Fréttablaðið - 10.10.2015, Page 51

Fréttablaðið - 10.10.2015, Page 51
Skoðunarmaður skipa- og farmtjóna Við leitum að öflugum liðsmönnum í hóp samhentra VÍSara Menntunar- og hæfniskröfur: Vélstjóra eða véltæknimenntun skilyrði Enskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð Góð almenn tölvuþekking Góð þekking á íslenskum sjávarútvegi og þjónustuaðilum tengdum sjávarútvegi Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund Skoðunarmaður sinnir tjónaskoðunum á skipum og farmi ásamt bótauppgjöri og samskiptum við viðskiptavini félagsins. Viðkomandi tekur einnig þátt í tjónamati og uppgjöri eignatjóna. Starfsmaður í tjónaskoðunarstöð Menntunar- og hæfniskröfur: Góð almenn tölvuþekking Reynsla af umsýslu og sölu ökutækja Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund Í starfinu felst að kaupa og selja ökutæki sem lent hafa í tjóni, greiðsla reikninga og önnur tilfallandi störf í tjónaskoðunarstöð. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS Þjónusturáðgjafi á einstaklingssviði Menntunar- og hæfniskröfur: Gerð er krafa um stúdentspróf og háskólamenntun er kostur Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu Frumkvæði og sjálfstæði Skipulögð og fagleg vinnubrögð Við leitum að þjónusturáðgjafa með ríka þjónustulund og samskiptahæfni til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á skrifstofu. Í starfinu felst einnig fagleg og persónuleg ráðgjöf og sala í samræmi við þarfir hvers og eins um vátryggingavernd ásamt ráðgjöf um greiðsluleiðir og innheimtumál. Starfsmaður í afgreiðslu barnabílstóla Menntunar- og hæfniskröfur: Handlagni og útsjónarsemi Framúrskarandi þjónustulund Frumkvæði og sjálfstæði Við leitum að handlögnum starfsmanni með ríka þjónustulund til að veita þjónustu og ráðgjöf á sviði barnabílstóla. Í starfinu felst alhliða þjónusta og ráðgjöf vegna barnabílstóla, aðstoð við ísetningu bílstóla, ráðgjöf um festingar og umgengni og viðhald og þrif á stólum. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og Katrín Ólöf Egilsdóttir (katrin.egilsdottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. VÍS er þjónustufyrirtæki með þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái VIÐ VITUM HVAÐ FÓLKIÐ OKKAR SKIPTIR MIKLU MÁLI Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 19. október nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Capacent, www.capacent.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.