Heimsmynd - 01.04.1993, Blaðsíða 100

Heimsmynd - 01.04.1993, Blaðsíða 100
og myntusi Hugmynd eitt Forréttur Smjörsteikt hörpuskel með ígulkerssósu Aðalréttur Ofnsteiktur lambahryggur með Chartreuse-sósu Eftirréttur Gljáð jarðarber með sabayon-sósu og Grand Mamier Smjörsteikt hörpuskel meö ígulkerssósu 40 stk. hörpuskel 80 g ígulker 50 g saxaður laukur 10 cl hvítvín 25 cl rjómi salt og pipar 100 g smjör Sósa Látið laukinn svitna í potti með 10 grömmum af smjörinu. Hellið víninu yfir og látið sjóða niður. Þykkið með smjörinu sem eftir er. Bætið því næst rjómanum út í og látið sjóða. Þá er ígulkerið sett í pottinn og látið sjóða með öllu saman í tvær mínútur. Sigtið og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Hörpuskel Veltið skelinni upp úr hveiti og steikið í smjöri í tvær mínútur. Kryddið með salti og pipar. Hellið sósunni á diska og skreytið (sjá mynd) með dilli og steinselju. Ofnsteiktur lambahryggur 800 g lambahryggur 1 stk. gulrót (smótt skorin) 1 stk. laukur (saxaður) 10 g heill svartur pipar 1 stk. lórviðarlauf 1 /2 tsk. timian 2,5 dl rauðvín 3 dl kjötsoð 2 dl Chartreuse-likjör 80 g smjör 3 stk. einiber Lamb: Hreinsið fitu af rifjunum og höggvið hryggjarsúluna úr. Skerið kross í fituna á kjötinu og brúnið á pönnu. Saltið og piprið. Setjið síðan hrygginn í ofn í átta til tólf mínútur við 180-200 gráðu hita. Grænmeti eftir smekk hvers og eins. Sósa Látið gulrótina og laukinn svitna í smjöri. Bætið svarta piparnum, lárviðar- laufinu, timian og einiberjunum út í. Hellið þá rauðvíninu og helmingi líkjörsins út í og látið sjóða niður um tvo þriðju. Þá er kjöt- soðinu bætt út í og látið sjóða niður um helming. Setjið þá afganginn af líkjörnum út í sósuna; þykkið með smjörinu, saltið og piprið. Að lokum sigtið sósuna Gljáö jarðarber með sabayon- sósu og Grand Marnier 3 stk. eggjarauður 1/2 dl Grand Marnier 1 /2 dl vatn 60 g sykur 80 g smjör, bróðið flórsykur Sósa Fáið ykkur lítinn pott eða litla jámskál. Setjið rauðurnar í og svo vatnið og því næst líkjörinn og sykurinn. Þeytið yfir vægum hita þar til þið farið að greina förin eftir pískinn í sósunni. Gæta verður þess vand- lega að ofhita ekki sósuna. Hellið þá bræddu smjörinu hægt út í og hrærið stanslaust í á meðan. Takið sósuna síðan til hliðar. Skerið jarðarberin í tvennt, raðið þeim ofan í súpuskál og hellið sósunni yfir. Stráið síðan flórsykri yfir og setjið inn í grill. Bakið þar til eftirrétturinn er fallega brúnn. Hugmynd tvö Forréttur Villisvepparjómi á tómatbeði Aðalréttur Kryddbakaður lambavöðvi með myntu og myntusósu EftÍrréttur Lakkrísbaka með karamellusósu Villisvepparjómi á tómatbeði 350 g kóngasveppir 4 dl kjúklingasoó 3 1/2 matarlímsblöð HEIMS 100 MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.