Skessuhorn - 09.05.2018, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 9
Eftirtaldir listar eru til framboðs við bæjarstjórnarkosningar á Akranesi laugardaginn 26. maí 2018.
Kjörseðill til bæjarstjórnarkosninga í Akraneskaupstað 26. maí 2018.
Yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar:
Hugrún Olga Guðjónsdóttir formaður, Björn Kjartansson og Einar Gunnar Einarsson
Bæjarstjórnarkosningar 2018
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
B
Framboðslisti
Frjálsra með Framsókn
D
Framboðslisti
Sjálfstæðisflokksins
M
Framboðslisti
Miðflokksins
S
Framboðslisti
Samfylkingarinnar
Elsa Lára Arnardóttir
Ragnar Baldvin Sæmundsson
Liv Åse Skarstad
Karítas Jónsdóttir
Ole Jakob Volden
Helga Kristín Björgólfsdóttir
Alma Dögg Sigurvinsdóttir
Ellert Jón Björnsson
Hilmar Sigvaldason
Anna Þóra Þorgilsdóttir
Olga Katrín Davíðsdóttir Skarstad
Þröstur Karlsson
Sigurður Oddsson
Maren Rós Steinþórsdóttir
Axel Guðni Sigurðsson
Guðmundur Páll Jónsson
Björk Elfa Jónasdóttir
Ingibjörg Pálmadóttir
Rakel Óskarsdóttir
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir
Einar Brandsson
Ólafur Guðmundur Adolfsson
Þórður Guðjónsson
Kristjana Helga Ólafsdóttir
Stefán Þór Þórðarson
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Carl Jóhann Gränz
Ester Björk Magnúsdóttir
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Rúna Björg Sigurðardóttir
Guðmundur Brynjar Júlíusson
Ólöf Linda Ólafsdóttir
Daníel Þór Heimisson
Ólafur Grétar Ólafsson
Eiríkur Jónsson
Sigríður Indriðadóttir
Helga Kristín Haug Jónsdóttir
Rúnar Ólason
Steinþór Árnason
Hörður Svavarsson
Kolbrún Líndal Guðjónsdóttir
Íris Baldvinsdóttir
Lárus Jóhann Guðjónsson
Krystyna Jabluszewska
Gunnar Þór Gunnarsson
Hallbjörn Líndal Viktorsson
Ásgeir Einarsson
Sævar Sigurðsson
Örn Már Guðjónsson
Jón Andri Björnsson
Gunnar Þór Heiðarsson
Oddur Gíslason
Bergþór Ólason
Valgarður Lyngdal Jónsson
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir
Bára Daðadóttir
Kristinn Hallur Sveinsson
Guðjón Viðar Guðjónsson
Ása Katrín Bjarnadóttir
Guðríður Sigurjónsdóttir
Uchechukwu Michael Eze
Björn Guðmundsson
Margrét Helga Ísaksen
Pétur Ingi Jónsson
Ragnheiður Stefánsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir
Ívar Orri Kristjánsson
Gunnhildur Björnsdóttir
Guðmundur Þór Valsson
Þráinn Ólafsson
Ingibjörg Valdimarsdóttir
Laus staða við
Grunnskólann í Borgarnesi
Mikil þróun á sér stað innan Grunnskólans í Borgarnesi,
m.a. í teymiskennslu og einstakt tækifæri fólgið í því að
vera hluti af þeirri sterku heild sem kennarar og starfsfólk
skólans mynda. Skólinn vinnur eftir hugmyndafræði Upp-
eldis til ábyrgðar.
Leitað er eftir íslenskukennara á unglingastigi með umsjón
sem er tilbúinn að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi
með nemendum, samstarfsfólki og foreldrum frá 1. ágúst
2018.
Menntun, reynsla og hæfni:
Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla.•
Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar.•
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.•
Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar.•
Lausnamiðuð vinnubrögð og góð íslenskukunnátta.•
Umsóknarfrestur er til 16. maí 2018
Umsóknir skal senda til Júlíu Guðjónsdóttur skólastjóra,
julia@grunnborg.is.
Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hjá henni í
síma 862-1519. S
K
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Bílasalan Bílás á Akranesi er 35
ára um þessar mundir. Af því til-
efni var opið hús og bílasýning
síðastliðinn laugardag. Þeir bræð-
ur Ólafur og Magnús Óskarssynir
hafa rekið bílasöluna frá upphafi.
Þeir voru hæstánægðir með við-
tökur en um fimmtíu manns nýttu
tækifærið og prufukeyrðu nýja bíla
sem voru til sýnis og sölu. Þá voru
margir að auki sem nýttu sér grill-
aðar pylsur og annan viðurgjörn-
ing í tilefni dagsins.
mm
Fjölmargir prufukeyrðu bíla á afmæli Bíláss
Magnús Óskarsson, Ólafur Óskarsson og Elvar Már Sturlaugsson starfa á Bílás.
Tíðin það sem af er maímánuði hefur verið afar rysjótt. Hafa menn í flymtingum að þetta sé kaldasti mánuður ársins fram
að þessu. Víða hefur snjóað og þrálátur útsynningur hefur gert mönnum og dýrum lífið leitt. Kaldar lægðir á færiböndum
frá Kanada orsaka þetta. Í þessari viku hefur heldur hlýnað þótt útlit sé fyrir vætutíð eitthvað áfram. Meðfylgjandi mynd var
tekin á Akrafjallsvegi um liðna helgi. Jaðrakan þessi norpaði í leit að æti meðan hríðargusa gekk yfir.
Ljósm. gó.
Kuldalegar móttökur sem farfuglarnir fá
www.skessuhorn.is