Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Side 33

Skessuhorn - 21.12.2016, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 33 Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is föstud. 23. des. laugard. 24. des. sunnud. 25. des. mánud. 26. des. þriðjud. 27. des. miðvikud. 28. des. fimmtud. 29. des. föstud. 30. des. laugard. 31. des. sunnud. 1. jan. mánud. 2. jan. 9-18 9-12 12-13 (vakt lyfjafr.) 12-13 (vakt lyfjafr.) 9-18 9-18 Gleðileg jól! Afgreiðslutími um jólin 2016 9-18 9-18 9-12 12-13 (vakt lyfjafr.) 10-18 Ný stjórn tók til starfa í Kiwan- isklúbbnum Þyrli á Akranesi 1. október síðastliðinn. Þar með hófst 47. starfsár klúbbsins, en hann var stofnaður árið 1970. Nú- verandi forseti klúbbsins er Sigur- steinn Hákonarson. Fjöldi félaga er 30 og heldur klúbburinn fundi sína í Safnaskálanum við Byggða- safnið í Görðum. Helsti verkefni Þyrils á þessu hausti hafa verið sala á K-lyklin- um, til styrktar geðsjúkum. Að þessu sinni var sala lykilsins á Akranesi í samvinnu við Foreldra- félag 3. flokks karla í knattspyrnu, sem Þyrill styrkti vegna sölunnar. Í allmörg ár hefur klúbbur- inn séð um upplýsingaskilti fyr- ir ferðamenn, sem staðsett var við Kalmansbraut gegnt Olís. Að frumkvæði Akraneskaupstaðar var ákveðið að flytja skiltin á nýj- an stað. Fyrir valinu varð stað- ur rétt austan við Hausthúsatorg, gegnt verslunarmiðstöðinni. Akra- neskaupstaður stóð myndarlega að uppbyggingu á nýjum skiltum og umhverfi þeirra í góðri samvinnu við Þyril. Allar upplýsingar voru endurnýjaðar og auknar. Aðgengi að upplýsingaskiltunum er eins og best verður á kosið, greiðfært og öruggt. Hafinn er undirbúningur að hinni árlegu flugeldasölu um ára- mótin. Eins og undanfarin ár standa Kiwanisklúbburinn Þyrill og Knattspyrnufélag ÍA saman að sölunni. Eins og í fyrra mun sal- an fara fram að Smiðjuvöllum 17, Bílásshúsinu. Ánægjulegt er hvað bæjarbúar hafa ávallt stutt vel við flugeldasöluna. Hagnaður af söl- unni skiptist að jöfnu milli Þyrils og KFÍA. Hjá Þyrli rennir hann óskiptur í Styrktarsjóð klúbbsins. Kiwanisklúbburinn Þyrill hóf af- skipti af flugeldasölu fljótlega eft- ir stofnun. Í um 45 ár hefur klúbb- urinn selt flugelda til styrktar starfi sínu. Fá félög ef nokkur hafa selt flugelda í jafn langan tíma og Kiw- anisklúbburinn Þyrill. Það sem af er þessu ári hefur klúbburinn styrkt eftirfarandi að- ila: Mæðrastyrksnefnd, fjölfatlað- an dreng og Íþróttasamband fatl- aðra ásamt SÁÁ og Bleiku fjöðr- inni. Eins og undanfarið ár munu Þyr- ilsfélagar dreifa reiðhjólahjálm- um til 7 ára barna í Grundaskóla, Brekkubæjarskóla, Heiðarskóla og Grunnskóla Borgarness næsta vor. Með í för verður að vanda umferð- arfræðslufulltrúi, sem annast mun fræðslu barnanna. Fjöldi hjálma sem dreift er í ofangreinda skóla er 130-140 stykki á ári. Kiwanisklúbburinn Þyrill óskar bæjarbúum og nágrönnum gleði- legra jóla og farsæls komandi árs. -fréttatilkynning Kiwanisklúbburinn Þyrill lætur gott af sér leiða Kiwanisklúbburinn Þyrill lætur gott af sér leiða Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Jarðmenn ehf. vélaleiga Borg ar byggð Sími: 435-1238, 894-3566 Raf nes sf. Heiða gerði 7 Akra nesi Jörfi ehf. Hvann eyri Tannlæknastofa Hilmis Berugötu 12 Borgarnesi Smur stöð Akra ness Smiðju völl um 2 Akra nesi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.