lengi. „Mað- ur er búinn að segja helling af sög- um í gegnum tíðina. Sumar skrifa ég niður og fara þær annað hvort í ruslið eða ofan í skúffu. Þessi saga hafði lent í skúffunni en fór það- an til útgáfunnar. Bara gaman að því,“ segir Viggó rithöfundur að endingu. mm Viggó gefur út barnabókina Konungborna bólubaslið Viggó með bókina Konungborna bólubaslið. Samvera er besta jólagjöfin Fjölskyldan saman um jólin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.