Heimsmynd - 01.04.1993, Qupperneq 22

Heimsmynd - 01.04.1993, Qupperneq 22
GLJRAUGU FOLKSINS Q Kj jaldan eða jafnvel aldrei fyrr hefur fólk spáð eins mikið í gleraugu, réttara sagt gleraugnaumgjarðir, og nú. Og þá ekki aðeins þeir sem þurfa á gleraugum að halda heldur einnig sólgleraugnanotendur en þeim fjölgar ár frá ári. Ein af vinsælli tegundum á markaðnum nú eru gleraugun frá Oliver Peoples en það fyrirtæki var sett á laggimar fyrir sex árum í Los Angeles. Á tæpum fimm árum hefur Oliver Peoples náð að markaðssetja vöru sína um gervöll Bandaríkin og Evrópu. Oliver Peoples-gleraugun fást í gler- augnaversluninni Auganu í Kringl- unni og bendir Gunnar Þór Benjamínsson á nokkrar stað- reyndir til marks um vinsældir gleraugnanna. Hann segir að poppstjarnan og furðufuglinn Elton John kaupi Oliver Peoples-gleraugu fyrir 50 þúsund dali á ári. Bruce Willis sést vart með öðruvísi gler- augu en aðrir frægir fasta- kúnnar eru Whoopie Goldberg, Michael J. Fox, Sting, Debra Winger, Gloria Estefan, Robert Downey jr. og kvikmynda- leikstjórinn Spike Lee. Oliver Peoples-gleraugun höfða sterkt til nútímafólks vegna stílgerðanna frá véla- öldinni amerísku sem eru fyrirmyndir hönnuða umgjarðanna. Gunnar Þór segir sérhvern grip í Oliver Peoples-safninu sérsmíðaðan með það í huga að tengja saman frábæra hönnun og varanlegan stíl. Notaðar eru hágæða málmblöndur og gamla útlitinu náð með fögrum víravirkja- skreytingum. Sérsmíðaðar sólglers- klemmur, sem upphaflega voru gerðar í hagnýtum tilgangi, eru nú hannaðar til að fullgera ákveðin stílbrigði. Oliver Peoples-vörurnar fást nú í versl- unum um allan heim en árið 1987 hófst samvinna milli bandaríska fyrirtækisins og Optec Japan um framleiðslu á sjóntækjum. Hin upprunalega verslun Oliver Peoples er á Sunset Boulevard, frægustu götu Los Angeles. Verslunin er hönnuð eins og lista- safn og þar rná finna raunverulegar um- gjarðir frá gamalli tíð og eru sumar þeirra til sölu. Þar sem Oliver Peoples-umgjarðirnar eru minni en margar aðrar tískuumgjarðir er lítil hætta á að andlitin hverfi bak við þær og kann það að vera ein skýring á vin- sældum þeirra meðal bandarísks þotuliðs. En af þekktum Islendingum sem ganga með Oliver Peoples-gleraugu nefnir Gunnar Þór þá Þorstein Pálsson dóms- málaráðherra, Ingva Hrafn Jónsson frétta- stjóra, Sigrúnu Stefánsdóttur fréttamann og Heimi Karlsson íþróttafréttaritara. ■ HEIMS MYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.