Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 6
 AROUNDTHEWORLD.IS Kiktu á vefinn www.aroundtheworld.is eða sendu tölvupóst á info@aroundtheworld.is Ennþá eru nokkur sæti laus Aðventuferð til Heidelberg 26. - 29. nóvember 2015 Nýr Landspítali loks í augsýn. Málþing Spítalans okkar þriðjudaginn 13. október 2015 frá kl. 16.00-18.00, Icelandair Hótel Reykjavík Natura við Reykjavíkurflugvöll Setning: Anna Stefánsdóttir, formaður stjórnar Spítalans okkar Nýr Landspítali – nýtt heilbrigðiskerfi Birgir Jakobsson, landlæknir Er ódýrara að reka spítala í nýju húsnæði? - reynsla Norðmanna Hulda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri, Norlandia Care Group AS Nýr Landspítali – nauðsynleg tækniþróun. Gísli Georgsson, verkfræðingur á Landspítala Nýtt húsnæði – aukið öryggi sjúklinga. Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala Fræðasamfélagið og sérstaða háskólasjúkrahúss. Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands Spítali í borg - skipulag Vatnsmýrar. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Lokaorð – Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Fundarstjóri: Svana Helen Björnsdóttir , stjórnarformaður Stika Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest 10% af sölu á Bleiku línu aPÓTeksins rennur Til kraBBameinsfélags íslands í okTÓBer lýðheilsa Eftir að gjaldskrárhækk- anir Reykjavíkurborgar í sund taka gildi verður 60 prósentum dýrara fyrir fjögurra manna fjölskyldu að fara í sund í Reykjavík en í Hafnar- firði sé greitt fyrir staka ferð. Fulltrúar annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segja enga umræðu hafa farið fram um að hækka gjaldskrár í sund. Hins vegar standi vinna að fjárhagsáætlun fyrir næsta ár yfir og þar verði allar gjald- skrár teknar til skoðunar og því sé ekki hægt að útiloka verðskrárhækk- anir á næsta ári. Sé miðað við fjögurra manna fjöl- skyldu, tvo fullorðna og tvö börn, eitt sex ára og annað tólf ára, mun sund- ferðin í Reykjavík, eftir að gjaldskrár- hækkun tekur gildi, kosta 2.080 krón- ur en um 1.300 krónur í Hafnarfirði, 1.330 krónur í Kópavogi og Garðabæ og 1.350 krónur í Mosfellsbæ. Næstdýrast er fyrir fjölskylduna að fara í sund á Seltjarnarnesi en ferðin mun kosta hana 1.440 krónur. Í Hafnarfirði eru hins vegar rukkaðar 100 krónur aukalega fyrir hvern full- orðinn einstakling sem ætlar í gufu- bað. Þá hækkar sundferðin í 1.500 krónur og verður næstdýrust. Mun minni verðmunur er milli 10 skipta korta og árskorta en stakra sundferða. Tíu skipta kort er dýrast í Kópavogi en þar kostar það 4.700 krónur. Hins vegar fást 2.500 krónur endurgreiddar sé rafrænu korti sem notað er til að greiða fyrir hverja ferð skilað. Ódýrast er tíu skipta kortið í Hafnarfirði þar sem það kostar 3.300 krónur. Það sama er rukkað í Mosfellsbæ en þar þurfa notendur að greiða 570 krónur sérstaklega fyrir Moskortið sem sundferðirnar eru fylltar á. Þá kostar tíu skipta kort í Garðabæ 3.600 krónur, 4.000 krón- ur á Seltjarnarnesi og 4.300 krónur í Reykjavík. Árskortið í Garðabæ er dýrast en það kostar 32.000 krónur og litlu minna í Reykjavík og Mosfellsbæ. Ódýrast er árskortið í Hafnarfirði þar sem það kostar 25.200 krónur. Fyrir börn er ódýrast að fara í sund á Seltjarnarnesi þar sem ferðin kostar 120 krónur en dýrast í Mosfellsbæ og Kópavogi þar sem sundferðin kostar 150 krónur. Hins vegar er misjafnt milli sveitar- félaga hvenær byrjað er að rukka fyrir börn í sund. Börn í Hafnarfirði eru rukkuð frá fimm ára aldri en ekki fyrr en við ellefu ára aldur í Garðabæ. ingvar@frettabladid.is Langdýrast í Reykjavík Sundferð fjögurra manna fjölskyldu verður 60 prósentum dýrari í Reykjavík en í Hafnarfirði miðað við staka sundferð. Mun minni munur er á verði árskorta. Mannmörg Laugardalslaug. Gestir hennar og annarra sundlauga í Reykjavík munu þurfa að greiða talsvert meira fyrir staka sundferð en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. FRéttabLaðið/GVa lögreglumál Tveir menn sem lögreglan á Suðurlandi handtók á Kirkjubæjarklaustri á fimmtu- dag og grunaðir eru um röð inn- brota á Suðurlandi í vikunni eru nítján og tuttugu ára. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fannst mikið magn þýfis í bíl mannanna. Stuttu eftir handtökuna fannst nítján ára stúlka sofandi í sumar- bústað skammt frá Kirkjubæjar- klaustri þar sem brotist hafði verið inn og mikið magn af ætl- uðu þýfi fannst. Stúlkan er grunuð um að hafa brotist inn í á annan tug staða með mönnunum og þau sitja nú öll í tveggja vikna gæslu- varðhaldi. – bá Varðhald eftir innbrotahrinu Ljósin kveikt kvikmyndagerð Baltasar Kormákur kvikmyndagerðarmaður vill hækka endurgreiðsluhlutfall vegna kvik- myndaframleiðslu. Í dag fást 20 prósent framleiðslu- kostnaðar endurgreidd úr ríkissjóði á Ísland. Hlutfallið er 25 prósent eða hærra í nálægum löndum. Þetta kom fram á hádegisfundi Amerísk- íslenska viðskiptaráðsins á Kex hosteli í gær. Þar fjallaði Baltasar um fjármögnun stórra kvikmynda. Baltas ar sagði að endurgreiðsla úr ríkissjóði væri ekki góðgerðar- starfsemi; stjórnvöld og kvik- myndaiðnaður inn væru sam an í þess um „biss ness“. Hann vill hækka endurgreiðsluhlutfallið 25 prósent og jafnvel upp í 30 prósent í verk- efnum þar sem eftirvinnsla fer fram á Íslandi. Baltasar segist leggja mikið upp úr því að vinna stærsta hluta kvik- myndagerðar sinnar hér á landi. Hann telur fjármögnunina vera mikla innspýtingu fyrir hagkerfið. „Ég held að við séum að skapa einn stærsta menningararfinn í dag,” segir Baltasar Kormákur. – sg Endurgreiðslur í kvikmyndagerð verði 25 prósent baltasar Kormákur kvikmyndagerðar- maður. FRéttabLaðið/ViLheLM ✿ kostnaður við að fara í sund á höfuðborgarsvæðinu frá 1. nóvember *Með gufubaði kostar ferðin 620 kr. **Fylla þarf á Moskortið sem kostar 570 kr. ***Skilagjald á rafrænum kortum er 2.500 kr. sundlaugar Hafnarfjörður 5 ára 130 520* 3.600 25.200 Garðabær 11 ára 130 600 3.700 32.000 Reykjavík 6 ára 140 900 4.300 31.000 Mosfellsbær 10 ára 150 600 3.600** 31.500 Kópavogur 6 ára 150 590 4.700*** 29.500 Seltjarnarnes 6 ára 120 600 4.000 30.000 Börn fá frítt fram að stök sund- ferð fyrir börn stök sund- ferð fyrir fullorðna 10 skipta sundkort fyrir fullorðna árskort fyrir fullorðna Yoko Ono kveikti í gærkvöld á Friðarsúlunni í Viðey. Ljósin eru tendruð ár hvert á fæðingardegi Johns Lennons, eiginmanni Ono sem var myrtur 1980. Bítillinn hefði orðið 75 ára í gær. FRéttabLaðið/anton 1 0 . o k t ó B e r 2 0 1 5 l a u g a r d a g u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.