Heimsmynd - 01.07.1992, Side 13

Heimsmynd - 01.07.1992, Side 13
SKARTIÐ í nafn hennar var Lisa Halaby, sem var síðan breytt þegar hún gekk að eiga konunginn 1978. Hún er fjórða eigin- g kona hans. '5? Nafnið Noor H þýðir „Ijós Hus- s seins“ og sem s slík hel'ur hún ^ ;ona hans. LISTASAFNINU Prins Feisal Bin Al Hus- sein og kona hans Alia Al Feisal. Að baki þeim stendur Sig- urður Snæv- arr hagfræð- ingur, eig- inmaður Beru Nordal, með Ólafi G. Einarssyni menntamála- ráðherra. Jón Ólafsson eigandi Skífunnar og Helga kona hans. SKEMMTUN í SKÍFUNNl tilefni af komu hins kunna flautuleikara James Galway efndi Skífan til hanastéls- veislu í stórglæsilegum húsakynnum sínum á Laugaveginum í júníbyrjun. Skífan stendur fyrir ýmsum uppákomum í tónlistarlífinu en nýlega kom hinn þekkti blúsmaður Chicago Beau hingað á þeirra vegum.B Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur. Svavar Gestst on þingmaðuA Guðrúnj Agústsdóttir ún kom ekki til Islands, fallega drottningin, -ein, sem var verndari sýn- ______ ingarinnar á mósaik, búningum og skarti frá Jórdaníu og Palestínu. Sýningin var opnuð í Lista- safni Islands þann 30. maí. Hver ástæðan var fyrir því að Noor drottning mætti ekki er ekki kunn en sögusagnir hafa verið uppi um erfiðleika í hjóna- bandi hennar og Husseins Jórdaníukonungs. Drottningin fæddist í Bandaríkjunum fyrir fjöru- tín áriim p n alið honum fjögur börn og sett er í Jórdaníu og er ræðis-. staðið við hlið hans í blíðu og stríðu. Mestu erfiðleikarnir sem Hussein hefur stað- ið framnti fyrir á þessu tímabili eru án efa Persa- flóastríðið en þá l'lúðu 700 þúsund manns frá hinu stríðshrjáða írak yfir til Jórdaníu. Þegar konungur- inn lýsti yfir stuðningi við Saddant Hussein hættu Bandaríkin allri hernaðaraðstoð við Jórdaníu. Hussein á eina dóttur og tvo syni frá fyrsta hjónabandi sínu. tvær dætur nteð eiginkonu númer tvö. sem var upprunalega ekki múhameðstrúar . og þrjú börn með þriðju eiginkonunni, sem hann rnissti, en sonurinn Ali sem fæddur jB er 1972 er erfingi jórdönsku krúnunnar. Noor og Hussein eiga tvo syni og tvær 'íitjj dætur á aldrinum sex til tólf ára. 4'm Það voru sonur konungsins, Feisal ý't* Bin A1 Hussein og kona hans Alia A1 Æ-.: Feisal prinsessa sem opnuðu sýning- una í Listasafni íslands.B Noor drottning og Hussein konungur á góðri stundu.

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.