Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2018, Qupperneq 28

Skessuhorn - 21.03.2018, Qupperneq 28
Snorrastofa í Reykholti Málþing Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is Laugardaginn 24. mars 2018 í Reykholtskirkju, kl. 13–17:30 „Þó hon enn lifir“ Um nýjar þýðingar eldfornra og síungra eddukvæða Umræður og kaffiveitingar Verið velkomin Um nýjar þýðingar eddukvæða í tilefni af þýðingum Knuts Ødegård 2013–2016. Auk þess verður fagnað og vakin athygli á öðrum þýðingum og útgáfum, sem nýlega hafa komið út og á málþinginu verður varpað ljósi á hvernig nýjar þýðingar geta birt sígild ritverk í samtímalegu ljósi. Erindi • Knut Ødegård, rithöfundur • Dr. Jon Gunnar Jørgensen • Dr. Lars Lönnroth • Dr. Carolyne Larrington • Gerður Kristný, rithöfundur • Dr. Vésteinn Ólason Hamrahlíðarkórinn flytur þjóðlega tónlist með tengsl við fornan kveðskap. Stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Málþingið fer að mestu fram á íslensku, en erindi L. Lönnroth er á sænsku og C. Larrington á ensku. NORSK KULTURFOND Kungl. Gustav Adolfs Akademien för svensk folkkultur

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.