Skessuhorn - 27.06.2018, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2018 29
Snæfellsbær –
föstudagur 29. júní
Opnunarhátíð. Jónína
Guðnadóttir með sýningu í
Malarrifsvita kl. 16:00.
Snæfellsbær –
föstudagur 29. júní
Vesturlandsslagur í 1. deild karla
í knattspyrnu. Víkingur Ó og ÍA
eigast við á Ólafsvíkurvelli kl.
19:15.
Akranes –
laugardagur 30. júní
Káramenn taka á móti
Völsungum í 9. umferð í 2. deild
karla í knattspyrnu. Leikurinn fer
fram í Akraneshöllinni og hefst
kl. 16:00.
Akranes –
laugardagur 30. júní
ÍA tekur á móti Sindra í 1. deild
kvenna í knattspyrnu. Leikurinn
fer fram á Akranesvelli og hefst
kl. 13:00.
Eyja- og Miklaholtshreppur –
laugardagur 30. júní
Sumarmarkaður
Sveitamarkaðarins Breiðabliki
verður haldinn helgina 30.
júní – 1. júlí frá kl. 12:00-17:00.
Vöfflukaffið verður að sjálfsögðu
á sínum stað. Vonumst til að sem
flestir mæti í sumarskapi.
Borgarbyggð –
laugardagur 30. júní
3 ára afmæli Kaffi Brák. Tilboð
allan daginn og viðburðir.
Snæfellsbær –
laugardagur 30. júní
Íþróttaleikar á Lýsuhóli með
léttum brag þar sem m.a. verður
keppt í sömu greinum og keppt
er í á Unglingalandsmótinu.
Borgarbyggð –
laugardagur 30. júní
Brákarhátíð í Borgarnesi.
Dagurinn hefst með
bátasiglingu frá Brákarey kl.
8:30. Hægt verður að borða
morgunverð í Grímshúsum
kl. 9:00, Ævar vísindamaður
les upp úr bók sinni á
Landnámssetrinu, leikfangasafn
Soffíu í Englendingavík og
skemmtidagskrá í Brákarey
frá kl. 13:00. Kvölddagskráin
hefst með skrúðgöngu kl. 19:45
frá Hjálmakletti. Kvöldvaka
verður í Dalhalla þar sem
Hljómlistafélag Borgarfjarðar sér
um tónlistina og Páll Óskar tekur
nokkur lög og kl. 23:30 hefst
Brákarhátíðarball í Hjálmakletti
þar sem Páll Óskar leikur fyrir
dansi.
Borgarbyggð –
sunnudagur 1. júlí
Í tilefni Brákarhátíðar kemur
Flamenco gítarleikarinn
Reynir Hauksson fram í
Landnámssetrinu í Borgarnesi
kl. 20:00 en það heyrir til tíðinda
að Flamenco tónlist sé flutt á
Íslandi. Draumur hans er að
kynna og tengja þessa mögnuðu
list við Ísland og á tónleikunum
mun hann flytja þekkt Flamenco
verk frá Andalúsíu í bland við
eigin tónsmíðar. Aðgangseyrir er
2.000 kr.
Stykkishólmur –
þriðjudagur 3. júlí
Snæfell/UDN tekur á móti Ými
í 4. deild karla í knattspyrnu.
Leikurinn fer fram á
Stykkishólmsvelli kl. 20:00.
Akranes – miðvikudagur 4. júlí
ÍA og Hamrarnir mætast í 1. deild
kvenna í knattspyrnu. Leikurinn
fer fram á Akranesvelli kl. 18:00.
Akranes – miðvikudagur 4. júlí
Káramenn taka á móti
Knattspyrnufélaginu Víði í
10. umferð í 2. deild karla í
knattspyrnu. Leikurinn fer fram
í Akraneshöllinni og hefst kl.
20:00.
Akranes – miðvikudagur 4. júlí
Slitnir Strengir ætla að starta
Írskum dögum með því að
leika írska tónlist á Gamla
Kaupfélaginu kl. 20:30. Hægt
er að nálgast miða í Pennanum
Eymundssyni á Akranesi.
Miðaverð 2.500 krónur.
Nýfæddir Vestlendingar
Á döfinni
Megas
Óska eftir kassettum með Megasi.
Upplýsingar á gunnidabb@gmail.
com.
Óska eftir sparikjól af stærri
gerðinni
Vantar sparikjól af stærri gerðinni
ódýrt eða að láni til prufu í smá
verkefni. Nánari upplýsingar hjá
Sveini Gunnari í síma 898-7526
Markaðstorg Vesturlands
24. júní. Stúlka. Þyngd: 3.094
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Katarzyna Bajda og Adrian
Artur Oleszczuk, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
25. júní. Stúlka. Þyngd: 3.598 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hildur
Emma Ómarsdóttir og Hlynur
Berg Ólafsson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
Markaðstorg Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna Frítt á www.SkeSSuhorn.iS
Fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM
25. júní. Drengur. Þyngd: 3.466
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar:
Svandís Mjöll Sigmundsdóttir
og Hrafnkell Daði Mýrdal
Sigurðarson, Akranesi. Ljósmóðir:
Valgerður Ólafsdóttir.
ÓSKAST KEYPT
Reykholtskirkja
Verið velkomin í Reykholtskirkju
1. júlí, 5. sd. e. Trinitatis
Messa kl. 14.
Þingmaríumessa
Sóknarprestur
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
8
/ L
jó
sm
. G
uð
la
ug
ur
Ó
sk
ar
ss
on
12. júní. Stúlka. Þyngd: 3.376
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Samantha Bazely og Hilmir
Snær Kristinsson, Stykkishólmi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
19. júní. Drengur. Þyngd: 4.040
gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Vera
Tomanová og Ondrej Kafka,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Valgerður
Ólafsdóttir.
23. júní. Stúlka. Þyngd: 3.378
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar:
Eydís Sunna Ægisdóttir og Valtýr
Berg Guðmundsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.