Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 22

Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 22
skömmu eftir endalok Úthafsveiðifélags- ins við Alaska. Auk þess finnst mörgum ekki fara vel á því að stjórnarmaður Stöðvar 2 og nýorðinn formaður Eignar- haldsfélags Verslunarbankans, sem hef- ur stórra hagsmuna að gæta gagnvart Is- landsbanka, er stór eigandi í Stöðinni og að auki í ábyrgðum fyrir hana, samein- aði þessi trúnaðar- störf formennsku í helsta viðskipta- banka Stöðvarinn- ar. Menn rifjuðu upp það írafár sem varð þegar Kvenna- listinn skipaði starfsmann Kaup- þings í bankaráð Landsbankans, mögulega var það talið bjóða heim hags- munaárekstrum og lyktaði með því að konan sagði upp starfi sínu. Því hafa menn líka velt fyrir sér hvort þessi störf öll sameinist yfirleitt setu í bankaráði. Aðspurður kvað Haraldur ekki rétt, sem fram hefði komið í fjölmiðlum, að hann hefði sagt af sér sem stjórnarmaður í Is- lenska sjónvarpsfélaginu. Til þess sæi hann enga ástæðu, þar sem Stöðin stæði vel gagnvart bæði bankanum og Eignar- haldsfélaginu, en hins vegar hefði hann ekki sótt stjórnarfundi þar að undan- förnu, heldur kvatt til varamann sinn. ÚT DV. SAMAN SÝN OG STÖÐ 2 Víkur nú sögunni til Sýnar. Föstudag- inn 27. aprfl ganga fulltrúar Frjálsrar fjölmiðlunar, stjórnarformaðurinn Jónas Kristjánsson og Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarmaður úr stjórn Sýnar, og minnkuðu hlutafjárframlag sitt úr 30 milljónum í þær 10 milljónir sem þeir höfðu þegar greitt. Ástæðan var sögð sú að þeir Jónas og Sveinn hefðu sett það að skilyrði fyrir áframhaldandi veru sinni í fyrirtækinu að tæknideild þess og myndver heyrðu beint undir fjármála- stjóra eða beint undir stjórn fyrirtækis- ins, en ekki undir sjónvarpsstjóra. Aðrir stjórnarmenn hefðu ekki viljað fallast á þetta og hefðu þeir Jónas og Sveinn þá gengið úr stjórninni. Þetta kann þó að vara tylliástæða. Aðrir stjórnarmenn hafa nefnt að vissir örðugleikar hafi ver- ið búnir að koma upp í þessu samstarfi, DV-mennirnir hafi verið nær hinu upp- haflega markmiði að halda sig við helg- arsjónvarp, viljað halda til streitu að fara í loftið í samkeppni við Stöð 2 og ekki kært sig um samninga við hana. Sumir hafa viljað halda fram, að DV hafi átt erfitt með að standa við upphaflegt 30 milljóna króna hlutafjárloforð, þar sem þeir hafi við nóga erfiðleika að etja með aðild sinni að Arnarflugi. Þá hefur verið sagt að ágreiningur hafi komið upp vegna þess að DV-menn hafi haft umboð fyrir myndlykla- og tölvukerfi, sem hefði gefið þeim álitleg umboðslaun ef í notk- un hefði verið tekið fyrir Sýn, og því hefðu þeir verið svo harðir á því að tæknideild heyrði beint undir fjármála- stjóra eða stjórn. En samkvæmt áreiðan- legum heimildum hafði einmitt verið samþykkt að nota þetta lyklakerfi, ef ekki næðist samkomulag við Stöð 2 um sameiginleg afnot af myndlyklum. En við brottför þeirra Jónasar og Sveins fóru hjólin að snúast hratt og 1. maí hófust viðræður Sýn- ar og Stöðvar 2 í orði kveðnu um sameigin- leg afnot af mynd- lyklum, enda stóð svo á að Sýn varð á allra næstu dögum að staðfesta pantanir á eigin myndlyklum, ef þeir áttu að fást afgreiddir fyrir áætlaðan útsendingartíma í september ella drægist afhending þeirra fram yfir áramót. Við- ræðurnar stóðu með hvíldum næstu fjóra sólarhringa og er ekki að orðlengja það að þær leiddu til samkomulags um að sameina þessar tvær sjónvarpsstöðvar. Samkvæmt heimildum HEIMSMYND- AR er borin von að samkomulag hefði tekist, ef DV-menn hefðu ekki verið komnir út úr spilinu, svo ákveðnir hefðu þeir verið að láta reyna á samkeppnina og rugla ekki reytum við skuldasúpuna á Stöð 2. í samkomulaginu var gert ráð fyrir að hlutabréf Sýnar yrðu keypt á genginu 1,5 það er að fyrir hvert eitt hlutabréf í Sýn fengju menn 1,5 í samein- uðu sjónvarpsfélagi. Kysu menn hins vegar ekki að taka þátt í sameinaða fé- laginu fengju menn þessi bréf greidd á sautján mánuðum án vaxta og verðbóta og yrðu væntanlega að greiða 25 prósent ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ • Sigurður Gísli Pálmason, Hagkaup, formaður • Jón Ólafsson, Skífunni, stærsti eigandi (15,5%) • Jóhann Óli Guðmundsson, Securitas • Hjörtur Örn Hjartarson, J. Þorláksson & Norðmann • Davíð Scheving Thorsteinsson, Sól hf. • Sjóvá, Eimskip, Vífilfell, Flugleiðir • Félagið á 45 milljón króna hlut í hinni sameinuðu Stöð, sem nær þá yfir tvær sjónvarpsrásir og útvarpsstöðvarnar Bylgjuna/Stjörnuna. • Njottu liTsins sem nyr maour mtiu hár. Hárið er hluti af sjálfum þér í leik og starfi allan sólarhringinn, í sturtunni og í sundi. • Allar upplýsingar í fullum trúnaði og án allra skuldbindinga. • Sendum myndbæklinga, ef óskað er. RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN 6REIFIM HRINGBRAUT 119 © 22077 22 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.