Heimsmynd - 01.07.1992, Side 48

Heimsmynd - 01.07.1992, Side 48
'inar Kárason sat í átta ár í stjórn Rithöfundasambands íslands. Þar af voru fjögur viö formennsku. Stjórnartíd Einars lauk á sídasta aðalfundi Rithöfundasambandsins meó sögulegum átökum. Einar og stjórn hans höföu bent á eftirmann í formannssœtið. Það var Sig- urður Pálsson Ijóðskáld, sem var formaður á undan Einari en ekki voru allir félagar í Rithöfundasambandinu jafnsáttir við það. í félaginu hajði skapast ólga vegna þess að ríkisstjórnin samþykkti fyrir skömmu nýjar reglur um Launasjóð rithöfunda. Skammtímalaun hafa verið lögð niður og laun jafnframt hœkkuð til þeirra sem þau fá á annað borð. Efst á lista Launasjóðs þetta áríð eru þau Einar Kárason, fráfar- andi formaður og Steinunn Sigurðardótt- ir, fráfarandi varaformaður. Þráinn Bertelsson bauð sig fram gegn Sigurði Pálssyni, manni stjórnarínnar, og náði kjörí. Blaðamaður HEIMSMYNDAR fór austur í Brekkuskóg, austan við Laug- arvatn til að finna Einar Kárason að máli og athuga hvort hann hefði flúið til fjalla vegna uppreisnar alþyðunnar í Rit- höfundasambandinu. eftir KRISTJÁN JÓHANN JÓNSSON Fólkið sem studdi Þráin lítur sumt á Rithöfundasam- bandið sem eins konar tómstunda klúbb . . . 48 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.