Heimsmynd - 01.04.1993, Side 60

Heimsmynd - 01.04.1993, Side 60
KARÓLÍNA PRINSESSA AF WALES DÍANA PRINSESSA AF WALES Einstœð prinsessa með eitt barn, skilin að borði og sæng,föl ogfeit með siðgœðið milli tanna pressunnar, bendluð við söngvara, en með þjóðina við bakið og stefndi að því að verða krýnd drottning. Einstœð prinsessa með tvö börn, skilin að borði og sœng,föl og mögur með siðgœðið milli tanna press- unnar, bendluð við bílstjóra, en með þjóðina við bakið og stefnir að því að verða krýnd drottning. Karólína af Brúnsvík (1768 - 1821) HRYGGÐARPRINSESSAN Öðlast Díana þann titil líka? "W" "W"armsaga þessara tveggja prinsessa af I Wales hefst hjá eiginmönnum 1 þeirra. Það er alltaf gott að taka sök- .X. Aina, pakka henni inn og senda þangað sem hún á heima. Tillitslausir, kaldlyndir, tilfinningalausir, grimmir. Þannig lýsir Díana Karli og mannkynssagan Georg. Um leið og þeir sýna báðir dómgreindarleysi sem jaðrar við fávitahátt við val á eiginkonu, þá fer sögum af sérgáfum þeirra. Karl er hálfpipraður, EFTIR AUÐI HARALDS uppþomaður bókaormur sem unir sér bezt við gmfl í fræðibókum og þá ætíð með sígilda tónlist á fóninum. Georg er púðraður fagurkeri, listunnandi með viðkvæmar taug- ar, hneigður til móðursýkislegra geðshrær- inga og aldrei með lykkjufall á silkisokk- unum. Skraufþurri skræðugruflarinn, orðinn roskinn í hugarfari ef ekki að ámm, kýs sér bamunga diskóhnátu sem les Barböm Cartland og þegar hún er búin með heildar- verk Barböm, byrjar hún aftur á byrjuninni. Díönu finnst gaman að dansa, Karli finnst gaman að íhuga. Ilmbomi fagurkerinn með næmu taug- amar velur sér þýzka hlussu sem er lítt geftn fyrir líkamsþvott og hefur gaman að grófum bröndurum. Eða, eins og franskur sendiherra sagði eftir að hafa hitt hana: Myndarlegur piltur í pilsi. Þeir frændur erfðaprinsamir kvæntust sinn af hvorri ástæðunni. Báðir, að vísu, HEIMS MYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.