Heimsmynd - 01.07.1992, Side 39

Heimsmynd - 01.07.1992, Side 39
Betri ferðatryggingar og fríðindi Aðild að Euroklúbbnum veitir ódýra og afar víðtæka tryggingarvernd Þegar Eurocard korthafar hyggja á ferðalög er öruggt. að innganga í Euroklúbbinn er sterkur leikur. Með því að greiða helming ferðakostnaðar með Eurocard kreditkortinu hafa klúbbfélagar um leið tryggt sig á ferðalögum með sérstaklega ódýrum hætti. Tryggingar klúbbsins ná til allrar {jölskyldunnar á ferðalögum hennar erlendis og hérlendis allan ársins hring- og árgjaldið er ekki nema 1500 kr.! Gullkorthafar eru sjálfkrafa meðlimir í Euroklúbbnum. Ferðatryggingamar eru mjög víðtækar og bótafjárhæðir háar eins og sjá má: Trygging Ferðaslysatrygging Hámarksbætur Sjúkratiygging 6.000.000 kr. 1.500.000 kr. Endurgreiðsla orlofsferðar 60.000 kr. Farangurstrygging Forfallatrygging Innkaupatiygging Ábyrgðartrygging 120.000 kr, 39.000 kr. 90.000 kr. 6.000.000 kr. Euroklúbburinn tryggir góða ferð! Frelsitl ;l aö njóta

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.