Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 81

Heimsmynd - 01.06.1990, Blaðsíða 81
I júlí 1925 kom hinn frægi leikstjóri Mauritz Stiller til Banda- ríkjanna. (för með honum var óþekkt sænsk leikkona sem hann hafði tröllatrú á. blandi af dulúð og siðfágun hinnar ver- aldarvönu konu, þunglyndislegt yfir- bragð í bland við háð, kvenlegt en um leið sterklegt og karlmannlegt. Það var eins og Garbo og myndavélin stæðu í ástarsambandi. í mörgum nær- myndum virðist sál hennar skína út úr andlitinu. Um leið er yfirbragð hennar eins og óháð tíma og rúmi. Það er fegurðin og hið sígilda yfirbragð sem fólk skynjar en ekki eitthvert Hollywoodyf- irbragð frá fjórða ára- tugnum. Síðasta kvikmyndin sem Garbo lék í var Kona með tvö andlit árið 1941. Myndin fékk lé- lega dóma og ýtti áreiðanlega undir þá ákvörð- un hennar að draga sig í hlé. Síðari heims- styrjöldin var skollin á. Garbo var aðeins 36 ára og í augum enda sinna átti hún glæst ár framund- an. Sjálf hefur hún skynjað að þanþoli hrifinna áhorfenda eru takmörk sett. Hana lang- aði ekki til að verða aldin stjarna en um leið vissi hún að drægi hún sig í hlé væri hún dæmd til einangrunar og jafnvel ein- lífis. Á þessum tíma var hún þekktasta kvikmyndaleikkona heims. Fjarlægðin frá hvíta tjaldinu var sama og dauði í starfi. Um sama leyti hún dró sig í var hún í tygj- um við hljómsveit- arstjórann Leo- ^ pold Stokowski. > Hann bauð Garbo til Italíu þar sem blaða- ljósmyndarar fylgdust með henni í leyni í von um fræga augntillit Garbo árið 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.