Heimsmynd - 01.07.1992, Side 6
6. tölublað 7. árgangur
JÚLÍ 1992
Ragtiar Tómasson bls. 60
Fyrir og eftir bls. 35
r
Einar Kárason bls 48
GREINAR
Fleiri skip, færri þorskar: Ólafur Hannibalsson fjallar um
þróunina í efnahagsmálum fslendinga .................. 10
Ég horfi hróðugur um öxl: Einar Kárason rithöfundur sat í
átta ár í stjórn Rithöfundasambandsins, þar af fjögur í
formennsku. Stjórnartíð Einars lauk á síðasta aðalfundi með
sögulegum átökum. Hér lýsir hann bakgrunni þeirra átaka í
athyglisverðu viðtali við Kristján Jóhann Jónsson .... 48
Kvenhetjan Magdalena Schram: Hún hefur barist fyrir frelsi
kvenna og kvenlægum gildum allt frá því að hún tók sæti á
fyrsta lista Kvennaframboðsins fyrir tíu árum. Undanfarið
hefur hún barist fyrir lífi sínu. Eftir Herdísi Þorgeirsdóttur ... 52
Barist gegn hrörnun: Ragnar Tómasson var eins og hver
annar miðaldra maður búinn að sætta sig við að aldurinn
færðist yfir hann. Fyrir fimm árum var hann Iagður inn á
spítala og ákvað í kjölfarið að taka sig taki. Arangurinn sem
hann hefur náð er frábær eins og sjá má í viðtali við hann
hér............................................................. 60
Sextíu kíló á einu ári: Jón P. Kristinsson er 45 ára gamall
húsasmiður sem fyrir ári síðan vóg 150 kiló og fór vart út úr
húsi. Hann hefur einnig tekið sig taki og náð árangri .......... 64
Rauða akurliljan frá Corleone: Guðjón Friðriksson fjallar um
ítölsku mafíuna í langri og ítarlegri grein. Hann var staddur á
Sikiley nýverið þegar Falkone dómari var sprengdur í loft
upp ásamt fjölskyldu sinni. Hann lýsir bakgrunni hinnar
hrikalegu glæpastarfssemi á slóðum sem stundum hafa verið
nefndar paradís á jörðu .................................. 66
Og ég sem er svo ungur enn: Árni Bergmann fjallar um
vandann við að vera ungur nú og fyrir fjörutíu árum, um
heimtufrekju unglinga, kynlífið, dansíböll og hugsjónir... 74
Tíska: Rómantískur undirfatnaður ......................... 79
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra: Stríð gegn konum ............................. 8
Stjórnmál: eftir Ólaf Hannibalsson ......................... 10
Smáfréttir: Simbi og Biggi segja frá ................... 12
Hvað segir Nóri?: eftir Örnólf Árnason ................. 16
Tímamót: Maður mánaðarins .................................. 21
Kvikmyndir: Þrjár bombur ................................... 24
Viðskipti: Erlend verðbréfakaup ............................ 26
Bókmenntir: Skrifað til að lifa ............................ 28
Jafnréttismál: Kynferðisleg áreitni ........................ 30
Heilsa: Eyrnabólgur og rörabörn............................. 32
Fegurð: eftir Kristínu Stefánsdóttur........................ 35
Andlit HEIMSMYNDAR: Halldór Bragason ....................... 43
Matur: eftir Hjördísi Smith ................................ 44
Krossgáta: ................................................. 90
F0RSÍÐAN
Magdalena Schram séð með augum
Bonna. Kristín Stefánsdóttir sá um
förðun og Ari Alexander um hárið.
Magdalena er í athyglisverðu viðtali
um málefni kvenna, lífíð og tilver-
una, ástina og dauðann og það sem
skiptir hana mestu máli: Að vera
sjálfri sér samkvæm.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af ÓFEIGI hf. Aðalstræti 4, 101
Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUGLÝS-
INGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85
SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir STJÓRNARFOR-
MAÐUR Kristinn Björnsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI Hildur
Grétarsdóttir BLAÐAMENN Lauf-
ey Elísabet Löve og Ólafur Hanni-
balsson AUGLÝSINGASTJÓRI
Erla Harðardóttir LJÓSMYNDAR-
AR Bonni, Sóla, Bernharð Valsson
og Kristinn Ingvarsson INN-
HEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa
Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Kristín
Stefánsdóttir, Laufey Birgisdóttir
HÁR Simbi og Biggi, Erla í Hár og
förðun PRÓFARKALESTUR Sig-
ríður Þorvaldsdóttir PRENTUN
Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Krist-
inn Björnsson, Herdís Þorgeirsdóttir,
Sigurður Gísli Pálmason, Pétur
Björnsson HEIMSMYND kemur út
tíu sinnum árið 1992, næst 25. júní,
síðan 3. september, 1. október, 29
október og 24. nóvember. VERÐ
eintaks í lausasölu er kr. 535 en
áskrifendur fá 30% afslátt. ÓHEIM-
ILT er að afrita eða fjölfalda efni
blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra.
6 HEIMSMYND