Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2018, Page 1

Skessuhorn - 09.05.2018, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 19. tbl. 21. árg. 9. maí 2018 - kr. 750 í lausasölu Lúsina burt! Augndropar! Heimir Bergmann Löggiltur fasteigna og skipasali Óskum eftir eignum á sölu og leiguskrá! Mikil eftirspurn eftir flestum stærðum eigna Hringdu núna í síma 630-9000 og bókaðau skoðun á þinni eign SK ES SU H O R N 2 01 8 lögheimili.is Framtíðarreikningur -í fullu gildi í framtíðinni Með því að leggja fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning auðveldar þú þér að láta framtíðardraumana rætast. Ef ��.��� kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning leggjum við �.��� kr. á móti. 20 ÁR Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Vesturlandi kom í gærmorgun til Grundarfjarðar. Fjörðurinn tók spegilsléttur á móti seglskipinu The Blue Clipper þegar það skreið inn til bryggju árla morguns. The Blue Clipper er breskt skip sem sinnir skemmtisiglingum með farþega á sumrin en á veturna eru farnar á því vísindaferðir, m.a. til Svalbarða. Sjá nánar bls. 11. Ljósm. tfk. Fyrirtækið Uppbygging ehf. hefur keypt um tveggja hektara land við Smiðjuvelli á Akranesi og áform- ar að byggja þar allt að 17 þúsund fermetra blandað verslunar- og þjónusturými. Tillögur hafa ver- ið kynntar fyrir skipulagsyfirvöld- um hjá Akraneskaupstað og hefst vinna við deiliskipulag í framhald- inu. Gert er ráð fyrir að bygging- ar á svæðinu verði 6-8 sem myndi umgjörð um 200-250 bílastæði, samanber meðfylgjandi frumhönn- un sem ASK arkitektar hafa unn- ið. Framkvæmdin í heild mun kosta um fimm milljarða króna og taka um fimm ár. Sjá nánar á bls. 8. mm Framkvæmdir fyrir fimm milljarða á teikniborðinu Frestur til að skila framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi rann út á há- degi á laugardaginn. Spennu gætti á nokkrum stöðum um hvort listum yrði skilað inn eða persónukjör færi fram. Í Eyja- og Miklaholtshreppi var einum lista skilað en í ljósi þess ákváðu fulltrúar hans að draga framboðið til baka og fer því fram persónukjör að nýju í hreppnum. Sami háttur verður einnig hafður á í Helgafellssveit, Reykhólahreppi, Dalabyggð og Skorradalshreppi. Í sex sveitarfélögum verður kosið milli lista. Flest verða framboðin á Akranesi og í Borgarbyggð, fjögur í hvoru sveitarfélagi. Þrír listar verða í boði í Hvalfjarðarsveit og Stykkis- hólmsbæ en tveir listar í Grundar- fjarðarbæ og Snæfellsbæ. Nánar er fjallað um kosningarnar sem framundan eru á bls. 12-13 en auk þess birtast fjölmargar greinar frambjóðenda í blaðinu í dag. mm Listakosningar í sex sveitarfé- lögum og persónukjör í fimm

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.