Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 14

Heimsmynd - 01.07.1992, Blaðsíða 14
'n EKKINÓGU GOTT breska tíma- ritið Har- pers Queen birti mynd af nýjasta opinbera málverkinu af Díönu prinsessu nýverið áður en málverkið eftir Douglas Anderson var sýnt opin- berlega í maí. Myndina gerði Anderson fyrir kon- unglega sjúkrahúsið í Ful- ham. A nýja málverkinu er Díana prinsessa klædd purpuralitum kjól með skartgripi í stíl. En mörg- um þykir eitthvað hafa farið úrskeiðis við gerð þessa portretts. Hin verðandi drottning breska samveldisins þykir smáfréttir Elst er málverk af Díönu frá 1981 eftir Bryan Organ. Neöst til vinstri er mynd eftir Emily Patric, 1987 og þar við hliðina eftir Israel Zohar, 1990. Efst til hægri er nýja myndin sem hangir á konunglega sjúkra- húsinu í Fulham en prinsessan er verndari þess. Neðst til hægri er mynd eftir Richard Foster, frá árinu 1986. hafa sýnt mikla þolin- mæði í að sitja fyrir. Hvorki þykir hana skorta útlitsfegurð né töfra, ef marka má þá athygli sem hún hefur vakið um allan heim. Ekki er prinsessan þekkt fyrir að koma fólki úr jafnvægi svo elskuleg sem hún ku vera, segir Harpers, en hvað í ósköp- unum er að í sambandi hennar og þeirra sem reyna að festa mynd hennar á strigann? Og tímaritið spyr áfram: Hvar eru portrettmálarar samtímans? Er virkilega enginn málari í nútíman- um sem getur málað prinsessuna og komið feg- urð hennar til skila? Eru portrettmálarar nútímans svo lélegir að flestum ljós- myndurum með venjuleg- ar Nikon F4 myndavélar tekst betur upp!? Blaða- ljósmyndurum hefur flest- um tekist að festa fegurð þessarar konu á filmu en málurum ekki. Myndirnar sem fylgja hér hafa verið valdar úr hópi málverka, sem mál- uð hafa verið af prinsess- unni. Þetta ku vera úrval- ið, þær bestu og að baki þeim liggur fjöldi vinnu- stunda og þær hafa kostað mikið fc.a TIU FEGURSTU KONURNAR bandaríska tímaritið Harper’s BAZAAR valdi nýverið tíu fegurstu konur heims á grundvelli sjálfstrausts, útlits, starfsvett- vangs, persónutöfra og hæfileika - en þetta eru þeir eiginleikar sem eru for- senda nútímalegrar fegurðar, segir blaðið. í þessum hópi eru Demi Moore. Laura Dern, sem segist gefa meira fyrir innri fegurð en útlitið. Iman (en ég, Simbi, var einhvern tíma svo frægur að fást við hárið á henni þegar ég vann í París. Þá var hún með sítt hár og var að sýna fyrir Soniu Rykiel. Hún var það sem kallað er „leading lady“ þetta kvöld sem sýningin var. Hún var ótrúlega manneskjuleg og blátt áfram. Hún bar af.) Naomi Campell var í þessum hópi. Hún var alltaf svo stuttklippt en nú hefur hún fengið sér framlengingu í hárið, er með tilbúið sítt hár. „Eina leiðin til að skynja fegurð er að velta fyrir sér framkomu fólks og öllu lífs- viðhorfi þess“, segir Campell, sem leikarinn Robert de Niro er bálskotinn í þessa dagana. Debra Winger er í hópi þeirra fegurstu og er á sínu besta skeiði. Þegar Debra sagði föður sínum, 19 ára gömul, að sig langaði til að verða kvikmyndastjarna, svaraði hann að þær væru allar svo fallegar og því skyldi hún velta öðru starfi fyrir sér. Allt í lagi, sagði Debra, þá verð ég bara leikkona. Paulina Porizkova, fýrirsætan fræga, þykir enn í hópi fegurstu kvenna heims. Hún segist gefa lítið fyrir álit annarra á fegurð sinni, þetta sé spurning um ein- hverja sentímetra á milli augnanna eða hárra kinnbeina í augum margra en þegar maður þroskist skynji maður fegurð með allt öðrum hætti og hafi ekki þörf fyrir að öllum líki við mann. Óskarsverðlaunahafinn Geena Davis er í hópi þeirra fegurstu og kynsystur hennar í Bandaríkjunum dá hana fyrir leik sinni í Thelmu og Louise en þema þeirrar myndar er hvatning til kvenna að taka málin í sínar hendur. Aðrar fallegar að mati Harper’s BAZAAR eru Rob- in Wright (kærasta Sean Penn), Vanessa Williams. fegurðardrottningin sem þurfti að afsala sér krúnunni á sínum tíma þegar upp komst að hún hafði setið fyrir nakin í karlablaði. Anjelica Huston sem segist fjarri því að vera fullkomin en samt falleg, kemst á blað og sýnir það að tímarnir eru að breytast, mennirnir með og smekkurinn að þroskast.B Þessar konur bera af að mati Harper’s Baza- ar. Talið efst frá vinstri: Rob- in Wright, Demi Moore, Paulina Por- izkova, Laura Dern, Vanessa Williams, Geena Davis, Debra Winger, Iman, Anjelica Huston, Naomi Campell. 14 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.