Fréttablaðið - 10.10.2015, Síða 26

Fréttablaðið - 10.10.2015, Síða 26
Í tilefni alþjóðlega bangsa-dagsins verður bangsaspít-ali á Barnaspítala Hringsins um helgina þar sem öllum börnum ásamt foreldrum eða forráðamönnum er boðið að koma með slasaða eða veika bangsa í heimsókn á spítal- ann. „Tilgangur verkefnisins er tví- þættur. Til að fyrirbyggja hræðslu hjá börnum við lækna, heilbrigðis- starfsfólk og spítalaumhverfið og hins vegar að gefa læknanemum á yngri árum tækifæri til að æfa sam- skipti við börn,“ segir Íris Kristins- dóttir, formaður Lýðheilsufélags læknanema sem stendur fyrir við- burðinum. „Það voru um 1.000 bangsar læknaðir í fyrra og 700 árið áður þannig að þetta hefur verið að aukast. Við búumst við svipuðum fjölda í ár,“ segir Íris. Það er ýmis- legt sem amar að þeim böngsum og dúkkum sem koma í fylgd eigenda sinna á bangsaspítalann. „Margir koma með magapínu, sumir eru handleggsbrotnir eftir að hafa dottið af trampólíni eða fram úr rúminu,“ segir Íris. Gott er ef foreldrar eða forráða- menn geta verið búnir að ræða við börnin fyrirfram um hvað það sé sem ami að böngsunum. Hvort hann sé veikur með til dæmis háls- bólgu, magapest eða brotinn fót. Þegar á spítalann er komið fær barnið að innrita bangsann og að því loknu kemur bangsalæknir og vísar barninu inn á læknastofu þar sem læknirinn skoðar bangsann og veitir honum þá aðhlynningu sem hann þarf á að halda. „Á bangsa- spítalanum eru allir bangsar lækn- aðir,“ segir Íris. viktoria@frettabladid.is Allir bangsar fá bót meina sinna Bangsaspítalinn verður á Barnaspítala Hringsins um helgina. Tilgangurinn að kynna börn fyrir heilbrigðisstarfsfólki og spítölum auk þess sem læknanemar fá þjálfun í samskiptum við börn. Í fyrra komu yfir 1000 bangsar á spítalann. Hér má sjá bangsalækni líta á bangsa sem kom á spítalann þegar hann var haldinn í fyrra. Fréttablaðið/Ernir Ég er kominn í hestamennsku. Hef reyndar bara aðgengi að einum smá- hesti en hann er af miklum gæðum. Hann verður viðraður. Þá er það einhver vinna. Þarf að reyna að finna út úr því hvernig bæta eigi nýtingu fangarýma fyrir minni pening. Hrista gæsir, bæði í Bollywood og Beyoncé, og gott ef ég er ekki að taka eitt Tinu Turner-gigg líka. Steindór vinur minn heldur svo upp á afmælið sitt um kvöldið. Sunnudagurinn verður mók til að hlaða batteríin. Hristir gæsir Margrét Erla Maack sjónvarpskona Horfðu á stúlkurnar á Kleppjárnsreykj- um í Bíói Paradís um helgina. Hlustaðu á Todmobile- plötuna sem á 25 ára afmæli um þessar mundir. farðu í ratleik í Þjóð- minjasafninu með börnunum. lEstu Svo þú villist ekki í hverf- inu hérna eftir Nóbels- verðlauna- hafann Patrick Modiano. Ég er að fara í leikhús að sjá meistara- verk Harolds Pinter, Heimkomuna, um helgina. Þar leikstýrir Atli Rafn Sigurðsson og ég býst ekki við neinu minna en meistaraverki. Svo er stefn- an sett á pabbakvöld á laugardaginn, því mamma þarf jú að djamma. Valur grettisson blaðamaðurPaul Winkel fangelsismálastjóri Um helgina, af hverju ekki að… PabbakVöld og PintErsMáHEstur og Vinna 1 0 . o k t ó b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r26 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.