Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 42

Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 42
VARA GLANS fegurð Gloss heitir það á ensku en hér er um að ræða glansandi varir sem svo lengi voru í tísku en viku um skeið fyrir möttu varalitunum. En vara- glansinn á alltaf sína áhangendur, sérstaklega þær sem finna fyrir vara- þurrki. Margir nota vasel- ín eða sérstakan varasalva til þess að verjast þurrkin- um, sem fylgir útiveru og sólböðum en það er heppilegra og ólíkt fal- legra að nota varagloss. Þessi gloss er hægt að fá í mörgum litum og litlausa. Chanel er með þrjár tegundir í sumar (Eclat 15, Limpide 16, Eclipse 18). Sumarlit- urinn frá Jil Sander er Nude 01 og frá Lanca- ster er Cuivre 03. Sum- arliturinn frá Yves Sai- nt Laurent er Fuchsia Pink 03 og Orange Poppy 04. Dior er með gloss nr. 421 Wicker. Eini ókosturinn við varaglossinn er að hann endist ekki eins vel og varalitur. Og það er ekk- ert ráð við því nema að bera hann oftar á.M * *m FÖLAR NEGLUR júkir, fölir pastellitir eru helsta nýjungin í naglalökkum. Föl- bleikir litir, skeljalitir með perluáferð eru fallegir á öllum nögl- um, sérstaklega á sumrin. Aðallitirnir frá Chanel núna eru Accent nr. 35 og In- tensive Rose nr. 17. Clarins er með Rose Satin nr. 4 og Rose Hi- biscus. Dior er með Linnen nr. 314. Maybelline er með Romantic Mauve Creme nr. 7 og og Candted Coral Creme nr. 12. Spennandi naglalökk frá Yve; Saint Laurent eru Rosy Coral nr. 52 og Crystal White nr. 79. Sumarlínan frá Isa- bel Lancray heitir Cocooning Line nr. 63 - 64. >rcancil er nýtt merki á markaðinum en sumarliturinn frá þeim í naglalakki er Paris Next Wave nr. 428. Frá Lancaster er sumarliturinn Mel- ange nr. 97. Ljósu naglalökkin þola betur að flagna og því má ekki gleyma að naglalakkið ver neglurnar vel. Það er glansáferð á nagla- lökkum sumarins og nú eiga neglurnar al- veg eins að njóta sín, stuttar og vel snyrtar. Ljósir litir á nöglum fara vel við andlits- förðunina sem er í tísku í sumar. Eitt að lokum: Liturinn á fing- urnöglum þarf alls ekki að vera í stíl við litinn á tánöglunum. Þær mega þess vegna vera eldrauðar, til dæmis Juvena nr. 46 Red.B MUNDU EFTIR AÐ TELJA Sumarfríið er kærkomin tilbreyting fyrir margra hluta sakir. Fyrir hjón og pör er fríið oft kærkomið tækifæri til að njóta ásta, en samlífið situr gjarnan á hakanum hjá stress- uðum uppum. í fríinu fer fólk oftar út að borða, sérstaklega ef það er erlendis og fær sér gjarnan vín með matnum. En ykkar er valið. Vín er verulega fit- andi. I amerískri metsölubók var eitt sinn haft á orði að munnfylli af sæði karlmanns væri álíka rík af hitaeining- um og eitt hvítvínsglas. Hvort viljið þið nú heldur leggja ykkur til munns? Munið bara eftir hitaeiningum og það er í góðu lagi að sleppa hvoru tveggja. Hér er tafla yfir hitaeiningainnihald nokkurra vinsælla sumardrykkja. Miðað er við eitt glas: Rauðvín: 131 hitaeiningar Hvítvín: 137 hitaeiningar Kampavín: 126 hitaeiningar Prippsbjór: 150 hitaeiningar Daiquiri: 305 hitaeiningar Martini: 200 hitaeiningar Pina Colada: 305 hitaeiningar Koníak: 230 hitaeiningar BRÚNÁN SÓLAR tveimur klukkustundum er hægt að verða sólbrúnn án þess að stíga undir bert loft eða fara á sólbaðsstofu. Nú eru komin á markaðinn sérstök brúnkukrem sem borin eru á allan líkamann eins og venjulegt body-lo- tion og þau má einnig nota á andlitið. Síðan er beðið í tvær klukku- stundir og þá er komi- inn frísklegur litur á líkamann. Kremin frá Clarins og Estée Lauder eru fullkom- lega skaðlaus. Það er meira að segja sólar- vörn í þeim.B 42 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.