Heimsmynd - 01.04.1993, Síða 74

Heimsmynd - 01.04.1993, Síða 74
Nanna Bisp Buchert Ijósmyndari við eina af myndum sínum. VIÐ SEM VINNUM MYRKRAVERKIN EFTIR ÞÓRU KRISTÍNU ASGEIRSDOTTUR Hún hefur hörkulega afstöðu til lífsins og stundum verður maður hvumsa þegar hún talar í sig hita og heggur mann og annan, en í augunum er líka einhver mýkt sem kemur upp um sýn á mannlífið sem skilar sér oftar en ekki út í ljósmyndar landslag tilfinninganna, ósjaldan inni í stofu, þarf ekki fjallajeppa til að flytja sig upp um fjöll og fimindi hún Nanna Buchert til að geta myndað. Mér finnst ákveðin ögrun fólgin í því að sýna hér á landi og láta það korna fram að listrænar ljósmyndir geta verið annað en landslagsmyndir. Mynda- vélin getur mótað og skapað á sama hátt og pensill. Þetta eru allt sjálfsmyndir,“ segir hún og slær út hendinni, „nýjar og nýjar hliðar á sjálfri mér.“ Hún er hálfdönsk og hefur búið lengst af í Danmörku, vegna þess prófa ég að koma dálítið of seint til að koma henni úr jafn- vægi, slá hana og danska stundvísi út af laginu en hún lætur sér fátt um finnast og segir bara: „Þú hlýtur að hafa villst," og fer síðan inn í eldhús til að búa til kaffi og smurbrauð. Hún kom til Islands níu ára gömul ásamt bróður sínum árið 1946. Faðir Nönnu, Bisp sjóliðsforingi, hafði þá látist skömmu eftir stríðið í bílslysi og móðir hennar hálfu öðru ári seinna af völdum krabbameins. Amma þeirra á íslandi vildi fá dönsku bamabörnin sín til sín og það varð úr að þau sigldu til landsins með skipi nýlega orðin munaðarlaus og svo sannarlega mál- laus á þeim áfangastað sem beið þeirra, Reykjavík. Sjóliðsforingjadóttirin Nanna Bisp var komin úr öryggi mömmu og pabba til íslensku ömmu á Laugaveginum og hún átti að ganga í Miðbæjarskólann og verða Islendingur. Nanna hafði aðeins einu sinni komið til HEIMS 74 MYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.