Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2018, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.11.2018, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2018 21 Halloween, eða hrekkjavaka upp á íslensku, er siður sem stöðugt festir sig í sessi. Sumir taka þetta alla leið, skreyta, bjóða börnum í heimsókn og gefa þeim nammi. Reyna svo eftir megni að hrekkja þau dálítið í leiðinni. Á Álmskógum 14 voru mæðgurnar Hjördís Dögg Grímars- dóttir og Petrún Berglind Sveinsdóttir í góðum gír. Skreyttu í drasl, eins og sagt er, og héldu uppi stemningu. Börnin í hverfinu og aðrir sem þorðu litu svo við. Meðfylgjandi myndir tók Kolla Ingvars í heimsókn til þeirra í liðinni viku. mm Hrekkjavaka í Skógarhverfinu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.