Heimsmynd - 01.07.1992, Qupperneq 38

Heimsmynd - 01.07.1992, Qupperneq 38
FYRIRSÆTUÚTLIT atískusýningunum sem haldnar eru á vegum stóru tískuhúsanna í París, New York og Mflanó er mjög algengt að fyrirsæturnar sjái sjálf- ar um að mála sig. Pær hafa ekki í kringum sig lið förðunarmeistara, þó þeir séu stundum til staðar. Það er athyglisvert að sjá hvað þær eru allar lfkt málaðar því hér er um að ræða hundruð fyrirsæta. Allar hafa þær lært ákveðna grunnaðferð við förðunina: gera augun áberandi með réttri förðun, varirnar stórar og kinnbeinin áberandi. Uppi á sviði eru augun og varir mest áberandi. En það er gaman að sjá hvað þessi förðun sem núna er í tísku er keimlík á öllum þessum ólíku andlitum. Linda Evangelista, Cindy Crawford og Shana virðast nota nákvæmlega sömu augnmálningu og þær eru allar með þennan brúna húðlit á vörum. Og þá er ekki að sökum að spyrja: Öll smástirnin stæla þetta.B SJÖ TTIÁRA TUG URINN fyrir nokkrum árum var Elísabet Englandsdrottn- ing eina konan sem gekk með silkislæðu bundna undir hökuna. Núna er slíkt höfuðfat í hátísku. Slæður má nota á marga vegu en gamla góða að- ferðin þar sem þær eru bundnar undir hökuna á nú miklum vinsældum að fagna. Audrey Hep- burn var yndislega falleg með sína slæðu og sólgleraugu upp úr 1950 og það er einmitt hátískan sumarið 1992. En þær voru fleiri sem nutu sín með slæðuna á þennan hátt í gamla daga. Elísabet Taylor gekk einnig með svona slæðu en er löngu hætt því. Sumum finnst að þetta hljóti að gera konur kerlingalegri en það er ekki rétt. Málið er að nota svört sólgleraugu með slæðunni og þá næst þetta eftirsóknarverða útlit sem Audrey Hepburn gerði frægt.B SPURT ER Hváb finnst þér best af öllu? SIGGA BEINTEINS SÖNGKONA „Ég gæti borðað allan sólarhringinn ef ég mætti. En best af öllu er að liggja í heitu baði.“ MARÍA RÚN HAFLIÐADÓTTIR FEGURÐAR- DROTTNING ÍSLANDS „Að borða ítalskan mat við kertaljós og að fara á skíði í Alpafjöllunum í glaðasólskini." INGI ÞÓR JÓNSSON VEITINGASTJÓRI „Góður matur og gott borðvín. En best af öllu er að vakna við hliðina á kærustunni á morgnana.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.